3.10.2008 | 23:43
Aðgát skal höfð í nærveru sálar
Stór orð bera mikla ábyrgð. Það er mikill ábyrgðarhluti af hálfu fræðimanns í ríkisháskóla Íslands að fullyrða það að "við blasi...að bönkunum verði lokað". Bankarnir eru með hundruði milljarða af eigin fé og þrátt fyrir fyrirséð útlánatöp eru sterkir varasjóðir til reiðu.
Dósent við Háskóla Ísland hlýtur að þekkja söguna nógu vel til að vita það að ekkert er varasamara en að æsa upp ótta almennings við viðsjárverðar aðstæður.
Það er ástæða til að rifja upp einræður Starkaðar:
Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt,
sem dropi breytir veig heillar skálar.
Þel getur snúist við atorð eitt.
Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
Svo oft leyndist strengur í brjósti,
sem brastvið biturt andsvar, gefið án saka.
Hve iðrar margt líf eitt augnakast,
sem aldrei verður tekið til baka.
En örlætið glatar frændsemd og fylgd.
Fagna skal hóglega kynni og vinum.
Svo stopult er margt í venzlum og vild,
- vinnirðu einn, þá týnirðu hinum.
Hugsirðu djúpt, sé mund þín mild
og mælist þér bezt, verða aðrir hljóðir. -
Öfund og bróðerni eru skyld;
-- ótti er virðingar faðir og móðir.
" Því veldur vor fátækt, oss vantar að sjá,
hvað vísindi ynnu hér, þjóðleg og há
sjá náttúru landsins vors náminu háða
sjá not þeirrar menntar, sem oss væri hent.
Og hugmyndir vantar.- Með eins manns anda
ávinnst oft verkið þúsund handa.
Skal gabba þann kraft ? Er ei grátlegt að sjá
göfuga hugsjón smáða.-
sjá heilbrigða tréð vera höggið og brennt
en hirt það visna ? Það þekkjum vér tvennt.-
Að virða listir og framtak er fyrsta,
sem fólkinu á Íslandi skyldi kennt.
Með vísindum alþjóð eflist til dáða
það æðra, því lægra skal ráða.-
Við óskum hér bóta við aldanna mót,
en allt þó með gát og á þjóðlegri rót:
með rækt við fortíð og fótsporin þungu,
sem fyrst hafa strítt yfir veglaust og grýtt.
Vér eigum sjálfir á eftir að dæmast
af oss skulu forfeður heiðrast og sæmast,-
sem studdu á lífsins leið vorn fót,
sem ljóðin við vöggurnar sungu.-
Það fagra sem var skal ei lastað og lýtt
en lyft upp í framför, hafið og prýtt.
Að fortíð skal hyggja, ef frumlegt skal byggja,
án fræðslu þess liðna sést ei hvað er nýtt.
Vort land það á eldforna lifandi tungu
hér lifi það gamla í þeim ungu. "
Fjármálakerfið í greiðsluþrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Baldur Fjölnisson, 3.10.2008 kl. 23:57
Gott hjá þér nafni að vitna í Einar. Nú er tíminn til að nota stórskáldin. Kveðja.
Eyþór Árnason, 4.10.2008 kl. 00:28
Nafni;
Fyrst byrjað er að vitna í skáldið; þá segir líka annars staðar í Einræðunum;
-En mundu ótt veröld sé hjartahörð
þótt hrokinn sigri og rétturinn víki;
Að bælið sem aldrei fékk uppreisn á jörð
var auðlegð á vöxtum í Guðanna ríki.
Það er greinilegt á ljóðum þessa stórbrotna manns að hann lærði á lífsferli sínum hvað það er sem í raun skiptir máli í tilverunni.
Sagt er að þetta sé síðasti kveðskapur hans og má segja að í þessum fjórum línum kristallist allur hans kveðskapur og lífsspeki;
Gengi er valt þá fé er falt
fagna skaltu í hljóði,
hitt varð alltaf hundraðfalt
sem hjartað galt úr sjóði.
Já, þetta er tími til að staldra við fyrir okkur Íslendinga sem aðra. Eins og sagt er;
Go back to basics!!
Eyþór Eðvarðsson í Vilnius, 4.10.2008 kl. 08:08
úps!
átti ekki að vera bælið sem ekki fékk uppreisn, heldur auðvitað BÖLIÐ :)
Eyþór Eðvarðsson í Vilnius, 4.10.2008 kl. 08:09
Þetta er hugljúf lesning hjá ykkur, takk fyrir þessar frábæru vísur. Maður er nú farinn að átta sig á því að þó verið sé að vitna í fræðimenn hvort sem er hjá ríkisháskólanum eða ekki þá er ekkert að marka það umfram aðra, því þeir hafa sína pólitísku skoðun á hlutunum og víla oft ekki fyrir sér að draga þær inn í umræðuna, sem er auðvitað ekki nógu gott. Það er allavega mín skoðun. Umræðan um bankana fór á botninn í gær þegar fólk var farið að tala um að deila peningunum sínum á bækur á nöfnum barna , barnabarna og annarra ættingja til að tryggja 2,5 milljónir sem er eitthvert gjaldþrotaviðmið. Hvort á maður að hlæja eða gráta? Þetta er tveggja grímu farsi svo mikið er víst. kveðja Kolbrún
Kolbrún Stefánsdóttir, 4.10.2008 kl. 08:43
Hann er gjaldþrota og ríkissjóður líka og síðan hefur ríkið núna borgað tugi milljarða fyrir að fá að taka á sig skuldbindingar Glitnis sem mun án efa þýða að hundruðir milljarða falla á ríkið. Þannig hefur gjaldþrot hins opinbera verið gulltryggt og það blasir við. Það tryggir síðan gjaldþrot hinna bankanna enda gjaldþrota ríkissjóður alls ófær um að bjarga þeim. Og brott fljúga bankamógúlarnir á vit sinna erlendu innistæðna og skilja hér eftir allt fallít og í rúst og á ábyrgð skattgreiðenda.
Síðan hirða þeir lífeyrissjóðina og flytja þá út líka og eftir 2-3 ár þegar það verður allt gufað upp líka koma menn af fjöllum með það. Þetta er algjörlega fyrirsjáanlegt.
Baldur Fjölnisson, 4.10.2008 kl. 12:40
Og svo er ekki nóg að bankarnir segist vera með hundruði milljarða í eigin fé. Þar með verður það ekki sjálfkrafa klappað í stein. Og ekki er heldur nóg að einhverjir kálhausar í seðlabankanum og fjármálaeftirlitinu renni þessum tölum bankanna í gegnum excel hjá sér og fái út að allt sé í sómanum. Rétt er að hafa í huga máltækið garbage in - garbage out í þessu sambandi.
Stórir aðilar á markaði sem höndla etv. með hundruði milljarða hafa ekki efni á að hlaupa eftir rugli í einhverjum opinberum bullukollum. Þeir eru með staff í vinnu við að greina ársreikninga bankanna og meta raunverulegt virði eigna þeirra, áætla útlánatöp. Síðan þegar eigið fé þeirra hefur þannig verið reiknað úr ljósaskiptunum yfir á plánetu okkar og veruleika - þá náttúrlega skortselja þeir þessi fallít fyrirtæki. Þegar þetta hefur gengið í heilt ár er skuldatryggingaálag bankanna komið í yfir 5000 punkta, ríkissjóður algjörlega fallít og algjör paník í vistunarúrræðum þríátta um Arnarhól.
Í guðs friði. Amen og kúmen.
Baldur Fjölnisson, 4.10.2008 kl. 13:00
Jæja Eyþór minn það virðist vera farið að þykkna SKUGGALEGA mikið upp hjá þér og þjóðinni allri, samt heldur þú áfram að hygla öllu þessu OFURfrjálshyggjukjaftæði. Þess í stað ættirðu að líta þér/ykkur frálshyggjupostulunum nær, því að þessi staða væri vafalítið ekki komin upp ef þú og þinn flokkur væru ekki svona STAURblindir. Það hlýtur barasta að vera einhver snefill af skynsemi í einhverjum ykkar, þessi markaðshyggjulögmál sem þú og þínir predikið ganga bara engan veginn upp. Samt heldurðu áfram að stæra þig af þessu KJAFTÆÐI, sem í besta falli fær mann til að.
Megir þú sjá að þér.
Með bestu kveðjum E. H.
Eiríkur Harðarson, 4.10.2008 kl. 17:57
Sæll Eiríkur ekki er ég að hygla neinu, þvert á móti tel ég að þeir sem hafa farið harðast fram í "útrásinni" og skuldsetningunni verði að bera fulla ábyrgð.
Eyþór Laxdal Arnalds, 4.10.2008 kl. 18:29
Dabbi var að guma af því fyrir 1-2 dögum að hér væri til nægur gjaldeyrir til 8-9 mánaða jafnvel þó alls engar gjaldeyristekjur kæmu inn og sértrúarsöfnuður hans hérna á blogginu át þessa dellu upp eftir honum alveg án minnstu gagnrýninnar hugsunar enda krefst hollusta við foringjann algjörs heiladauða hjá fylgjendum hans. Síðan er foringinn í dag að segja RUV að lið frá honum sé skríðandi fyrir erlendum seðlabönkum að reyna að skrapa inn gjaldeyri, hahahaha.
Baldur Fjölnisson, 4.10.2008 kl. 18:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.