Veruleg lćkkun - nú er ađ halda verđbólgunni niđri

Ţetta eru gleđifréttir (ţótt ţćr falli í skuggann fyrir handboltasigrinum).
Eldsneytisverđ er eitt af ţví sem verđbólgubáliđ nćrist mest á.
Ţetta er ţví kćrkomin lćkkun fyrir ţá sem nota bíl (nćr allir), ţá sem kaupa vörur sem fluttar eru (allir) og ţá sem eru ađ fá á sig verđbólguna í formi verđbóta (mjög margir).

Nú ríđur á ađ menn haldi vöku sinni ásamt ţví ađ stjórnvöld á öllum stigum séu samtaka í ađ auka verđmćti útflutningstekna okkar.

Ţađ ber ađ hrósa ţví sem vel er gert.


mbl.is Eldsneytisverđ lćkkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll frćndi

Sammála ţér og einnig Guđlaugu Helgu bloggvinkonu okkar

Mögnuđ setning:  "Nú ríđur á ađ menn haldi vöku sinni ásamt ţví ađ stjórnvöld á öllum stigum séu samtaka í ađ auka verđmćti útflutningstekna okkar."

Góđa helgi og Guđs blessun

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 23.8.2008 kl. 09:28

2 identicon

enn veldur atlantsolia vonbrigđum, held ég fari ađ skila dćlulyklunum ţeirra, ţeir standa ekki fyrir ađhald eđa samkeppni lengur

Gullvagninn (IP-tala skráđ) 23.8.2008 kl. 11:40

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Já fallandi olíverđ eru svo sannarlega gleđifréttir Eyţór. En nú er ţađ hinsvegar hćkkandi gengi dollara sem grefur dálítiđ undan hreinleika ţessarar lćkunnar á olíu - ţ.e. fyrir ţá Evrópubúa sem nota evrur eđa sem eru tengdir evru, og mun sennilega halda áfram ađ gera á nćstu 12 mánuđum. Ţessvegna er ekki víst ađ ţessi lćkkun slái ţađ mikiđ á verđbólgu á evrusvćđi og í tengdum löndum.

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 23.8.2008 kl. 19:43

4 Smámynd: Hjörtur J. Guđmundsson

Ég tók bensín í Hveragerđi í gćr og ţađ var undir 160 krónunum.

Hjörtur J. Guđmundsson, 24.8.2008 kl. 10:28

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Hér í Danmörku liggur líterinn af 95 oktan í kringum 11 DKK eđa 178 ISK á gengi dagsins (16,164)

:)

Gunnar Rögnvaldsson, 24.8.2008 kl. 13:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband