ESB lýðræði í reynd

Þessi sáttmáli sem er í reynd ígildi stjórnarskrár færir ESB mun nær því að vera "federal state" eða "alríki" eins og það hefur verið kallað. Sameiginlegur utanríkisráðherra og herafli er ágætt dæmi um þetta.

Það er merkilegt að flestar ESB þjóðirnar skuli ekki láta Lissabonsáttmálann fara í þjóðaratkvæði.
Þingin sjá um þetta sjálf og spyrja ekki þjóðirnar. Það þarf víst ekki lengur.

Það er því enn fróðlegra en ella að sjá hvað Írar hafa um þetta mál að segja.
Fyrst þeir eru spurðir. . .


mbl.is Spenna í ESB-atkvæðagreiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Þór Strand

ESB er ekki lýðræðisríki heldur ríki gert fyrir þá sem dýrka skrifræði þannig að er eitthvað við þetta að athuga?

Einar Þór Strand, 12.6.2008 kl. 23:26

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ég fyllist hálfgerðri depurð yfir tilhugsuninni um það hversu margir íslendingar vilja ganga í ESB. Það er ekki til sá tímapunktur í mannkynssögunni að það hafi verið nokkurri þjóð til gagns að verða nýlenda.

Haukur Nikulásson, 13.6.2008 kl. 11:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband