Sókn er besta vörnin

Ríkisstjórnin hefur boðað sértækar aðgerðir í efnahagsmálum sem snúa að fasteignamarkaðnum. Þessar aðgerðir munu létta undir með fólki til íbúðakaupa og minnka hættu á hruni.

Eins og ég hef margoft nefnt hér moggabloggi er nauðsynlegt að huga að því að stækka kökuna samhliða björgunaraðgerðum í fjármálaheiminum. Lán þarf að borga. Meira að segja þau lán sem eru tekin til að borga eldri lán.

Þessi frétt um djúpboranir er mjög jákvæð. Nú þarf að tryggja frekari undirstöður undir efnahagslífið og þessar fréttir eru hluti af þeirri mynd.


mbl.is 3,5 milljarðar í djúpborun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón

Þetta er mjög spennandi verkefni og verður gaman að sjá niðurstöðuna...

Sigurjón, 20.6.2008 kl. 12:28

2 Smámynd: Eygló Sara

En heldurðu þá ekki að fasteignir hækki upp úr öllu valdi aftur nógu háar eru þær ornar?

Eygló Sara , 20.6.2008 kl. 13:31

3 Smámynd: G. Valdimar Valdemarsson

Menn hefðu betur valið  Árangur áfram - ekkert stop.   Sókn er jú alltaf besta vörnin.

G. Valdimar Valdemarsson, 20.6.2008 kl. 14:07

4 Smámynd: Sigurjón

Eygló mín: Þú ornar þér við eld, en fasteignir eru orðnar dýrar...

Sigurjón, 20.6.2008 kl. 17:07

5 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Maður vonar auðvitað að ÁRANGUR ÁFRAM - EKKERT STOPP -öflin innan Samfylkingarinnar fái að ráða meira og STOPP-öflin (Þórunn og félagar) nái ekki að halda meirihluta þjóðarinnar, sem vill virkjanir og stóriðju, í gíslingu allt þetta kjörtímabil.

Guðbjörn Guðbjörnsson, 20.6.2008 kl. 17:51

6 identicon

athyglisvert, en dýrt. Þeir hljóta að gefa sér að þetta skili árangri.

sandkassi (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 10:42

7 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Glitter Graphics

Congratulations Glitter Graphics

Sæll frændi.

Sammála skrifum þínum. Þurfum að auka útflutningstekjurnar okkar og borga skuldirnar okkar.

Til hamingju með Jónsmessudaginn. Bið að heilsa litla frænda sem lifir sinn fyrsta Jónsmessudag.

Guð veri með ykkur

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 24.6.2008 kl. 10:49

8 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Sókn er alltaf besta vörnin

Jón Aðalsteinn Jónsson, 2.7.2008 kl. 23:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband