Frábćr árangur

Ţađ er ekki annađ hćgt en ađ óska Vestmanneyingum til hamingju međ sigurinn. Ţađ er ţó ekki síđur ástćđa til ađ benda á frábćran árangur Selfoss í deildinni en félagiđ fór upp um deild síđast og áttu fáir von á ţví ađ félagiđ vćri í toppbaráttunni. Sú var raunin í allt sumar.

Ţegar horft er á úrslitin er ljóst ađ ÍBV, Stjarnan og Selfoss skera sig úr. Ţá er Selfoss međ flest mörk og sýnir ţađ vel hvernig sóknarbolta liđiđ lék.

Hér er svo lokataflan sem sýnir ţetta ágćtlega: 

         L  U J T          Mörk             Stig
1.ÍBV22162443:1750
2.Stjarnan22145347:2247
3.Selfoss22144454:3646
4.KA2295831:2732
5.Víkingur R.2285932:3029
6.Haukar22841036:4228
7.Leiknir R.22751033:4026
8.Ţór22741131:4225
9.Fjarđabyggđ2259831:3724
10.Víkingur Ó2259819:2924
11.Njarđvík22471126:4219
12.KS/Leiftur22191217:3612

 

Í gćr var árangrinum fagnađ á árlegu slútti í Hótel Selfoss. Ég er viss um ađ Selfoss fer upp nćst enda hugur í fólki. Nú ţarf ađ tryggja stuđning og ađstöđu til jafns viđ árangur og íţróttastarf.


mbl.is ÍBV fagnar sigri í 1. deild
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband