18.9.2008 | 15:37
Kapítalisminn er í kreppu - kommúnisminn til bjargar?
Kínversk yfirvöld eru nú ein helsta von ýmissa bankastofnanna. Ríkisvćđingin er á fullu. Í dag er veriđ ađ rćđa um kaup kínverja á stórum eđa öllum hlut Morgan Stanley. Á sama tíma ćtlar China Investment Corp. sem er "ríkissjóđur" međ 200 milljarđa dala í umsýslu ađ kaupa hlut í nokkrum stćrstu bönkum Kína sem skráđir eru á hlutabréfamarkađ og reyna ađ rétta af 60% lćkkun ţađ sem af er ári.
Kína hefur veriđ međ jákvćđan vöruskiptajöfnuđ viđ BNA um talsvert skeiđ og á sama tíma veriđ iđiđ viđ ađ kaupa ríkisskuldabréf. Ţannig hefur Kína lćkkađ vöruverđ (minnkađ verđbólgu) í BNA og fjármagnađ hallarekstur ríkisins. Nú ţegar eyđsluklóin ameríska er búin ađ taka út "eigiđ fé" sitt úr húsnćđinu og bankahrun er í algleymingi er ţađ kínverska ríkiđ sem hleypur undir bagga. Kína ţarf á BNA ađ halda eins og BNA ţarf á Kína ađ halda.
Ógnarjafnvćginu er ekki haldiđ uppi međ kjarnorkuvá heldur skuldum og viđskiptahalla.
Kapítalisminn er í kreppu. Kommúnisminn kemur til bjargar!
Hver hefđi trúađ ţví?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Viđskipti og fjármál | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 860799
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- sisi
- nr123minskodun
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggiđ
Eitt og annað
Bćkur
Bókaskápurinn
Nokkrar góđar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt viđ Harvard og skrifađ mikiđ í Foreign Affairs. Hér skođar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig ţau gjörbreyttust um jólin 1991 viđ fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er međ bestu bókum um ţetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábćr bók sem tengir saman eđlisfrćđi fyrri og seinni tíma viđ mannlega hegđun og tölfrćđi. Vel lćsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíđur Íslendinga
fáeinar heimasíđur einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bćjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góđur og skeleggur málsvari Vestfjarđa
- Þorsteinn J Alltaf góđur
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mćtti gjarnan setja frábćrar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mćtti blogga meira. Gaman ađ Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlćgni og slćr ekki slöku viđ
- eyþór punktur is gamla góđa heimasíđan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formađur Samylkingar
Heimsóknarinnar virđi
Fróđlegar vefsíđur. Sumu er ég sammála - öđru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 ţúsund undirskriftum safnađ til ađ berjast fyrir tvöföldun Suđurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíđan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umrćđuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíđa af suđurlandi međ Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíđa af suđurlandi
- Heimssýn Góđ síđa um Evrópusambandiđ og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsćl bloggsíđa um stjórnmál og dćgurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstćrđir
- CIA factbook Góđ síđa til ađ fá stutt yfirlit um helstu hagstćrđir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Sćll Eyţór.
Ţetta er víst öfugt. Án kapítalismans vćri Kína nálćgt núll. Ţar fyrir utan ţá hafa Bandaríkin alltaf fjármagnađ sig alveg ágćtlega sjálf, og gera ţađ ennţá. Ţađ ţarf bara ađ horfa á viđskiptajöfnuđ BNA til lengri tíma litiđ, en hallin er núna lítill miđađ viđ oft áđur.
Já eyđsluklćrnar í BNA eru ennţá stćrsti markađur í heimi og međ mesta kaupgetuna. Ţessum markađi hafa mörg lönd lengi lifađ á. En eins og er ţá er viđsnúningur í stefnumörkun efnahagsmála í BNA. Nú verđur ţađ útflutningur sem verđur ađaláherslan, flestum örđum ţjóđum til millikar gremju.
kveđja
Gunnar Rögnvaldsson, 18.9.2008 kl. 16:28
Tel ađ ţađ sé kominn tími á ađ jafna örlítiđ lífskjörin, kapítalisminn(ţó ágćtur sé)er búinn ađ renna svo á rassgatiđ. Međ ţessu OFURfrjálhyggjubrambölti sínu. Ţó er kommúnisminn sínu verri, einhver vegur hlýtur ađ liggja ţarna á milli
Eiríkur Harđarson, 18.9.2008 kl. 16:57
Ţađ er góđ tilbreyting í svartnćttistali margra um Kína og ţađ sem ţar er ađ gerast , ţegar hinn ágćti Eyţór Arnalds skrifar um ágćti Kommúnismans ţarna fyrir austan.
Ţorkell Sigurjónsson, 18.9.2008 kl. 17:54
Eyţór, Laif Panduro skrifađi skálsöguna Uppreisn frá miđju kannski erkomiđ ađ ţví.
Einar Ţór Strand, 18.9.2008 kl. 18:47
. . og ekki má heldur gleyma ţriđju leiđinni hans Palme og Ingvars Bófafors. Stćrđ hins opinbera geira í Svíţjóđ var kominn upp í 73% af landsframleiđslu áriđ 1993. En áriđ 1992 varđ frćgt fyrir ađ súper-ofurhalli viđ kynningu á ríkisfjárlögum nćsta árs fékk Svía til ađ jafna sjálfa sig viđ jörđu međ 500% stýrivöxtum í nóvember 1992, ţegar sćnska atvinnulifiđ hóf flóttann úr sćnsku komma-krónunni. Ţarna voru allir svo jafnir ađ ţeir urđu allir jafnari en allir hinir sem voru janfađir viđ jörđu.
Svo kom einnig ţriđja augađ út um hitt augađ en ţađ var ţó löngu áđur en Svíar fundu upp ţriđja leiđann međ uppreista kryppu í miđju kafi.
Jafnađarmenn
Gunnar Rögnvaldsson, 18.9.2008 kl. 19:09
Kína er ekki kommúnista ríki. Ţađ er State Capitalism eins og Bandaríkin... Kínverjar eru bara meira gloves off
Kári Gautason, 18.9.2008 kl. 19:19
Sćll. Eyţór.
Ánćgjulegt ađ sjá skif um hlutina eins og ţeir eru í raun, í stađ ţess ađ vera sí og ć fastir í pólitízkar klisjur. Kína er og hefur veriđ stórveldi í gegn um aldirnar. Ţađ hefur veriđ mín skođun sl. vikur ađ óróinn í gengiskráningum og verđfalli hrávörumarkađa hafi veriđ undir stjórn Kínverja.
haraldurhar, 18.9.2008 kl. 23:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.