5.1.2009 | 12:16
Hver eru aðalatriðin?
Nú stendur yfir ein mesta efnahagskreppa Íslandssögunnar og erum við Íslendingar orðnir tákmynd bankakreppunnar um allan heim. Þó ég hafi séð fréttir af Íslandi í mörgum helstu fjölmiðlum heims var mér brugðið um helgina þegar ég settist niður og horfði á heimildarmynd á al Jazeerah sem nefnist "When the world went bust" en þar er Ísland sýnt sem skelfilegt dæmi um hrunið og eru átakanleg viðtöl við Íslendinga svo ekki sé meira sagt. Þessi heimildarmynd fjallar um bankahrunið og hvernig lán voru tekin gáleysislega en það er athyglisvert að sjá hvað Ísland er notað sem dæmi.
Hér má skoða myndina:
http://english.aljazeera.net/programmes/general/2009/01/2009141258799968.html
----
Á sama tíma og allur heimurinn er að kljást við heimskreppuna og við hér heima þurfum að beita neyðarlögum svo greiðslumiðlun gangi fyrir sig er pólítíkin farin að snúast um inngöngu í ESB og það svo mjög að ekki er um annað rætt.
Gjaldmiðlamál eru nær eingöngu rædd í samhengi við ESB og lítið er fjallað um samninga okkar við Breta og Þjóðverja.
Uppbygging og endureisn Íslands verður vart byggð eingöngu á umsókn í ESB enda er atvinnuleysi í ESB miklu meira en á Íslandi. Aðalatriðið hlýtur að vera að klára okkar mál bæði í bráð og lengd og skilja ekki eftir óleystan vanda með því að benda á aðild að Sambandinu. Á endanum þurfa endar að ná saman hvort sem um er að ræða Bandaríkin, Bretland eða Ísland. Vöruskipti verða að vera í jafnvægi og lán að vera í samræmi við tekjur.
ESB umræðan er góðra gjalda verð en úrræði til uppbyggingar hljóta að vera aðalatriðið.
ESB aðeins átylla fyrir stjórnarslitum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Þarna er ég nú sammála þér Eyþór, ESB umræðan dregur athyglina frá aðalatriðunum þ.e. þeim raunverulegu vandamálum sem þarf að leysa. Svolítið svört og hvít umræða, því miður.
Steinn Hafliðason, 5.1.2009 kl. 12:40
Samfylkingin hefur farið mest allra í umræðunni um ESB.
Þar hnýta þau við áralangar árásir sínar á krónuna.
Það eru vart til áhrifaríkari hryðjuverkamenn gegn hagsmunum Íslands en Samfylkingin.
Vonin er og verður að við náum aftur að einbeita okkur að málum sem eru brýn, ESB er það ekki !
Haraldur Baldursson, 5.1.2009 kl. 12:45
Kristinn væri ekki vert að ráða þá grjótharðan bandarískan lögfræðing sem fengi lítið grunngjald, en hækkandi hagnaðarprósentu af því sem honum/henni tækist að ná fram lækkun á kröfum. Sá/sú hin(n) sami/sama fengi þá umsjón um eignir bankana elrendis sem skiptimynt samninga.
Haraldur Baldursson, 5.1.2009 kl. 13:45
Gleðilegt nýtt ár.
Núna eru Íslendingar að prófa smá ESB-ástand. Svona er ástandið búið að vera á atvinnumarkaðinum í ESB í samfleytt 30 ár, en þó einungis bara miklu miklu VERRA. EF Íslendingar vilja gera þetta ástand varanlegt á Íslandi þá ættu þeir að ganga í ESB. Þetta er svo hárrétt hjá Eyþóri. Það er ekki verið að takast á við réttu viðfangsefnin - þökk sé Samfylkingunni - sem núna reynir að nota þetta ástand til að gera það varanlegt ástand á Íslandi með því að hræða Íslendinga inn í ESB. Þetta er forkastanlegt. Glund-roði það er.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 5.1.2009 kl. 17:00
Auðvitað er Ísland tekið sem dæmi; við erum eina landið sem sökk í ölduganginum! Við fórum frá því að vera skuldlaus yfir í að verða eitt skuldsettasta land Evrópu - færðumst mörg ár aftur í efnahagsþróun, og erum á leiðinni enn aftar þegar verðtryggingin og gjaldeyriskrísan verður búin að knésetja heimilin - á meðan þræta Sjálfstæðismenn sín á milli hversu rangt þeir hafa haft fyrir sér, og hvort það megi skoða hvernig samningar náðst við Evrópusambandið.
Já heyrðu Eyþór, nú verður þú að fara uppfæra rökin þín gegn Evrópusambandinu - þar er 7.7% atvinnuleysi ef horft er á allt sambandið sem eitt atvinnusvæði, en hér á Íslandi er spáð 10% atvinnuleysi á þessu ári.
Það eru fleiri hlutir sem á að mæla en atvinnuleysi, verðbólga og vaxtastig t.d! og þar hefur Evrópusambandsmeðaltalið vinninginn. Hitt er svo annað mál og mikilvægara að það er ekki sama atvinnuleysið innan Evrópusambandsins - í Þýskalandi er það hátt, á meðan það er lágt í Danmörku (rétt um 2%). Það er því út í hött að horfa á þetta sem eitt svæði og tala um atvinnuleysi.
Ég bíð enn eftir því að þú ákveðir að skoða þessi mál betur, og gerast málsvari nýrra tíma innan flokksins Eyþór. ESB aðild og upptaka evru er auðvitað sitt hvort hliðin á sama teningnum - við þurfum að vera aðilar til að taka upp evru! Einhliða upptaka væri mjög áhættusöm að mati lang flestra hagfræðinga, enda er evru leiðin greiðfær.
Aðildarviðræður strax, við töpum ekkert á þeim.
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 5.1.2009 kl. 17:39
Jónas Tryggvi veit ekki að í fysta skipti frá því 1979 þá fór atvinnuleysi í Danmörku undir 6% árið 2006. Eftir 27 ára samfleytt massíft atvinnuleysi. En það er lítið að marka atvinnuleysistölur í Danmörku þar sem vinnuafl Danmerkur var varanlega verið skaðað og skert þegar þrautarganga Danmerkur í ERM II ferlinu hófst. Þá var Danmörku rústað, enda er landið alltaf að hrapa neðar og neðar á skala OECD yfir ríkustu þjóðir heimsins.
Atvinnuþáttaka í Danmörku er það mikið lægri en á Íslandi að við 3% atvinnuleysi þá vantar ennþá 400.000 fleiri Dani út á vinnumakraðinn til þess að hafa við Íslendungum, NÚNA! Og þeir þyrftu hver og einn að vinna 300 fleiri tíma á ári. 75% af kjósendum í Danmörku eru á framfærslu hins opinbera, að hluta til eða að fullu leyti - hér eru opinberir starfsmenn einnig taldir með.
Svona eru flestar tölur um atvinnuleysi í Evrópusambandinu. Falið atvinnuleysi er hér svo útbreytt og mjög mikið - enda er ESB alltaf að verða fátækara en Bandaríkin og Ísland. 2 plús 2 eru ennþá 4.
.
Staðrenydin er sú að ESB er ekki efnhagsbandalag. Það er pólisískt bandalag sem vinnur að því hörðum höndum að gera sjált sit að stórveldi. Það er nýtt ríki í smíðum. Engin lönd sem hafa gengið í ESB hafa orðið rík á því - þvert á móti þá hafa þau öll með tíð og tíma fest sig í hagvaxtargildru Evrópusambandsins.
Lettland er með í ESB en þar eru vextir svipðair og á Íslandi. Vextir á evrusæði eru mjög mismunandi og fara eftir verðbóllguáhættu og verðbólgusögu. 2 plús 2 eru ennþá 4. Verðbólga er mjög misjöfn í ESB. En hvað þýðir það þegar búið er að t.d. að loka á allann Spænska bankageirann eins og hann leggur sig inni í miðju evrusvæði? Þar er allt lokað og læst, full stopp á interbank lending til Spánar. Enda hafa Spænskir bankar verið að segja upp þjónsutu við matsfyrirtæki á borð við Standard & Poors því til hvers á að matsgreina lánshæfni banka sem hvort eð er geta ekki fengið fjármagn neinsstaðar að láni því þeir standa með tifandi tímaspengu í lestinni ? 2 plús 2 eru ennþá 4.
Hér getið þið séð atvinnuleysi í Evrulöndunum hin síðustu 28 ár
Atvinnuleysi á evrusvæði síðastliðin 28 ár
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 5.1.2009 kl. 18:09
Svo eru sendir tindátar til Bretlands að reyna að semja það talar enginn þar við neinn sem ekki kemur með ráðherra með sé það þarf teymi sérfræðinga með útreikninga á hreinu um hvað við getum sætt okkur við að greiða af þessum innlánsreikningum það eru haldnar ræður á Sunnudögum um gott skólakerfi og vel menntað fólk. Því í ósköpunum er þetta góða fólk ekki fengið með ráðherranum í samninganna vinna þetta mál eins og Landhelgisdeiluna láta taka mark á okkur það þýðir ekkert að koma með mann sem er búinn að nýta sér innherja vitneskju í Landsbankanum eða aðra sem ekki eru með hreinan skjöld þá er hlegið að okkur hverslags vitlýsingar við séum þegar við getum ekki tekið til í okkar stjórnkerfi þá er ekki ástæða til að semja við ræningja eða ígildi þeirra.
Það er hæðst að okkur sem algjörum villi mönnum og sjálfökuliði virðum ekki almennar siðareglur. Stöndum upp úr skítnum og förum að vinna með heiðarlegt og vel menntað fólk í framlínunni ásamt ráðherra.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 5.1.2009 kl. 18:14
Umræða um innlimun í ESB er sjúk. Allir málsmetandi kenna regluverkinu með ESS, tálsýnina um ESB, um útrás/innrás hruniðog skyndi skattalög 2001 til stuðnings ofurlaunum, eignasöfnun á fárra hendur og fákeppni. Fylking sem svífist einskins til að ná fram markmiðum sínum það má kalla áróðurs bandalag ESB-beauroK-ratanna.
Hreinsun og uppbygging í ljósi reynslunnar af nánast öllu regluverki skrifræðisstjórnarinnar.
Nettó landsframleiðsla á nýfæddan íslending, þó við sérhæfum okkur í látekjumörkuðum, er um 500.000- á mánuði. Og þá er svört framleiðsla og heimilisvinna ekki reiknuð með.
Sterkast gjaldmiðilinn er Dollar og Ísland þarf ekki á niðurjöfnun að halda. Fallandi fylgi ESB og samFylkingar fer saman.
Júlíus Björnsson, 5.1.2009 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.