Margir eru Lehmans brćđur

Sjaldan er ein báran stök - ţví miđur í ţessu tilviki. Skuldsetning Lehman varđ ţeim ađ falli og ţau fyrirtćki sem hafa ekki efni á vöxtunum munu mörg hver verđa minningin ein.

Skuldsettar yfirtökur hafa veriđ ein arđbćrasta atvinnugreinin síđust ár. Á Íslandi var skuldsetningin kölluđ "útrás". Nú virđist vera komiđ víđa ađ skuldadögum og má minna á ađ forsvarsmenn Lehmans sögđu ađ "ţađ versta vćri ađ baki" fyrir nokkrum mánuđum síđan. 

Nú ríđur á ađ menn takist af fullri alvöru viđ ţessari holskeflu í fjármálageiranum. 

 


mbl.is Lausafjárkreppan versnar hér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Nú sýnist mér ađ leiđ mín liggi í Ţjóđarbókhlöđuna ađ skođa áramótarćđur, 17. júní rćđur og stefnurćđu forsćtisráđherra síđustu 2-3 árin. Eins og mig minni ađ ţá hafi ekki sést ský á lofti og leiđin ţráđbein. Verst ţó hversu erlendir fjármálagreinendur reyndu ađ rćgja okkur og gera gys ađ öllum gusuganginum. En ţađ er gaman ađ ţví ađ allt fór vel og líka ađ viđ skulum hafa efni á 15.5% stýrivöxtum ţegar ađrar ţjóđir eru ađ rembast međ 4-5%.

Áfram XD !

Árni Gunnarsson, 15.9.2008 kl. 22:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband