Ávísun á aukna verđbólgu

Hver sem ástćđan er fyrir ţessu gengisfalli er ljóst ađ lćkkandi gengi hefur mikil áhrif á verđbólguna. Viđ flytjum einfaldlega svo margt inn.

Til ađ styrkja krónuna til langframa - og íslenskt ţjóđarbú - ţarf ađ auka útflutningstekjur. Án ţeirra dugar skammt ađ taka lán til ađ borga lán.


mbl.is Gengi krónunnar aldrei lćgra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđbjörn Guđbjörnsson

Sem betur fer erum viđ Íslendingar nýbúnir ađ byggja ţetta risaálver fyrir austan og ţađ er byrjađ ađ framleiđa og flytja út ál. Sama máli gegnir um álversstćkkunina í Hvalfirđi. Ţví miđur var ekki fariđ út í ađ stćkka Straumsvík. Samkvćmt útreikningum Kaupţings mun útflutningur Íslendinga á áli ađ öllu óbreyttu - sem er reyndar varla hćgt ađ segja viđ núverandi óvissuástand - aukast úr rúmum 80 milljörđum króna áriđ 2007 í um 170 milljarđa á ţessu ári og verđur kominn í um 180 milljarđa króna á árinu 2009. Fiskverđ og álverđ er í hćstu hćđum og nú er bara ađ vona ađ ţorskkvótinn verđi aukinn á ţarnćsta ári.

Guđbjörn Guđbjörnsson, 18.6.2008 kl. 20:05

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćll Eyţór. Er alltaf ađ styrkjast í trúnni međ ađ viđ eigum ađ kanna myntsamstarf viđ
Norđmenn, og vísa til bloggs míns í dag í ţví sambandi. Ţví hlutirnir geta ekki gengiđ
svona öllu lengur.!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 18.6.2008 kl. 21:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband