Sigurbjörn Einarsson

Fyrir mér var Sigurbjörn Einarsson alltaf Biskup ţjóđarinnar. Frá ţví ég var strákur og fram á fullorđinsár mín var Sigurbjörn Biskup Íslands. Rćđur hans og predikanir voru innihaldsríkar og manneskjulegar. Alla tíđ fram á ţennan dag var hann afkastamikill og áhrifamikill. Ţađ er sjónarsviptir fyrir íslenska ţjóđ ađ missa hann, en ćvistarfiđ lifir; mikiđ, margţćtt og merkilegt.

Ég votta ađstandendum samúđ mína. Blessuđ sé minning Sigurbjörns Einarssonar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bumba

Idem ditto. Međ beztu kveđju.

Bumba, 28.8.2008 kl. 13:47

2 Smámynd: Héđinn Björnsson

Hćgt og bítandi missir ţjóđin nú tengsl sín viđ kynslóđina sem sá ţjóđina rísa úr sárri fátćkt. Ţađ mun hafa mikil áhrif á ţjóđarsálina!

Héđinn Björnsson, 28.8.2008 kl. 14:41

3 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll frćndi.

Mikil missi af Séra Sigurbirni Einarssyni sem var ekta Guđsmađur sem vildi fara eftir bođum Drottins og viđhafđi engar málamiđlanir. Ég vildi óska ţess ađ ţjóđin ćtti marga svona ekta Guđsţjóna eins og Séra Sigurbjörn.

Drottinn gaf og Drottinn tók. Nú er Séra Sigurbjörn búinn ađ fá nýjan og glćsilegan íverustađ í hinni himnesku Jerúsalem.

Drottinn blessi minningu hans.

Vertu Guđi falinn frćndi.

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 28.8.2008 kl. 15:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband