Björn Bjarnason í HR

Í gćr var ég í tíma hjá Gerard Seijts í Háskólanum í Reykjavík í MBA náminu. Kennt er međ dćmum (cases) og var fjallađ hér um breytingar í lögreglumálum undir stjórn dómsmálaráđherra. Karl Steinar Valsson stundađi MBA nám í HR og vann ađ ţessu dćmi fyrir Gerard og Ivey háskólann í Kanada. Til ađ standa fyrir svörum voru ţeir Björn Bjarnason, Stefán Eiríksson og Sveinn Magnússon sem var formađur landssambands lögreglumanna á ţeim tíma sem dćmiđ tekur til. Breytingarnar fólu međal annars í sér fćkkun á lögregluembćttum úr ţeim 26 sem ţau voru í upphafi. Markmiđ Björns var ađ fćkka ţeim í 5-7 en farin var millileiđ í upphafi breytinga. Nú standa yfir frekari breytingar sem hníga ađ upphaflegu markmiđi um fá og sterk embćtti.

Bekkurinn var mjög áhugasamur (eins og oft vill verđa) og var fróđlegt ađ heyra svör frá ólíkum sjónarhornum ţeirra Björns, Stefáns og Sveins. Björn lýsti vel hvernig hann kortlagđi hagsmunaađila og hvernig hann vann ađ ţví ađ ná fram sínum markmiđum. Björn fjallar um heimsóknina í dagbók sinni eins og lesa má hér

Vel kann ađ vera ađ dćmiđ verđi kennt annars stađar er aldrei ađ vita nema breytingar í skipan lögreglumála á Íslandi verđi kennslubókardćmi um breytingar og leiđtogavinnu annars stađar en í Háskólanum í Reykjavík.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband