1.9.2008 | 15:14
Sólarblettir ađ hverfa?
Eftir hlýtt sumar á Íslandi eru margir á ţví ađ nú sé hlýindaskeiđ framundan. Kanadískur frćđimađur hefur haldiđ ţví fram ađ á nćstunni verđi hnattkólnun (á plánetum sólkerfisins) vegna ţess ađ sólblettum muni fćkka.
http://www.dailytech.com/Solar+Activity+Diminishes+Researchers+Predict+Another+Ice+Age/article10630.htm
Nú eru stjarnfrćđingar ađ skođa sólbletti og ágústmánuđur var sérstakur ađ ţví leyti ađ ţar var enga sólbletti ađ sjá!
Hér er línurit sem sýnir sólbletti síđust 400 ár.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:18 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggiđ
Eitt og annað
Bćkur
Bókaskápurinn
Nokkrar góđar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt viđ Harvard og skrifađ mikiđ í Foreign Affairs. Hér skođar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig ţau gjörbreyttust um jólin 1991 viđ fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er međ bestu bókum um ţetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábćr bók sem tengir saman eđlisfrćđi fyrri og seinni tíma viđ mannlega hegđun og tölfrćđi. Vel lćsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíđur Íslendinga
fáeinar heimasíđur einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bćjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góđur og skeleggur málsvari Vestfjarđa
- Þorsteinn J Alltaf góđur
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mćtti gjarnan setja frábćrar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mćtti blogga meira. Gaman ađ Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlćgni og slćr ekki slöku viđ
- eyþór punktur is gamla góđa heimasíđan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formađur Samylkingar
Heimsóknarinnar virđi
Fróđlegar vefsíđur. Sumu er ég sammála - öđru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 ţúsund undirskriftum safnađ til ađ berjast fyrir tvöföldun Suđurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíđan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umrćđuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíđa af suđurlandi međ Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíđa af suđurlandi
- Heimssýn Góđ síđa um Evrópusambandiđ og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsćl bloggsíđa um stjórnmál og dćgurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstćrđir
- CIA factbook Góđ síđa til ađ fá stutt yfirlit um helstu hagstćrđir ríkja.
Des. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Heill sólblettalaus mánuđur hefur ekki átt sér stađ síđan 1913. Sjá hér.
Reyndar deila menn um ţađ hvort örsmái bletturinn sem sást 21.-22 ágúst hafi veriđ marktćkur. Sjá hér.
Ágúst H Bjarnason, 1.9.2008 kl. 16:31
Global warming stendur út af fyrir sig. Ég sá fyrir nokkrum árum spá vísindamanna um loftslag í veröldinni nćstu árţúsund og ţar var gert ráđ fyrir hćgri kólnun. Útaf fyrir sig er ţví ekki slćmt ađ vinna gegn henni en hins vegar getur alltof hröđ hlýnun valdiđ miklum vandrćđum á stórum svćđum jarđar, sem einmitt eru byggđ flestu fólki.
Ómar Ragnarsson, 2.9.2008 kl. 00:50
Veđurfar hefur veriđ ađ kólna á jörđinni, í sveiflum ţó, síđustu 6-7 ţúsund árin og fyrr eđa síđar hefst nýtt jökulskeiđ, ţannig ađ ísöldin, sem viđ lifum á leggist aftur yfir af fullum ţunga. Ţess vegna ćttu menn ađ fagna ţeirri smávćgilegu endurhlýnun, sem nú ríkir. Sú uppsveifla, sem nú ríkir, ein af mörgum, er ekkert sérstaklega merkileg og t.d. mun minni en sú uppsveifla sem varđ snemma á 18. öld eftir ađ kaldasta tímabili "litlu ísaldarinnar" lauk. Ţađ var einmitt á 17. öld sem fyrst var fariđ ađ fylgjast međ sólblettum af Halley, ţeim sem halastjarnan er kennd viđ. Eins og kemur fram í línuritinu voru nánast engir sólblettir um langt skeiđ á 17. öld. Yfirleitt er ekki nokkur skapađur hlutur sem segir ađ núverandi uppsveifla verđi varanlegri en fjölmargar ađrar á fyrri öldum og árţúsundum.
Vilhjálmur Eyţórsson, 2.9.2008 kl. 01:46
Ţessi mynd gefur okkur hugmynd um breytileikann í hitafari. Ţađ einfaldlega hlýnar og kólnar á víxl. Ţađ ţarf ekki koltvísýring til. Hlýnunin undanfarna öld er ekkert frábrugđin ţví sem gerst hefur oft áđur.
Takiđ eftir ađ svona hlý tímabil virđast koma međ nokkuđ reglulegu millibili.
Ágúst H Bjarnason, 2.9.2008 kl. 11:13
Já "miklir menn erum viđ Hrólfur minn segir máltćkiđ" ţetta er bara fyrir lengra komna/Kveđja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 2.9.2008 kl. 22:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.