22.12.2008 | 12:06
Verkefnið nú er að missa ekki atgervisfólk til útlanda
Þessi mikla fólksfjölgun er mælikvarði á hvað fólki hefur þótt Ísland eftirsóknarvert til búsetu. Fæðingartíðnin er líka sérstakt rannsóknarefni en fæðingarorlofið hefur örugglega ekki spillt fyrir.
Núna eru þungar horfur í atvinnumálum og atvinnuleysi um 5%. Enn er þó verra ástand í flestum öðrum löndum, en ef atvinnuleysi vex mikið getur þetta leitt til fólksflótta. Ég man þegar ég var lítill strákur þegar nágrannarnir voru að flytja til Svíþjóðar og Ástralíu. Þá var samdráttur á Íslandi en nú er samdráttur allsstaðar.
Uppbygging á Íslandi á næstu árum skiptir miklu máli um framtíð lands og þjóðar. Ef okkur fækkar mikið hefur það neikvæð áhrif á eignir og afkomu fyrirtækja jafnt sem opinberra aðila. Vinnandi fólk flytur helst þegar ágjöfin er enda var það vinnandi fólk og besta aldri sem helst fluttist til landsins í góðærinu. Nú er hætta á að þetta snúist við. Þess vegna er svo mikilvægt að við leggjumst á eitt að efla atvinnustigið.
Atvinnubótavinna er til einskis. Í staðinn eigum við að horfa til þess að auka hér framleiðslu og framleiðni.
Það eru lyklarnir að uppbyggingunni.
Íbúum fjölgaði um 2,2% á einu ári | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Sæll Eyþór.
Eitt það mikilvægasta sem gera þarf er að ná jafnvægi í greiðslum húsnæðislána.
Ég vill meina að lausnin felist í eignaskiptum lánastofnana við Lífeyrissjóðanna, þar sem Lífeyrissjóðirnir stæðu eftir með ÖLL húsnæðislán í sínum ranni. Ýmsis tæknileg atriði þarf að lagfæra. Tímabundin (1-3 ár) hækkuð (2-3%) greiðslna til Lífeyrissjóða gæti brúað skuldbindingaþörf sjóðanna.
Viðmiðum yrði líka breytt frá Lánskjaravísitölu í Launavísitölu.
Með því að þessu stóra vandamáli væri ýtt til hliðar væri staða almennings til muna bætt.
Nánar hér.
Haraldur Baldursson, 22.12.2008 kl. 14:18
Ég er samála þessu. Atvinnubótavinna allavega til framtíðar. Atvinnuleysi 5% þá er ekki innfalin sá hópur sem missir atvinnuna í Janúar, Febrúar, sum tala um 20 % atvinnuleysi. Nú eru komnar fram tölur eins og 24% verðbólga og mikill niðurskurður, þannig að skerðing á neysluhluta nettó launa er stærsta hluta þjóðarinnar er hrikalegur. Sem felur í sér en meiri neikvæðan hagvöxt.
Stór hluti fólksins sem kom hér af erlendu bergi brotin ætlar að vera áfram, sem segir okkur mikið um stöðuna á heimaslóðum þeirra.
Heimskreppa er í niðursveiflu, bjartsýnustu menn innan ESB fastsetja að samdráttur vari minnst eitt ár. Sem kannski raunsætt mætti fastsetja 3-4 ár. Áhyggjur af atgerfisflótta eru að mínu mati ekki í myndinni, vegna þess að lítil eftirspurn er til staðar utan Íslands.
Ýmsar aðgerðir eins og stytta vinnutíma allra í 35 stundir á viku auka framleiðni per einstakling og gætu aukið þörf fyrir starfsfólk. Samfara því að fyrirtækja samsteypur væru leystar upp í sjálfstæðar einkareknar einingar. Nauðsyn brýtur eða gerir kröfur til setningu nýrra laga og reglugerða. Ég þekki Íslendinga af miklu langlundargeði en þegar það þrýtur þá getum við beðið guð að hjálpa okkur.
Staða íslenskra efnahagsmála er hliðstæð því sem gerist í heimstyrjöldum en stjórnarhættir í engu samræmi. Það greinlega dýrt að gangast í ábyrgðir fyrir óverðugar fjármála samsteypur í einkarekstri.
Júlíus Björnsson, 22.12.2008 kl. 15:02
Nú stendur fyrir dyrum miklar skattahækkanir. Ekki virka þær sem mikið lím við landið.
a) Það þarf að leysa húsnæðislánavandann svo almenningur geti tekið þetta á sig.
b) Mála þarf upp skýra mynd af því öryggisneti sem landsmenn búa við
c) Efla þarf starf eins og Mæðrastyrkssnefndar og auglýsa það sem hluta af öryggisnetinu
d) Sækja störf til landsins með því að dekstra fyritæki eins og Össur, Marel, Actavis o.fl.
e) Bjóða upp á rannsóknarveiðar við strendur þar sem, nánast, allir fái leyfi til róðra og veiða við strendur landsins og þurfi að skila af sér...tja lifrinni (má vera hvað sem er) úr fisknum, sem síðan væri verkaður í landi til fullvinnslu. Skapa þannig störf.
f) Virkjanastyrkir til að virka heimalækina og koma þeim á landsnetið
g) Rafmagnsbílastyrkir, sem gangi út á það að breyta bensínbílum í rafbíla....efla málmsmiði og rafvirkja
h) Flug&Nef (ekki flug og bíll) Flugleiðir og Lýtalæknar fái kynningarstyrk til að selja USA ný nef
i) Netþjónabú...greiða götu þeirra
Leikum sterka leiki...flótti fram á við með öll okkar tækifæri. Skapa störf og það hratt !
Haraldur Baldursson, 22.12.2008 kl. 16:09
Eyþór:
Ég deili þessum áhyggjum með þér. Ég hef oft á tíðum bent útlendingum á hversu mjög Íslendingum hefur fjölgað á undanförnum árum. Tvennt kemur til ótrúlega há fæðingartíðni - miðað við vestrænt þróað hagkerfi - og síðan mikill flutningur á útlendingum hingað til lands. Hvorutveggja er að mínu mati fagnaðarefni.
Það er ekki aðeins yndislegt að búa í landi þar sem lítil börn er allsstaðar að sjá, heldur er þetta í raun eina raunverulega lífeyristryggingin. Þessu höfðu margar þjóðir í þróuðum ríkjum - Bandaríkjunum, Asíu og Evrópu - gleymt og héldu að sparnaður einn og saman tryggði góða afkomu í ellinni. Það er að sjálfsögðu röng hagfræði, þótt hún sé skárri en það fyrirhyggjuleysi, sem þessar sömu þjóðir hafa sýnt með því að vera ekki með öflugt lífeyrissjóðskerfi.
Nú stöndum við frammi fyrir þeirri staðreynd að tugir þúsunda Íslendinga og útlendinga gætu yfirgefið landið á næstu tveimur árum. Ég deili einnig skammtímaáhyggjum Eyþórs vegna eignahruni og hruni hjá fyritækjum í þjónustu og verslun. Stærri áhyggjur hef ég af hruni Íslands til framtíðar og að við verðum reglulegt "jaðarsvæði" Evrópu.
Við verðum að snú við þessari þróun, hvað sem það kostar, því slíka þróun er mjög erfitt að stöðva þegar hún hefur náð vissum hraða, því þá verður hún eins og "spírall" sem ekki er hægt að stöðva.
Guðbjörn Guðbjörnsson, 22.12.2008 kl. 17:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.