Tveir risabankar kvöddu um helgina

Ţađ er ekki tíđindalaust á vesturvígstöđvunum í fjármálaheiminum um ţessar mundir.

Lehman Brothers gjaldţrota.
Merril Lynch yfirtekiđ af BOA.

Kannski er ţetta uppstokkunin sem ţurfti til ađ hreinsa reikningana?
Eđa veldur ţetta enn frekari óróa?

Nú er ađ sjá hvernig markađurinn bregst viđ í dag.


mbl.is Lehman Brothers gjaldţrota
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Hermannsson

Ţađ verđur gaman ađ sjá hvernig fjármálaráđherra bregst viđ til ađ koma til móts viđ námsmenn erlendis núna. Er sjálfur erlendis viđ nám og viđ ţetta hugsa ég ađ ţađ verđi flest mun dýrara fyrir mig.

Ragnar Hermannsson, 15.9.2008 kl. 11:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband