Sögulegur dagur

Fyrir 45 árum hélt MLK frćga rćđu og nú er komiđ ađ Barack Obama ađ halda sögulega rćđu er hann tekur viđ útnefningu sem forsetaefni Demókrata.

Taliđ er ađ um 80 ţúsund manns muni vera á íţróttaleikvangi í kvöld ađ hlusta á Obama.

Sá forseti sem síđast hélt "acceptance" rćđu utandyra var JFK. Ţá hlýddu um 40 ţúsund manns á rćđuna á stađnum.

Ţađ er vel viđ hćfi hjá McCain ađ samfagna ţessum merku tímamótum.

Spennan fer vaxandi fyrir forsetakosningarnar sem eru í nóvember. McCain virđist vera á siglingu ţrátt fyrir ađ Demókratar séu vinsćlli og fleiri. Ţá er Georg W. Bush mjög óvinsćll og samdráttur er í efnahagslífinu. Já og svo er fellibylurinn Gustav sem minnir óţćgilega á Katrina...Samt sem áđur nćr frambjóđandi Rebúblíkana ađ halda í viđ Obama í könnunum.

Svo er ţađ spurningin um varaforsetaefni McCain. Skyldi hann ná ađ koma fólki á óvart?


mbl.is McCain hrósar Obama
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband