Hvað varð um faglegu ferlana?

Mér sýnist að Þórunn Sveinbjarnardóttir geti ekki farið með úrskurðarvald í málum Bjallavirkjunar eftir þessa yfirlýsingu. Kannski vildi hún það til að þurfa ekki að fjalla málið?

Mikil áhersla hefur verið á undanförnum árum og áratugum að auka og efla faglegan þá stjórnsýslunnar. Það hefur tekist að gera hana hlutlægari.

Nýlega hefur umhverfisráðherra úrskurðað með misvísandi hætti um heilstætt umhverfismat á Bakka og í Helguvík.

Auðvitað má ráðherrann hafa skoðanir, en er ekki nokkuð langt seilst að útiloka mögueikana fyrirfram?


mbl.is Segir Bjallavirkjun ekki koma til greina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Ég vil nú ganga svo langt að segja að ráðherra sem gefur út slíkar huglægar órökstuddar yfirlýsingar að óathuguðu máli sé ekki einungis vanhæfur til ákvörðunar í málinu, heldur vanhæfur til að sinna starfi ráðherra.

Guðbjörn Guðbjörnsson, 7.9.2008 kl. 12:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband