26.10.2008 | 11:20
45% taka ekki afstöðu nú - hver verður afstaða þeirra í kosningum?
Það er nokkur vinstri sveifla í þessari könnun Fréttablaðsins þó margir hafi bent á að þetta sé frekar lítil breyting frá síðustu könnun sem gerð var fyrir fall bankanna. Helstar eru breytingarnar sagðar á höfuðborgarsvæðinu og kemur það ekki á óvart enda vegur bankahrunið þyngst þar.
Stærsti hópurinn er sá sem ekki tekur afstöðu eða 45,1%
Eingöngu 30,6% sem ekki taka afstöðu styðja ríkisstjórnina en 63,5% studdu hana í Júní - þetta er mikil breyting.
Nú er stóra spurningin hvert mun fylgi þeirra fara?
Minnihluti styður stjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Ekki til Samfylkingar eða Sjálfstæðisflokks svo mikið er víst
Kveðja
Æsir (IP-tala skráð) 26.10.2008 kl. 12:01
sæll Eyþór Samfylkingin mun ekki halda þessu fylgi. Ég skrifaði pistil um þetta sem þú ættir að kíkja á.
Sigurður Þórðarson, 26.10.2008 kl. 12:22
Ef ég þekki íslendingum rétt, verður fastir liðir eins og venjulega með pínu skekkju.
Þetta minnir mig á heimilisofbeldi þar sem eiginkonan snýr alltaf aftur heim . (Ég er ekki að bera þetta saman en þetta bara kom upp í hugann mín.)
Heidi Strand, 26.10.2008 kl. 14:41
Út í lönd. Svo koma flestir aftur eftir c. 10 á og búnir að gleyma.
Einar G. Harðarson, 26.10.2008 kl. 18:17
Úrvalið er nú ansi aumt. Það vill væntanlega enginn fá sama 'fjölskyldupakkann" yfir sig aftur á þing.
Eru þeir óákveðnu ekki bara að bíða eftir einhverjum öðrum og betri valkosti. Ekki þarf mikið til ;-)
nicejerk, 26.10.2008 kl. 18:22
Getur einhver tjáð mér hvenær það var til ríksistjórn án aðkomu sjálfstæðisflokks sem, 1. sat út 4 árin? 2. Gerði eitthvað að viti? Er fólk búið að gleyma R-listanum sáluga og hvernig hann skildi við?
Elías Theódórsson, 26.10.2008 kl. 18:23
Samfylkingin er að sækja á með ESB trúboði. enda eru esb löndin skrefi á eftir okkur í kreppunni og þannig virðast lönd esb hafa það aðeins betra þó svo að atvinnuleysi þar sé ennþá margfalt á við Ísland hefur verið í mörg á nær tífalt.
Fannar frá Rifi, 26.10.2008 kl. 18:57
Rétt hjá þér Fannar, þeir eru skrefi á eftir okkur og verður fróðlegt að fylgjast með næstu 1-2 vikur. Atvinnuleysið verður sko, ekki eina vandamálið sem ESB mun hafa við að glíma.
Ragnhildur Kolka, 26.10.2008 kl. 19:08
Sæll og blessaður.
Stokka upp, burtu með flokkakerfið. Veljum einstaklinga.
Guð veri með þér og þínum.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 26.10.2008 kl. 21:37
Synir að þjóðin hefur trú a að það se verið að vinna í málunum
Jón Aðalsteinn Jónsson, 26.10.2008 kl. 22:12
ESB sinnar boða galdralausn. reddingu á öllum málum. viljum við reddingu eina ferðina enn? ESB umsókn í dag myndi redda okkur kannski í viku en síðan færi allt norður og niður því engin myndi hafa trú á okkur því við hefðum það ekki sjálf.
Fannar frá Rifi, 26.10.2008 kl. 22:45
Við erum svo svakalega fljót að dæma !
Ég sé ekkert skárra í stöðunni, en minn Sjálfstæðisflokk !
Stefanía, 26.10.2008 kl. 23:36
Niðurstöður þessarar könnunar segja tvennt: Fólk veit ekki sitt rjúkandi ráð og að stjórnmálamenn hafa gersamleg misst alla tiltrú kjósenda. Það er slæmt veganesti fyrir þjóð sem vill byggja allt sitt á lýðræði.
Guðni telur líklegast að hann fái þessi óvissuatkvæði blessaður. Samfylkingin telur sig vera með pálmann í höndunum og hætta á að hún ofmetnist og slíti stjórnarsamstarfi og boðað verði til kosninga mitt í öllu havaríinu. Það myndi staðfesta tækifærismennsku þá er einkennir þann flokk. Ásteitingarsteinarnir eru nægir, evrópusambandspillan og allrameinabótin, sem engin veit hvernig á að virka á þetta mein. Svo er það Davíð...hann situr enn eins og Neró, gersamlega vitit firrtur.
Frmasókn klofnaði enn í dag, þegar maður hélt að ekki væri hægt að kljúfa ekkert mikið oftar. Ályktunin fyrir norðan er eins og afrit af viðtali við Halldór Ásgríms í DR um daginn, svo það eru fleir flokkar en sjálfstæðisflokkur, sem eru andsetnir gömlum draugum, sem öllu virðast ráða.
Jón Steinar Ragnarsson, 27.10.2008 kl. 01:31
VG virðist vera eini flokkurinn sem ekki er klofinn eða að klofna. Það er skondin staða. Maður hlýtur þá að spyrja sig hvort VG hafi raunhæfa stefnu í málunum, hvort VG sé með svar við vandanum. Ég er ekki sannfærður um það heldur!
Vésteinn Valgarðsson, 27.10.2008 kl. 03:12
Það er nokkuð ljóst að bankahrunið verður til þess að pólítísk umræða breytist til muna. Flokkarnir verða að fara í gegn um nýja stöðu og endurmeta málin út frá nýjum raunveruleika. Mörg loforð munu ekki standa vegna þess að umhverfið er gjörbreytt. Þá verður fróðlegt að sjá hvernig fjölmiðlarnir þróast á næstunni þegar þeir verða ekki í eigu bankaeigendanna. Margt er breytt.
Eyþór Laxdal Arnalds, 27.10.2008 kl. 10:27
Já - þetta er skrítin staða sem komin er upp og ekki séð fyrir endann á þessari þróun ennþá eða hvar við lendum.
Ása (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 12:14
Sæll Eyþór minn, ég vil biðja þig um að lesa þennan pistil minn http://gunnarwaage.blog.is/blog/gunnarwaage/entry/689086/
Ég get ekki sagt að hér sé jákvæð þróun að eiga sér stað.
sandkassi (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 12:56
Sæll Gunnar. Þakka pistilinn. Það er margt að breytast og því þurfa allar stofnanir þjóðfélagsins að taka mið af breyttri stöðu. Það þarf ekki að vera alslæmt.
Eyþór Laxdal Arnalds, 27.10.2008 kl. 14:15
Ég styð valdarán, svo mikið er víst !
— ICELAND'S MOST WANTED —
Er að skipuleggja aðgerðina "Víkingur Delta 2" "Operation Viking Delta 2" Endilega ef þú getur að aðstoða mig með því að smella á linkinn hér fyrir ofan og tilgreina í hvaða hryðjuverkastétt þú ert í, með fyrirfram þökk. Sævarinn hryðjuverkaatvinnulausi.
Sævar Einarsson, 27.10.2008 kl. 17:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.