Tveir risabankar kvöddu um helgina

Það er ekki tíðindalaust á vesturvígstöðvunum í fjármálaheiminum um þessar mundir.

Lehman Brothers gjaldþrota.
Merril Lynch yfirtekið af BOA.

Kannski er þetta uppstokkunin sem þurfti til að hreinsa reikningana?
Eða veldur þetta enn frekari óróa?

Nú er að sjá hvernig markaðurinn bregst við í dag.


mbl.is Lehman Brothers gjaldþrota
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Hermannsson

Það verður gaman að sjá hvernig fjármálaráðherra bregst við til að koma til móts við námsmenn erlendis núna. Er sjálfur erlendis við nám og við þetta hugsa ég að það verði flest mun dýrara fyrir mig.

Ragnar Hermannsson, 15.9.2008 kl. 11:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband