23.1.2009 | 20:23
Sorgleg tíðindi
Þessi óvæntu fréttir hafa komu verulega á óvart. Það á ekki af þjóðinni að ganga. Nú eru báðir forystumenn ríkisstjórnarinnar að kljást við erfiða sjúkdóma og svipaða sögu var að segja af forvígismönnum síðustu ríkisstjórnar.
Þetta er ekki einleikið: Halldór, Davíð, Ingibjörg og nú Geir!
Hugur allra er hjá Geir og fjölskyldu enda eru þetta váleg tíðindi. Vonandi nær Geir fullum bata fljótt.
Sú ákvörðun hans að gefa ekki kost á sér áfram sem formaður Sjálfstæðisflokksins er vel skiljanleg. Hlutverk forystufólks í íslenskum stjórnmálum er ekki öfundsvert. Mikið hefur mætt á Geir og hann hefur tekið á sig þungar byrðar möglunarlaust. Yfirvegun Geirs hefur oft verið aðdáunarverð.
Geir: Kosið í maí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:37 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 860799
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- sisi
- nr123minskodun
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Tek undir með þér og óska honum góðs bata.
kveðja Rafn
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 21:37
Tek undir með ykkur báðum,eg er half sorgmædd.óska honum mínar bestu óskir um bata á sínum veikindum
Sædís Hafsteinsdóttir, 23.1.2009 kl. 21:48
Við óskum öll Geir góðan bata!
Stjórnmálin eru vanþakklátt starf, en nákvæmlega núna rennur mörgum blóðið til skyldunnar og þeir sjá sig tilknúna til að taka virkan þátt í stjórnmálum á einn eða annan hátt.
Ég á þrjár stúlkur á unglingsaldri og ég get ekki séð að ég nýtist betur í nokkru öðru starfi eins og málum er háttað en í pólitísku starfi.
Ef ekki er tekið á því ástandi, sem nú hefur skapast af ábyrgð og festu óttast ég um framtíð þjóðarinnar.
Án skýrrar stefnumótunar og aðgerðaáætlunar fyrir næstu vikur og mánuði er ég hræddur um að tugir þúsunda landsmanna tapi öllu sem þeir eiga og flýi jafnvel land og það gæti haft í för með sér ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir okkur hin.
Í þessu sambandi minni ég á örlög bræðraþjóðar okkar Íra, þegar stór hluti þjóðarinn yfirgaf landið og flutti til Ameríku. Það tók þjóðina 100 ár að jafna sig á því að æska landsins og hæfileikafólk flutti í burtu.
Guðbjörn Guðbjörnsson, 23.1.2009 kl. 22:06
Ég held ég taki undir með þessari grein sjálfstæðismanns í Kópavoginum sem má lesa á eftirfarandi slóð : http://baldur.xd.is/
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 23.1.2009 kl. 23:06
Það er stóra spurningin Guðbjörn, hvort Sjálfstæðisflokkurinn tekur nú á sig rögg, eftir hin slæmu tíðindi af veikindum Geirs. Við sjáum hvernig Framsókn hefur rifið sig upp með nýrri hugsun og útlitsbreytingum. Það vantar bara að þeir taki upp nýtt flokksmerki.
Sama er hvaðan gott kemur. Ef Framsóknarmenn greina stöðuna rétt og koma með gagnlegar tillögur, eiga þeir skilið að rétta úr kútnum. En hvers vegna vaka þá ekki Sjálfstæðismenn ? Er mönnum ekki ljóst að núgildandi peningastefna er í andstöðu við hugsjónir flokksins, auk þess að vera orsök að öllum okkar efnahagsvanda.
Lykilatriði í núverandi stöðu, er að taka upp nýjan gjaldmiðil og festa verðmæti hans með stoðmynt, sem gjarnan ætti að vera US Dollar. Af traustum gjaldmiðli leiðir óhjákvæmilega efnahagslegur stöðugleiki, sem lýsir sér í að verðbólga mun nær hverfa, vextir lækka, eignabruni stöðvast og lánskjaravísitala verða óþörf.
Loftur Altice Þorsteinsson, 23.1.2009 kl. 23:29
já......????
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 23.1.2009 kl. 23:47
....og svo?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 23.1.2009 kl. 23:48
Já það er margt að ske í okkar kæra þjóðfélagi.menn koma og menn fara .Svo ynnilega tek ég undir mínar bestu óskir til Geirs um góðan bata.
Fyrir okkur Sjálfstæðismenn er ekkert annað en sækja fram ráða okkur menn sem kunna að taka ábyrgð taka ákvarðanir sem eru nauðsinlegar þó þær séu ekki vinsælar í augnar blykinnu. Við þurfum fólk sem tekur mið af þjóðar hag en ekki af skoðunnar könnunum.Við getu unnið okku út úr þess um vanda með samstiltu átaki sem mínir foreldrar höfðu háskóla ráðu í ráðdeild og sparnaði., eftir kreppuna 1930.
Ragnar Gunnlaugsson, 24.1.2009 kl. 02:36
Árna Sigfússon sem næsta formann. Ekki spurning.
Björn Birgisson, 24.1.2009 kl. 14:19
Við þurfum að fara að dreyfa ábyrgð meira í stjórnkerfinu okkar. Það getur ekki verið skynsamlegt að sumir okkar fulltrúa fái ekki að vera með meðan hinir vinna sig í hel. Það er ekkert vit í þessu.
Héðinn Björnsson, 24.1.2009 kl. 16:56
Ég held að ég geti mælt fyrir hönd meirihluta Íslendinga, að í nýju Íslandi verði ekki plássfyrir stjórnmálamenn sem axla ekki ábyrgð og gera út á spillingarbransann.
Skalinn, Árni johnsen upp í Davíð Oddson, veit ekki, held það sé ekki björt framtíð fyrir þau sem eru þarna á milli.
Mitt álit og líklega margra margra annarra.
smg, 24.1.2009 kl. 18:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.