Lehman í gjaldþrot?

Samkvæmt fréttum Bloomberg eru líkur á að Lehman Brothers bankinn fari í þrot. Jafnvel nú fyrir miðnætti.

Ef svo fer er það eitt stærsta bankagjaldþrot síðustu áratuga.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Þetta eru vondar fréttir/nóg er komið af þessum gjaldþrotum/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 14.9.2008 kl. 23:13

2 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Það segir gamalt  máltæki

Þá verður að svíða sem undir míga

Svo mun enn.

Miðbæjaríhaldið

Bjarni Kjartansson, 14.9.2008 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband