CCP - EVE online

Ţađ er virkilega ánćgjulegt ađ sjá hvađ EVE Online er orđin stór leikur - jú og stórt samfélag. Nú í kreppunni er útlit fyrir 50m USD tekjur á nćsta ári. Sprotinn er orđin stór eik.

Margir ţeir sem stóđu ađ stofnun CCP komu frá OZ. Sumar hugmyndir CCP í EVE Online skyldar sumum pćlingum OZ eins og "spacechat" avatarar og fleira. OZ fór til Kanada en skyldi eftir sig nokkra sprota. Nú er einn ţeirra sprunginn út sem aldrei fyrr. Bankabólan gerđi rekstur CCP erfiđari vegna hárrar krónu og launaskriđs. Nú er samkeppnisstađa CCP betri en fyrr og sennilega meiri líkur en áđur á ađ fyrirtćkiđ verđi áfram á Íslandi.

Veitir ekki af ljósum punktum í myrkrinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband