5.11.2008 | 08:42
Sögulegur sigur - miklar væntingar
Þótt kannanir hafi bent til þessarar niðurstöðu voru þeir margir sem trúðu henni ekki fyrr en hún var orðin að veruleika. Barack Obama vinnur þarna sögulegan sigur sem mun breyta ímynd Bandaríkjanna hratt til hins betra. Nú tekur hann við með gríðarlegar væntingar fólks enda sagði hann strax í ræðu í nótt að það muni taka meira en ár og kannski meira en heilt kjörtímabil að ná breytingum og framförum í gegn. Þetta var skynsamlega mælt enda eru viðfangsefnin erfið og tröllaukin. Vonandi verður kjör hans lóð á vogarskálar bjartsýni í heiminum.
Obama kjörinn forseti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:43 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 860664
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Ég vona að hann muni færa Bandaríkin nær þeirri fyrirmynd sem þau geta verið. Ég ólst upp við að USA væri flott lnd, þar byggi frjálst fólk og að bestu bílarnir og tæknin kæmu þaðan. Sú glansmynd mattaðist fljótt þegar ég komst til vits og ára, en hrundi svo algerlega í stjórnartíð Bush. Bandaríkin hafa alla möguleika á að vera "the good guys" og það er vonandi að þeir færist sem fyrst í þá áttina.
Villi Asgeirsson, 5.11.2008 kl. 14:04
Það er niðurlægjandi fyrir Bandaríkin að hafa kosið yfir sig gosa eins og Barack Hussein. Öll merki benda til þess, að tími hnignunar sé að hefjast í Bandaríkjunum. Við vitum að hnignun er hafin í Evrópu.
Í auknum mæli munu Bandaríkjamenn neyðast til að vígbúast í eigin landi. Heilu borgarhverfin munu verða lokuð innan víg-girðinga. Ríkjasambandið mun gliðna og að lokum mun skella á borgarastyrjöld.
Þeir sem ekki trúa þessu, ættu að hugleiða aðeins söguna. Hvað varð um Rómarveldi, Ráðstjórnarríkin og hvað er að koma yfir Evrópusambandið ?
Bandaríkin geta ekki heldur orðið eilíf og það dugleysi sem kosning Barack Hussein endurspeglar, bendir til að fallið sé yfirvofandi. Nú fagna múslimar meira en eftir 11.september 2001 !
Loftur Altice Þorsteinsson, 5.11.2008 kl. 17:11
Loftur, það getur vel verið að USA muni ekki hanga saman að eilífu frekar en önnur stórveldi, en af hverju ætti Obama að verða líklegri til að valda falli þeirra en aularnir sem verið hafa í Hvíta Húsinu undanfarin átta ár? Þeir hafa ekkert gert annað en að valda sundrungu og hörmungum.
Villi Asgeirsson, 5.11.2008 kl. 17:21
Dow: crash !
Nadqaq: crash !
S&P: crash !
OMX: crash !
DAX: crash !
FTSE: crash !
USD: crash !
Oil: crash !
Góð byrjun
Er eitthvað meira sem gat crashað á degi nr.1 ?
Vona að það séu ekki eftir nema 1550 dagar í viðbót.
Kveðjur
OMG!
Gunnar Rögnvaldsson, 5.11.2008 kl. 18:15
Ég sé Villi, að þú hefur ekki skilið orð mín á þann hátt sem ég hefði viljað.
Álit mitt á Obama er lítið. Ég líki honum við sprellikarlinn Gosa, sem ég geri ráð fyrir að þú þekkir. Með öðrum orðum tel ég hann vera reynslu-lausa og hæfileika-lausa leikbrúðu sem ekki muni valda embætti forseta Bandaríkjanna. Meðal annars þess vegna, mun þróun Bandaríkjanna ekki ráðast af veru Obama í Hvíta húsinu, hvorki til góðs né ills. Hins vegar er kosning hans merki um dugleysi, hnignun og niðurlægingu.
Sú þróun sem er í gangi í Bandaríkjunum, er sama eða svipaðs eðlis og hnignun allra stórvelda. Megin atriðið er það, að stórveldi draga að sér og beinlínis skapa undirmáls fólk sem hefur það eitt að markmiði að lifa fyrir líðandi stund og verður því að bagga fyrir þjóðina, sem á endanum sligar hana. Svona þróun má líkja við efnahagslegar bólur, sem við fáum nú að reyna á eigin skinni.
Hvað varðar stjórn Bush á síðustu átta árum, þá ætla ég ekki að verja hana í heild sinni. Hins vegar voru ákvarðanir um innrásir í Írak og Afganistan fullkomlega eðlilegar og réttlætanlegar, enda voru tugir þjóða sem studdu þær. Heimurinn varð betri eftir en áður, við að fjarlægja Saddam Hussein og Talibana.
Loftur Altice Þorsteinsson, 5.11.2008 kl. 20:47
C L O S E
Þetta ER versti "post election" dagur EVER !
Gunnar Rögnvaldsson, 5.11.2008 kl. 21:03
C L O S E
Þetta ER versti "post election" dagur EVER !
Allt sem gat crashað í dag crashaði, meira að segja olía og USD!!!
Gunnar Rögnvaldsson, 5.11.2008 kl. 21:17
Athyglisverð viðbrögð markaðarins Gunnar.
Eins og ég segi hér að ofan þá eru gríðarlegar væntingar. Ef þær rætast ekki verða gríðarleg vonbrigði.
Eyþór Laxdal Arnalds, 5.11.2008 kl. 21:53
Já einmitt Eyþór. Þetta eru í það minnsta athyglisverð viðbrögð - daginn eftir kosningar.
Gunnar Rögnvaldsson, 5.11.2008 kl. 22:18
Ég sé ekki betur Gunnar en markaðirnir séu jafn svartsýnir og ég, að kosning Barack Hussein Obama muni ekki verða Bandaríksku samfélagi til góðs.
Maður verður hugsi yfir þeirri múgæsingu sem sumir fyllast yfir framgöngu þessa manns. Ég hef aldreigi heyrt neitt koma frá honum nema almennt froðusnakk, í anda klækja-fræðinnar (lög-fræðinnar) sem hann lærði í skóla.
Menn gera mikið úr því, að um sögulegan sigur hafi verið að ræða. Það mun fólgið í því að um hálf-negra er að ræða. Ég hélt að forsetakosningarnar snérust um að velja sem allra hæfastan mann til starfans.
Hrópað er um fordóma hinna hvítu íbúa, en hvaða fordómar birtast í því að líklega 90-95% Bandaríkskra negra kusu Obama ?
Ég verð að játa að ég glataði því litla áliti sem ég hafði á siðferðisvitund Democrata, þegar þeir sættu sig við að Liðhlaupinn frá Arkansas varð uppvís að því að láta lærling í Hvíta húsinu sleikja á sér tittlinginn í ljósritunar-herberginu. Er Obama merkilegra eintak ?
Loftur Altice Þorsteinsson, 5.11.2008 kl. 22:48
Hehe jamm Loftur. Ein af uppáhalds bíómyndum mínum er bíómyndin Nixon eftir Oliver Stone. Hún er svo vel leikin að leitun er að öðru eins. Anthony Hopkins nær gamla Nixon svo ótrúlega vel. En talandi um Bill Cock Sucker Clinton þá dettur mér alltaf þessi hérna sena í hug:
.
Do I screw everything that moves?
,
Meira úr myndinni: Nixon - um kosninabaráttu
.
Sumir vilja meina að Richard Nixon hafi verið síðasti "raunverulegi stjórnmálamaðurinn" sem sat í Hvíta Húsinu. Pólitíkus var hann allavega og "réðst ekki á allt sem hreyfðist". En þetta voru svakalegir tímar þarna í hans embættistíð.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 6.11.2008 kl. 10:47
Skemmtilegar pælingar Gunnar !
Það hefur vonandi komið skýrt fram, hvaða álit ég hefi á Barack Hussein. Sérstaklega er mikilvægt að hafa í huga að það er ekki hann sem skiptir mestu máli í nýju stjórnkerfi Bandaríkjanna. Til dæmis skiptir miklu meira máli fyrir okkur Íslendinga að Henry Merritt Paulson hverfi úr stól fjármálaráðherra.
Þegar Bandaríkjamenn neituðu okkur um aðild að gjaldeyrisskipta-samningnum við Norðurlöndin, kom í ljós að vinskapur Paulson við Gordon Brown, var okkur baneitraður biti.
Mínir heimildarmenn í Bandaríkjunum telja líklegt, að Lawrence Henry Summers taki við embætti fjármálaráðherra. Það væri breyting sem gæti skipt okkur öllu máli. Tvísýnna væri fyrir okkur, ef Jon Stevens Corzine tæki við starfinu.
Loftur Altice Þorsteinsson, 6.11.2008 kl. 13:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.