Aulafyndni hjá World Bank

World Bank gegnir miklu hlutverki á krísutímum og þeir hafa sett upp "krísuspjall" en þar er að finna  þennan vafasama brandara um Ísland:

What's the capital of Iceland?

About £3.50

-----------

Hér er svo lýsing á krísuspjallinu:

"Crisis Talk aims to provide the latest information on the unfolding financial crisis, both on specific countries and sectors, as well as on the global crisis response. The blog will also feature opinions on what solutions may be possible, what shape the financial sector may take in the future, and how the crisis affects the real economy. The views and commentary of internationally-recognized experts will also be solicited by Crisis Talk hosts."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Kannski er þetta aulafyndni, en það fer bara eftir hver á í hlut. Það eru ekki allir á kafi í eigin nafla, því sumir sjá hlutina úr fjarlægð. Mér finnst þetta fyndið.

Ragnhildur Kolka, 7.11.2008 kl. 21:35

2 Smámynd: Eyþór Laxdal Arnalds

Spurning hvort að World Bank eigi að vera með svona brandara?

Eyþór Laxdal Arnalds, 7.11.2008 kl. 23:05

3 Smámynd: Stefanía

So....the banks are alike...worldwide !

Stefanía, 7.11.2008 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband