Óvćnt átt

Flestir áttu von á verulegri lćkkun, en verđ á íbúđarhúsnćđi virđist seigara en vísitölur hlutabréfa. Lćkkun húsnćđis hefur lengi veriđ vonarpeningur til lćkkunar verđbólgu. Ekki verđur ţađ um ţessi mánađarmót.

Ţađ er í sjálfu sér ótrúlegt ađ hugsa til ţess ađ: Vextir séu yfir 15%,Verđbćtt lán hćkki hratt, Bankar láni miklu minnaog svartsýnisspár séu alsráđandi hjá fagađilum. En samt hćkki húsnćđisverđ.

 Nú er spurningin hvort ađ ţetta sé einstök undantekning?


mbl.is Fasteignaverđ hćkkar á ný
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Seđlabankinn er ekki ánćgđur međ ţetta. En ţetta eru vćntanlega lítil viđskipti

Sigurđur Ţórđarson, 12.6.2008 kl. 23:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband