Síðustu dagar W

Síðustu dagar George W. í embætti ætla að verða sögulegir. Fjármálakreppan er einstök og bandaríkjastjórn fer þá leið að koma ákveðnum fjármálafyrirtækjum til bjargar.

Nú berast fréttir af mögulegri yfirtöku slæmra húsnæðislána. Það væri aðgerð sem ekki á sinn líka.

....svo eru bílaframleiðendurnir eftir....


mbl.is Bush fundar með ráðgjöfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: norse

Óskaplega hafa þá atburðir 9-11 , innrásin í Afganistan og Írak haft lítið vægi á sögu þessa einstaka forseta.

norse, 18.9.2008 kl. 23:44

2 identicon

Já hvað tekur við???? "The Illuminati sElection of 2008 and the Status Quo" http://www.youtube.com/watch?v=9AvSQuqQb5c

Ha??  New World Order (NWO) eða hvernig verður þetta helv. tryranny NWO, er öll þessi sambönd þeas : Evrópusambandið (EU), Afríkusambandið (AU), Asíusambandið( Asian Union) , SuðurAmeríkusambandið (SAU) og MiðAmeríkusambandið (CAU) verða sem sagt sameinuð undir eina allsherjar alheimsstjórn ("One World Governmet") eða New World Order eins og menn eru að tala um? Því að ég er á því að það verður örugglega mög erfitt þarna etst á topnum hjá Central Banks elítunni Rockefeller & Rothschild liðinu??

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 00:34

3 identicon

Jóamar

Já það eru fleiri en Bush er hafa lýst yfir New World Order, en ég fékk áhuga á þessu eftir að hafa lesið bókina The Committee of 300 eftir Dr. John Coleman

 "The New World Order Is Not New (Hidden World History)" 

http://www.youtube.com/watch?v=UUO6tUhId18&feature=PlayList&p=7468FF61B3119A94&index=16

"The New World Order is Here!"  http://www.youtube.com/watch?v=4PpMdTmVMpo&feature=PlayList&p=7468FF61B3119A94&index=0 

Jspan.jajahWrapper { font-size:1em; color:#B11196; text-decoration:underline; } a.jajahLink { color:#000000; text-decoration:none; } span.jajahInLink:hover { background-color:#B11196; }

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 18:02

4 identicon

Sæll.

Fyrir mér er þetta ekkert mál. Því maður í minni stöðu má ekkert segja,þess vegna ætla ég að þegja!

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 20.9.2008 kl. 03:31

5 Smámynd: Eyþór Laxdal Arnalds

Sæl Sigrún; bílalánin fara ört hækkandi og eftirspurn eftir bílum er lítil um þessar mundir. Það sem ég var að nefna er það að bílaframleiðendur í BNA eru farnir að biðja um aðstoð ríkisins vegna skulda sinna og fjármálakrísunnar. Ef þeir bætast í hópinn er þetta enn stærri pakki (eða baggi) sem skattborgarar borga með einum eða öðrum hætti.

Eyþór Laxdal Arnalds, 20.9.2008 kl. 14:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband