Sókn er besta vörnin

Ríkisstjórnin hefur bođađ sértćkar ađgerđir í efnahagsmálum sem snúa ađ fasteignamarkađnum. Ţessar ađgerđir munu létta undir međ fólki til íbúđakaupa og minnka hćttu á hruni.

Eins og ég hef margoft nefnt hér moggabloggi er nauđsynlegt ađ huga ađ ţví ađ stćkka kökuna samhliđa björgunarađgerđum í fjármálaheiminum. Lán ţarf ađ borga. Meira ađ segja ţau lán sem eru tekin til ađ borga eldri lán.

Ţessi frétt um djúpboranir er mjög jákvćđ. Nú ţarf ađ tryggja frekari undirstöđur undir efnahagslífiđ og ţessar fréttir eru hluti af ţeirri mynd.


mbl.is 3,5 milljarđar í djúpborun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Ţetta er mjög spennandi verkefni og verđur gaman ađ sjá niđurstöđuna...

Sigurjón, 20.6.2008 kl. 12:28

2 Smámynd: Eygló Sara

En heldurđu ţá ekki ađ fasteignir hćkki upp úr öllu valdi aftur nógu háar eru ţćr ornar?

Eygló Sara , 20.6.2008 kl. 13:31

3 Smámynd: G. Valdimar Valdemarsson

Menn hefđu betur valiđ  Árangur áfram - ekkert stop.   Sókn er jú alltaf besta vörnin.

G. Valdimar Valdemarsson, 20.6.2008 kl. 14:07

4 Smámynd: Sigurjón

Eygló mín: Ţú ornar ţér viđ eld, en fasteignir eru orđnar dýrar...

Sigurjón, 20.6.2008 kl. 17:07

5 Smámynd: Guđbjörn Guđbjörnsson

Mađur vonar auđvitađ ađ ÁRANGUR ÁFRAM - EKKERT STOPP -öflin innan Samfylkingarinnar fái ađ ráđa meira og STOPP-öflin (Ţórunn og félagar) nái ekki ađ halda meirihluta ţjóđarinnar, sem vill virkjanir og stóriđju, í gíslingu allt ţetta kjörtímabil.

Guđbjörn Guđbjörnsson, 20.6.2008 kl. 17:51

6 identicon

athyglisvert, en dýrt. Ţeir hljóta ađ gefa sér ađ ţetta skili árangri.

sandkassi (IP-tala skráđ) 24.6.2008 kl. 10:42

7 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Glitter Graphics

Congratulations Glitter Graphics

Sćll frćndi.

Sammála skrifum ţínum. Ţurfum ađ auka útflutningstekjurnar okkar og borga skuldirnar okkar.

Til hamingju međ Jónsmessudaginn. Biđ ađ heilsa litla frćnda sem lifir sinn fyrsta Jónsmessudag.

Guđ veri međ ykkur

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 24.6.2008 kl. 10:49

8 Smámynd: Jón Ađalsteinn Jónsson

Sókn er alltaf besta vörnin

Jón Ađalsteinn Jónsson, 2.7.2008 kl. 23:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband