Vill fólkiđ ekki ESB?

Ţetta eru mjög merkileg tíđindi ef rétt reynist.

Írland er eina ríkiđ sem lét ţessa lítt dulbúnu stjórnarskrá fara í ţjóđaratkvćđi. 

Flestir stjórnmálaleiđtogarnir studdu hana.

Ef ţetta er falliđ á vilja fólksins er Brussel enn og aftur í vanda.

Kannski vill fólkiđ ekki ESB eins og ţađ er ađ verđa? 


mbl.is Írsk kosning áfall fyrir ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ţessi niđurstađa ćtti ađ verđa okkur Íslendingum í ţađ minnsta alvarlegt íhugunarefni.

Mér sýnist ađ svo sé komiđ ađ allar efasemdir um ljósiđ skćra í Brussel séu orđnar hálfgert Tabu á Íslandi.

Ţađ birtist í nýju máltćki: "En viđ verđum ađ skođa hvađ er í bođi!"

Árni Gunnarsson, 13.6.2008 kl. 14:51

2 identicon

Já Eyţór, mér finnst ađ umrćđa um ţessa blokk ţurfi ađ komast á eitthvađ raunverulegt plan. Grasiđ er ekki alltaf grćnna og Evrópsku sćlunni fylgir miđlćgt hagkerfi sem ég hef enga trú á.

sandkassi (IP-tala skráđ) 13.6.2008 kl. 18:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband