Vetrarríki - "The Sahara of snow"

ţađ má međ sanni segja ađ nú sé jólasnjórinn kominn. Veđurfrćđingarnir spá reyndar "rauđum" jólum en ekki "hvítum" Ađalatriđiđ er samt ađ sem fćstir upplifi "blue christmas" eđa "bláum jólum" eins og Elvis söng um forđum.

Vetrarríkiđ hefur lagt vegina undir og víđa hafa menn varla undan ađ ađ moka. Á međan getum viđ sem kunnum vel viđ birtuna af snjónum notiđ ţess međan hann er. Og svo voru Bláfjöllin full af skíđafólki.

Einn góđur mađur búsettur á Íslandi en ćttađur frá New York hefur kallađ Ísland "Sahara of snow". Ekki laust viđ ađ ţessi líking komi upp í hugann nú um helgina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll og blessađur

Snjórinn ćtlar ađ stoppa stutt viđ núna. Endalausir umhleypingar.

Guđ gefi ţér og ţínum Gleđileg Jól og farsćld um ókomin ár.

Vertu Guđi falinn

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 21.12.2008 kl. 21:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband