Svangur ferðalangur

Það er greinilegt að Ísland er vinsælt um þessar mundir. Ís-birnir fjölmenna og þjóðin fylgist með. Reyndar má búast við enn fleiri heimsóknum á næstunni ef hlýnun eykst. En þetta er víst sá tími árs sem líklegast er að fá þá í heimsókn.

Nú er spurning hvernig móttökur hann fær.
-------------------------
Var ekki umhverfisráðherra að tala um einhverja aðgerðaráætlun?


mbl.is Ísbjörn í æðarvarpi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Spurning hvort við þurfum að skoða það í alþjóðlegu samhengi hvort við tryggjum öryggi fólksins á Hrauni og næstu bæjum?

Þetta dýr á að skjóta tafarlaust.

Árni Gunnarsson, 16.6.2008 kl. 16:22

2 Smámynd: Sigurjón

Plaffa bessa tafarlaust!

Sigurjón, 17.6.2008 kl. 04:14

3 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Það er nú veruleg þröngsýni að sé hann skotinn sé öllu reddað, það mun aðeins flækja málið og stuðla að snauðara mann/dýralífi.

Megið þið allir eiga góða þjóðhátíðardag. 

Eiríkur Harðarson, 17.6.2008 kl. 14:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband