Baugsþing - Kaupþing - Þjóðþing - Alþingi

Alþingismenn kvarta yfir því að þeir ráði hvorki för né fái að vita hvað sé að gerast.
Þó er Alþingi okkar þjóðþing og setur lög og ákveður fjárútgjöld ríkisins.
Kaupþing (síðar Kaupthing og KB Bank) hefur verið í umræðunni vegna kaup-réttar og þing-manna.

Og svo þetta:

Baugsthing

Er verið að gefa í skyn að þjóðþingið sé kaupþing Baugs?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víðir Benediktsson

Gæti verið. Hef heyrt margt vitlausara en þetta undafarið.

Víðir Benediktsson, 9.11.2008 kl. 10:02

2 identicon

Það skildi þó aldrei vera?

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 9.11.2008 kl. 10:20

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Eg var nú að kommentera hjá Ómari Ragnarsyni um eitthvað af því sem alþingi veit ekki eða hefur ekki áttað sig á að spyrja. Ef menn væru duglegri að rýna í táknin, þá vissu þeir nákvæmlega hvað væri að gerast.

Ég var svo líka að velta upp hugmynd að nýjum þjóðfána í athugasemdum á blogginu mínu. Allavega hugmynd um hljóðlátt sameiningartákn í líkingu við lyklakippur Tékkanna í flauelsbyltingunni.

Jón Steinar Ragnarsson, 9.11.2008 kl. 10:29

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Er svo ekki rétt að tala um þingmenni, þar sem hið vélræna virðist meira viðeigandi en mannlegir drættir?

Jón Steinar Ragnarsson, 9.11.2008 kl. 10:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband