Ísland ehf. í augum sprengju-prófessorsins

Prófessor Uwe Reinhardt hjá Princeton háskólanum varð þjóðþekktur hér á landi þegar hann lagði til að Bandaríkinn sprengdu Ísland í stað Íran "af því það væri þægilegra". Margir urðu til að mótmæla þessum pistli prófessorsins en nú er hann búinn að skrifa nýja grein í kjölfar bankahrunsins á Íslandi.

Í greininni segir m.a:

"Alas, in the intervening months Iceland has been bombed, not by the United States, nor by a nutty professor from Princeton, but by Iceland's own bankers. They have done to that country what 1,000 American bombers most likely could not have done: They drove Iceland's economy to the brink of bankruptcy."

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Friðrik Hansen Guðmundsson

Hann hittir þarna naglann á höfuði þessi "nutty professor from Princeton".

Friðrik Hansen Guðmundsson, 4.11.2008 kl. 10:48

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Voru það ekki erlendir seðlabankar og fjárglæframenn með dyggri hjálp íslenskra ráðamanna og bankamanna sem sprengdu Ísland í loft upp?

Villi Asgeirsson, 4.11.2008 kl. 11:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband