6.11.2008 | 22:15
Réttur tónn
Íslendingar hafa séð það svart áður. Það eru mikilvæg skilaboð til Íslendinga, Breta og IMF að við látum ekki kúga okkur við þessar aðstæður. Eða nokkrar aðrar.
Málstaður Breta er vondur. Hryðjuverkalögin voru misneyting á neyðarrétti.
Geir gerir vel að halda þessu fram.
Við hættum frekar við lánið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Hvað á að leggja áherslu á hjá nýrri ríkisstjórn?
Lækka skuldir ríkissjóðs 24.8%
Lækka skuldir einstaklinga 16.8%
Lækka skatta og álögur 23.5%
Auka hvata til nýfjárfestinginga 13.4%
Halda áfram aðildarferlinu inn í ESB 21.5%
149 hafa svarað
Á ríkið að ábyrgjast einkabanka?
Já að fullu 23.4%
Að hluta 13.8%
Nei 62.8%
94 hafa svarað
Hvað á að leggja áherslu á?
Skattleggja meira 21.3%
Efla fjárfestingu 44.7%
Skera niður 34.0%
94 hafa svarað
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Ég styð Geir í þessu.
Sigurður Þórðarson, 6.11.2008 kl. 22:28
Sammála þér Eyþór, að Geir var góður í dag, en þessi skilaboð frá honum hefðu mátt heyrast fyrr frá honum varðandi þetta mál. Það gengur ekki af mínum formanni að tyggja upp nokkurra daga gamlar yfirlýsingar stjórnarandstöðunnar! Hann verður að athuga, að hann er ekki einungis stjórnmálamaður og minn leiðtogi, heldur sem forsætisráðherra leiðtogi allra Íslendinga og alls ekki diplómat eða embættismaður!
Við ætlumst til af honum, að hann finni hvernig púls þjóðarinnar slær. Hann hefur ekki haft höndina á púlsinum undanfarnar vikur - því miður - því Geir hefur verið minn uppáhaldsstjórnmálamaður undanfarin 5 ár - grandvar, heiðarlegur og áreiðanlegur!
Geir - og aðrir sjálfstæðismenn á þingi - geta ekki látið stjórnarandstæðinga einoka fjölmiðla. Það er eins og þeir bíði alltaf eftir skipunum frá Valhöll eða Geir, hvað þeir eiga eða mega segja! Helst koma þeir með gömul "frjálshyggjumál", sem enginn vill sjá, eða yfirlýsingar um að eignir auðmanna skuli ekki frystar. Það eru eins og þeir hafi verið í hálfgerðu dái undanfarna mánuði og séu síðan vaktir til lífins og hafi aðeins yfir 2-3 fyrirframlærðum frösum að ráða.
Ég var ánægður með yfirlýsingar Ragnhildar Ríkharðsdóttur og Guðfinnu Bjarnadóttur á Alþingi. Loksins segir einhver það sem flestir sjálfstæðismenn hugsa.
Hvenær þora málsmetandi sjálfstæðismenn að koma út úr skápnum varðandi skoðun þeirra á ESB aðild.
Eini maðurinn, sem þorir að segja eitthvað er Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, og nokkrir aðrir minni spámenn á borð við mig.
Í næstu kosningum - sem kannski eru ekki svo langt undan - verður spurt um afstöðu þingmanna Sjálfstæðisflokksins á núverandi þingi varðandi þetta mál.
Það þýðir ekki að koma út úr skápnum í næsta prófkjöri "og þykjast hafa verið ESB sinnar allar tímann!". Það er fólk að fylgjast með ykkur og þessi misskilningur verður leiðréttur og þið minnt á fyrri yfirlýsingar og skoðun ykkar á málinu.
Þorgerður er einhvernvegin lunknari en aðrir að finna þjóðarsálina þessa dagana, þ.e.a.s. þar til einkahlutafélagið hennar fannst!
Það verður spennandi að fylgjast með hver var hvar í stjórn og hver ber beina og óbeina ábyrgð á þeirri katastrófu, sem við finnum okkur í!
Líkt og Þorgerður sagði: Allt upp á borðið!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 6.11.2008 kl. 23:08
Dittó www.myllfridur.blog.is
Sveinbjörg Guðmarsdóttir, 6.11.2008 kl. 23:12
Sorry strákar, en sjálfstæðisflokkurinn er eins klofinn og rifin blaðsíða!! Horfumst í augu við það og reynum að ákveða í tíma hvoru blaðinu við fylgjum!
Sveinbjörg Guðmarsdóttir, 6.11.2008 kl. 23:28
Geir er Toppmaður, hef aldrei efast um það. Það er alveg rétt af honum að láta tíman vinna með sér.
sandkassi (IP-tala skráð) 6.11.2008 kl. 23:39
Mér líður svolítið eins og “múslima” en ég er ekki múslimi og hef verið skráð utan trúarsafnaða í 22 ár! En ég er Íslensk og hef alltaf verið stolt af því!
Faðir minn var Króati og einu sinni á lífsleiðinni átti ég þess kost að breyta um ríkisborgararétt. Það var þegar Króatía öðlaðist loks sjálfstæði, 1991 (með hjálp Þorsteins Pálssonar og Jóns Baldvins). Þá voru lög um ríkisborgararétt þannig á Íslandi að ef ég tæki upp þjóðerni föður míns fyrirgæfi ég Íslenskum rétti móður minnar. Pabbi var ekki í neinum vafa (enda pólitískur flottamaður frá Kommunistaríki).....”vertu alltaf Íslensk, það er alltaf best!”
Nú held ég að pabbi myndi velta sér um í gröfinni ef hann vissi um ófremdarástand frelsismála á sínu heitelskaða Íslandi!
Dóms og Kirkjumálaráðherra hefur stofnað her til höfuðs sínum eigin þegnum!
Ríkissaksóknari rannsakar mál sonar síns? (segir af sér , en er ekki vanhæfur?).
Frjálsir fjölmiðlar farnir.
Seðlabankastjóri utan umræðu...eins og Títo og Stalin voru.
Þjóðin blæðir og yfirvaldið græðir???
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 7.11.2008 kl. 01:25
styð þetta hjá Geir - læt aldrey vaða yfir mig heldur
pólitík hefur ekkert með þetta að gera - sjáfsagt mál að verja heiður okkar Íslendinga
Burt með spillingarliðið, hvar í flokki sem það stendur!
Jón Snæbjörnsson, 7.11.2008 kl. 14:17
"Krakkar" ; nú þurfa þessir menn að fara að fá vinnufrið - en fyrst þurfa þeir að tryggja að Alþingi Íslendinga sé upplýst sem og gert meðvirkt óháð flokk, kyni, litarhátt eða kynhneigð, nokkuð viss um að margir þeirra luma á góðum ráðum, það sem má fara út úr því háa þingi er svo sleppt út
Jón Snæbjörnsson, 7.11.2008 kl. 14:23
Hlustið á Benkovic og Frímann.
Baldur Fjölnisson, 7.11.2008 kl. 19:09
Verst þætti mér ef nú á að hræða okkur inn í EB. Hvað sem líður getu eða getuleysi forsætisráðherra er nú komin upp sú staða að æ fleiri kalla eftir inngöngu í bandalag Evrópuþjóða. Það er vissulega kostur í stöðunni til þess að takast á við okkar litlu mynt - að tengjast stóru efnahagskerfi á meginlandinu. En því fylgir svo fjölmargt sem ekki er góðu fólki bjóðandi. Þeirri hugmynd hefur m.a. verið varpað fram að taka upp dollar. Sú hugmynd er að því leyti álitleg að með því þyrfti ekki að strengja dýr og um sumt óafturkræf heit við Valdablokk en upptaka evru yrði hvort eð er ekki raunhæfur möguleiki fyrr en að mörgum árum liðnum. Hins vegar gætu Íslendingar tekið upp dollar, að því gefnu að bandarísk stjórnvöld stæðu ekki alfarið gegn því, með næsta auðveldum hætti innan ekki langs tíma, jafnvel örfárra mánaða. Með því væru ekki öll okkar vandamál leyst á því sviði sem upptaka erlends gjaldmiðils varðaði en með markvissri og aðlagaðri efnahagsstjórn gæti þessi kostur komið vel til greina. Guðmundur Ólafsson, hagfræðingur, hefur m.a. reifað þessa hugmynd (hún er að vísu ekki alveg ný af nálinni) og hví ekki taka þennan kost til alvarlegrar umræðu. Í mínum huga er hann alltjent álitlegri en að gangast Brussel á hönd og ganga í gegnum þrautir þess að aðlaga íslenskt efnahagslíf að Maastricht skilyrðunum.
Ólafur Als, 7.11.2008 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.