Sögulegar kosningar - miklar breytingar

Óvissutímar eru víðar en á Íslandi þótt viðsnúningurinn sé einna mestur hjá okkur. Óánægja er mikil með hvert Bandaríkin eru að fara og nú stefnir í sögulegan sigur Barack Obama sem næsta forseta þar í landi.

Ef svo fer sem horfir verða þetta tímamót sem marka breytta ásýnd Bandaríkjanna ekki síst í utanríkismálum. 

Óánægja á Íslandi mun líka hafa sín áhrif á pólítíkina. Annað hvort breytast flokkarnir eða jafnvægi þeirra raskast verulega. Nú verða menn að skoða sinn gang og skoða málin upp á nýtt. 


mbl.is Obama sigraði í Dixville
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víðir Benediktsson

Á svo sem eftir að sjá það að eitthvað breytist þó Obama verði kosinn. Jafnaðarmenn um alla Evrópu héldu mikla hátíð Þegar Blair vann á sínum tíma. Meira að segja á Íslandi sáu kratar sig knúna til að halda partý. En hvað breyttist í Bretlandi?

Víðir Benediktsson, 4.11.2008 kl. 21:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband