7.1.2009 | 20:51
Forðumst sértækar aðgerðir í gjaldeyris- og gengismálum
Hugmyndir um að gera upp skuldir ákveðinna hópa með fixeruðu gengi hafa verið áberandi síðustu dagana. Þá er ég ekki síst að vísa í hugmyndir um að breyta gengistryggingarsamningum sem útgerðin hefur víst tekið í stórum stíl og svo nýjustu fréttina; að ríkið taki á sig gengishögg vegna erlendra íbúðalána. Í báðum tilfellum er hugmyndin sú að hygla ákveðnum hópum sem hafa orðið fyrir búsifjum vegna lægra gengis krónunnar.
Mörgum misbýður þessi viðleitni til að hjálpa sumum umfram aðra enda erfitt að réttlæta slíka mismunum. Þegar almennt hrun verður eins og hjá okkur á Íslandi þurfa flestir stuðning og verða aðgerðir aldrei nógu góðar fyrir alla.
Eitt er víst: Sértækar aðgerðir til hjálpar einstökum hópum er eilífðarverkefni sem engan endi mun taka. Reynsla miðstýrðs þjóðarbúskapar hefur kennt okkur að sú leið að handstýra kjörum leiðir á endanum til varanlegrar kjaraskerðingar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:54 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Ég er þeirrar skoðunnar að flokksbræður og systur þínar á hinu háa alþingi ætla að breyta landi voru í þrælabúðir með því að halda í krónuna og gera framvirka gengissamninga við útgerðarmenn sem fengu kvótann gefins frá framsókn og sjálfstæðismönnum.
Hér verður þá ódýr orka fyrir útlendinga sem eru að gæla við orkufrekann iðnað, nú og svo fá þeir krónur á slíkum djókprís að þeir geta borgað 3 verkamönnum launagildi eins.
og útgerðargarkarnir geta haldið áfram að gambla með kvótann okkar og fengið veð fyrir hann erlendis og gefið hann esb liðum á þann hátt
Velkominn í fyrsta bananalýðveldi vesturlanda.
Diesel, 7.1.2009 kl. 21:49
Hjartanlega sammála þér í þessu efni Eyþór.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 8.1.2009 kl. 00:46
Sæll Eyþór
Þú segir: "Reynsla miðstýrðs þjóðarbúskapar hefur kennt okkur að sú leið að handstýra kjörum leiðir á endanum til varanlegrar kjaraskerðingar".
Nú veit ég ekki hvaða skilning þú leggur í "miðstýrðan þjóðarbúskap" en ef ég mætti velja í dag þá vildi ég frekar að hér hefði orðið varanleg kjaraskerðing í stað þess hruns sem hér hér hefur orðið og þess gríðarlega tjóns sem hér varð og á sér enn stað. Ég held menn verði að fara að koma út úr þessari afneitun og viðurkenna að hér hafi verið gerð hræðileg mistök í stjórn efnahagsmála. Alveg sama hvaða nöfnum menn vilja kalla Steingrím J, hann hefði aldrei getað klúðrar málum meir en gert var. Af því bara að það er ekki hægt. Var hægt að klúðrað einhverju meir? Var með einhverju móti hægt að valda íslensku samfélagi meiri skaða og tjóni en því sem við stöndum frammi fyrir í dag?
Ef þú átt við með "miðstýrðum þjóðarbúskap" gömlu kommunistaríki austur Evrópu þá er ég sammála þér. Ef þú átti hinsvegar við "miðstýrðan þjóðarbúskap" með þeim ætti sem við þekkjum frá hinum Norðurlöndunum og Þýskalandi þá er ég þér ósammála. Í þessum löndum norður Evrópu hefur tekist að blanda þessu vel saman. Þar fer saman frjálst atvinnulíf undir styrkri yfirstjórn og eftirliti með mikilli samhjálp. Þessi "miðstýrði þjóðarbúskapur" hefur skilað þessum löndum varanlegum kjarabótum. Þar er velsæld mest í heiminum, félagslegt réttlæti mest og samhjálpin best. Vegna þessa eru þetta ríkustu lönd í heimi.
Til Norðurlandanna sóttum við Sjálfsæðismenn okkar fyrirmyndir áður en "Íslenski Thatcherisminn" tók völdin í Sjálfstæðisflokknum og "Ameríkusering" Íslands hófst fyrir einum og hálfum áratug.
Þú hefðir ábyggilega gaman að skoða þessa heimasíðu hér:
http://www.simnet.is/ihaldsflokkurinn/
Kveðja
Friðrik Hansen Guðmundsson, 8.1.2009 kl. 01:22
Eyþór í rýrum upplýsingum um útfærslu björgunar gengistryggðra húsnæðislána, gerði ég ráð fyrir (kannski í tilraun til að fylla í óútfærðar eyður) að lánin yrðu
1) skuldbreytt miðað við gengisvísitölu við lánsúthlutun
2) krónulán yrðu úthlutum miðað við lánskjaravísitölu sama dags
3) framreiknað yrði vísitölumbótum að skuldbreytingardegi (í dag)
Og eftir stæðu skuldarar með lán í höndunum eins og þeir hefðu tekið verðtryggt lán strax í upphafi.
Staða þeirra yrðu þá engu aumari og engu betri en þeirra sem verðtryggð krónulán tóku í upphafi.
Þangað til (og ef) útfærslur verða kynntar eru þetta getgátur.
Haraldur Baldursson, 8.1.2009 kl. 01:25
Hér á að redda skuldum þeirra stóru umfram skuldum almennings.
Þessi hagfræðingahrúga sem eiga það sameiginlegt að vera starfsmenn og ráðgjafar þess kerfis sem nú hefur hrunið, bankanna, Seðlabankans ect.
Eitt er að skrifa áróður en annað er að sýna algjört skeitingarleysi fyrir eðlilegum viðskiptalömálum í frjálsu hagkerfi.
Sem dæmi þá sögðu hinir útvöldu Technochratar peningastjórnarinnar og bankanna í einni verstu grein sem ég hef lesið í mogganum í dag að;
“Umsvifalaus og einhliða upptaka evru gæti jafnvel aukið vandann vegna þess að vonin um gengisávinning væri þá ekki lengur fyrir hendi hjá erlendum fjárfestum.”
sandkassi (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 02:36
Vandamálið var alltaf Evran, þeir pössuðu sig að ræða ekki dollar og helgaði tilgangurinn þar meðalið, að slá ryki í augu almennings, halda áfram með krónu og taka út gengishagnað eins og þeir hafa gert.
sandkassi (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 02:38
Fyrirtæki sem hafa langa sögu af litlum eða engum hagnaði af eiginlegri rekstrarstarsemi á að leggja niður og selja þrotabúið fyrir skuldum. Slík fyrirtæki á heilbrigðum markaði í samkeppni eru dragbítur á önnur arðbærari.
Fyrir tæki sem eiga möguleika á að skila umtalsverðu framlagi til vergra tekna þjóðarframleiðslu má frysta lán hjá eftir þeim góðu reglum sem gilda hjá íbúðalána sjóði. Á frysti tímanum gefst tækifæri á að laga reksturinn með góðu fordæmi eiganda að taka lámarkslaun og leita að nýjum hæfari rekstraraðilum sem keyptu sig þá inn í reksturinn í ljósi fjárfestingarinnar.
Eyþór þú ferð ekki villu þíns vegar og skilur að Ísland lýtur öðrum lögmálum en risar eins og Þjóðverja og fleiri þar fólksfjöldi og magngróði fara saman. Miðstýring er ekki það sama og skilvirk lagasetning og skilvirkt eftirlit með henni. Duglegu skyldmenni í ESB eru að deyja úti og það blasir nú ekki gæfulega fyrir nýbúunum með sína siði í þessum hluta heimsins.
Mörgum misbíður segjum flestum eða um 98%. Það má hlífa sjúkrahúsum við skerðingu á starfskröftum. Einblína á að hækka tekjur þeirra tekju lægstu til að auka almenna neyslu: örvar hagvöxt. Skammtíma kreppu aðgerð að setja 35 tíma vinuviku þak á alla landsmenn ásamt þaki á hæstu laun. Og við förum strax að tala um að það vanti fólk. Þetta er spurning um jöfn tækifæri til að komast af.
Hjá fyrirverandi ríku þjóðum er hægt að finna fjöldann allan af gettóum og "slum".
Regluverkið sem við tókum upp aðallega frá Dönum á sínum tíma byggði á fornu gildum þjóða sem byggðu á kristnum siðum er reis á sannheiðnum grunni.
Sjá Hávamál.
ESB regluverkið er allt annað og upphafið að óhamingju þjóðarinnar með sjálfstæðu Íslendinganna. Það eitt að vera forgangs efni að hreinsa það úr stjónarskrá og laga og reglugerða safni Íslands.
Júlíus Björnsson, 8.1.2009 kl. 09:29
Það virðist sem að allir hafi stundað þessa samninga, Lífeyrissjóðirnir t.d. Bankarnir beint og óbeint. Nú slást þessir aðilar við skilanefndirnar
4.1.2009 mbl.is Einar K. Guðfinnsson
Miklar skuldir vegna framvirkra samninga
Eins og greint hefur verið frá í Morgunblaðinu skulda sjávarútvegsfyrirtæki í landinu 25 - 30 milljarða króna miðað við núverandi gengi, vegna afleiðu- og gjaldmiðlaskiptasamninga sem fyrirtækin gerðu við gömlu bankanna. Stærstur hluti þessara samninga var við gamla Landsbankann en virði samninga sem tilheyra honum er um 18 milljarðar. Sjávarútvegsfyrirtæki hafa átt í viðræðum við Landsbankann um hvernig sé mögulegt gera upp samninganna. Þau vilja að samningarnir séu gerðir upp á gengi sem er lægra en sem nú er. Gengisvísitalan er nú um 215.
Samningar gerðir upp miðað við lægri gengisvísitölu
Einari finnst koma til álita að gera samninganna miðað við lægri gengisvísitölu en nú er. „Varðandi framvirku samninganna, sem fyrirtæki og lífeyrissjóðirnir gerðu til þess að verjast gengissveiflum, þá liggur fyrir að þessi samningar komust í uppnám við fall bankanna. Vilji sjávarútvegsins hefur verið sá, að gera samninganna upp með einhverjum hætti. Þessi samningar eru í höndum gömlu bankanna.og það hafa staðið yfir viðræður um að nýju bankarnir taki yfir þessa samninga, á verðgildi sem um semst á milli þessara tveggja aðila, sem eru nýju og gömlu bankarnir. Við þessar aðstæður sem nú eru uppi þá er gengið mjög afbrigðilegt og í raun ekki til neitt raunverulegt markaðsverð á krónunni sem hægt er að styðjast við til uppgjörs við þessar aðstæður.“
sandkassi (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 09:55
ég vil leggja ofuáherzlu á heimilin og einstaklinginn, það eru eingar ákvarðanir sérstaklega vinsælar núna - bara að þær réttmætar og þjóni tilgangi sínum
ég gef ekkert fyrir extra löng skrif eða ruglingslegt tal
Jón Snæbjörnsson, 8.1.2009 kl. 17:37
aðalmálið; þetta gleymdist víst
sammála þér Eyþór -
Jón Snæbjörnsson, 8.1.2009 kl. 17:39
Halla Tómasdóttir fullyrði í Markaðnum í kvöld á Stöð2 að landið yrði gjaldþrota við einhliða upptöku á Evru. Hef heyrt fleiri samskonar röksemdir. Þyrftum að eiga ansi drjúgan gjaldeyrisforða ef þetta ætti að ganga, sem við eigum ekki. Eru Evrusinnar ekki með þetta á hreinu?
Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 22:06
Afsakið, hún Halla "fullyrti"...að sjálfsögðu.
Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 22:06
einhliða upptaka Evru er mjög hættuleg. Ég veir ekki af hverju fólk vill ræða þann möguleika.
En ég held ekki að Halla Tómasdóttir sé sá aðili sem ætti að meta það.
sandkassi (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 00:06
Annars er stór hluti fyrirtækja, banka ect. tæknilega gjaldþrota og það eina sem heldur þeim á floti (innanlands) er notkun krónu og sá möguleiki að manipulera gengið og þar með afkomu almennings. Hér eru engar hugmyndir aðrar en gengishagnaður fyrirtækja og vitlaust skráð gengi í Seðlabankanum.
Verkalýðurinn borgar mismuninn.
Vissulega fara ýmsir aðilar á hausinn við einhliða upptöku nýs gjaldmiðils vegna þess að þeir eru þegar farnir á hausinn.
Það að skipta um gjaldmiðil býr ekki til peninga og fólk og fyrirtæki skulda eftir sem áður, en innlendir lánadrottnar munu missa gengishagnaðarfactorinn út úr rekstrarmodeli sínu. Það má vera að svona talsmáti gangi hér innanlands en alvara málsins er að Íslenskir bankar t.d. fá hvergi fjármagn í dag. Enginn kaupir eða mun kaupa krónu erlendis.
Það draumaland sem Halla Tómasdóttir býr í nær því ekki út fyrir Íslands strendur og einungis meðan að krónan eins og Zimbabve dollar er verðlaust drasl.
Kannski á kenning hennar við um þau fyrirtæki sem eru hennar clientar hjá Auður Capital, kannski er hún einnig aðeins of vel innmúruð inn í Seðlabankateymið þótt formlega hafi hún látið af sæti sínu í stjórn þar. Kannski er það hún og hennar vinir sem verða gjaldþrota.
En þetta er allavega langt frá því að vera hlutlaust álit
sandkassi (IP-tala skráð) 9.1.2009 kl. 01:17
Það er hagsmuna hópur hér sem hefur vaxið alveg gífurlega hér á ofurgróða tímabili. Hann samanstendur af aðilum sem hafa menntun og starfa sinn í því að versla með pappíra [Samanber töflur Seðlabanka Íslends um eðli og umfang íslenskra lána: millifærslur frá einni stofnun til annarrar]. Til þessa hópar teljast telja líka rágjafar og fræðingar.
Það sem gerist í ESB er að þjóðartekjur sem verða eftir í landinu minnka. Þannig að ESB er alls ekki lausn fyrir þennan hagsmuna hóp.
Heldur breyttar áherslur um eðli viðskipta og námsvals.
Ég held, Ég held, Ég, held, ,,, vekur ekki væntingar. Heldur raunsætt [hlutlaust] mat á vandunum og arðbærar [t.d. hámarka þjóðartekjur á Íslending] lausnir.
Ef við fjölgun þjóðinni upp í milljón: útgangs forsenda misvitra menntakrata þá skerðast þjóðartekjur á Íslending: takmarkar auðlindir þótt séu gífurlegar, erlendir auðhringar [fjárfestar] bóka tekjurnar í því landi sem þeim líkar].
Erlendir fjárfestar borga ekki fyrir millifærslur á Íslandi til langframa nema fá talsvert fyrir vikið.
Ég get, veit og vil það er að þora. Hika er sama og tapa.
Seðlabanki, verðbréfa höll, erlendir auðhringa endurskoðendur. Verðbólgutryggingarvísitala, menntastefna, ,,,: þið nefnið það.
Hagræðing til hagsmuna fyrir skammsýna og misvitra tækisfærissinna. Saman stöndum vér. Enginn hlekkur er sterkari en veikasta keðjan. Leiðinn er að hámarka gróða allra Íslands. Ísland okkar allra er í smá greiðsluerfiðleikum. Stétt með stétt.
Júlíus Björnsson, 9.1.2009 kl. 12:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.