Svartir svanir - Taleb, Katrina og CDS á Íslandi

Fátt er jafn augljóslega óalgengt og svartir svanir. Þessa líkingu notar Nassim Nicholas Taleb bók sinni:

"The Black Swan: The Impact of the Highly Improbable"

Katrina er dæmi um slíkt. Gustav kannski. Fjármálakrísan "óvænta" er enn betra dæmi um mikil áhrif óvæntra atburða.  

Mæli með henni: 

http://www.amazon.com/Black-Swan-Impact-Highly-Improbable/dp/1400063515 


mbl.is Tveir svartir svanir heimsækja landið árlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Héðinn Björnsson

Þetta er ein sú merkilegasta bók sem ég hef komið höndum yfir. Hún skekkur grundvöll heimsmyndar mans!

Héðinn Björnsson, 4.9.2008 kl. 13:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband