25.1.2009 | 20:56
Ákvörðun Björgvins - þröng staða Ingibjargar
Óvæntar fréttir eru að verða að normi þessa daganna. Afsögn Björgvins G. Sigurðssonar er ein þeirra frétta. Ekki það krafa um afsögn hafi ekki legið fyrir en tímasetningin vekur nokkrar spurningar.
Í fyrsta lagi er óvanalegt að menn haldi blaðamannafundi á Sunnudagsmorgnum en þennan ákveðna dag töldu margir að örlög ríkisstjórnarinnar myndu ráðast síðdegis.
Almennt hefur ekki þótt eftirsóknarvert fyrir ráðherra að segja af sér, en í stöðunni nú fær Björgvin prik fyrir ákvörðunina. Meira að segja hálft prik frá Steingrími J.
Margt bendir til þess að endurnýjun sé í farvatni forystu Samfylkingarinnar og kannski sér Björgvin leið í þessari afsögn?
Svo er það þrýstingur á Sjálfstæðisflokkinn.
Sumir segja að boltinn sé hjá Sjálfstæðisflokknum en margt bendir til að hann sé frekar hjá formanni Samfylkingarinnar. Uppreisn varaformannsins á meðan formaðurinn var á sjúkrabeði var ósmekkleg. Grasrótin í flokknum virðist vera búin að stilla Ingibjörgu upp við vegg og kallar á stjórnarslit. Ætla má að þetta varði fjármál ríkisins og þann niðurskurð sem þarf að ráðast í. Niðurskurður hjá ríkinu er alltaf óvinsæll en þó sérstaklega í harðæri í aðdraganda kosninga. Báðir stjórnarflokkarnir hafa undirgengist áætlun IMF sem kostar aðhald til að jafnvægi náist. Kosningar eru í farvatninu og eru allir flokkar sammála um það. Vandinn er hvað gerist héðan í frá og að kosningum; Vandamálið er hvaða ábyrgi stjórnarmeirihluti tekur við þegar stjórnin fer frá. Í þessari stöðu verður að skoða þjóðstjórn sem valkost.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
"Uppreisn varaformannsins á meðan formaðurinn var á sjúkrabeði var ósmekkleg."
Óvinsælasta ríkisstjórn Íslandssögunnar sem nýtur ekki þingmeirihluta nema að viðlögðum flokksaga á hún að tóra í skjóli veikinda tveggja einstaklinga?
Sigurður Þórðarson, 25.1.2009 kl. 21:27
Samfylkingin 1 - Sjálfstæðisflokkur NÚLL... Snilldarleikur hjá Ingibjörgu þó svo að "þetta hafi komið henni mjög á óvart". Nú getur Samspillingin borið höfuðið hátt gagnvart Sjálfgræðgismönnum, sá ráðherra þeirra sem helst hefur verið deilt á síðustu mánuði hefur sagt af sér og rak um leið forstjóra FME, einn af sennilega 3 óvinsælustu mönnum á landinu næst á eftir kónginum sjálfum Davíð Oddsyni og skítseyði ársins 2008, Árna Matt. Það verður erfitt fyrir duglausa Geir að matcha þetta nema láta bæði Dabba og Árna taka pokana sína.... Maður getur jú alltaf lifað í voninni....
Nostradamus, 25.1.2009 kl. 21:36
Er ekki bara Samfylkingin komin á barm örvæntingar ??
Nú virkar ekki lengur ESB umræðan, fylgið hríðfellur og þá er best að rugla og bulla um Davíð, kannski virkar það í næstu skoðanakönnun.
Það sést best í dag að enginn stjórnmálamaður nútímans á Íslandi kemst með tærnar þar sem Davíð hefur hælana. Það er eiginlega sorglegt að hér fyrirfinnist ekki lengur almennilegur forgöngumaður sem tekur af skarið.
Á tímum sem þessum þarf þjóðin alvöru leiðtoga sem hikar ekki við hlutina og tekur ákvarðanir. Því miður hefur enginn slíka getur sem kemur að stjórnmálum í dag.
Ég er að velta því fyrir mér hvort við getum ekki gert samning við Davíð um að hann komi inn í 3 ár og klári þetta dæmi ??
Sigurður Sigurðsson, 25.1.2009 kl. 21:37
Það er náttúrulega alveg rétt að enginn kemst með tærnar þar sem Dabbi hefur hælana. Arfleifð hans blasir jú við okkur núna... 7000 manna mótmæli sl. laugardag, standandi 5 daga óeirðir í miðborg Reykjavíkur, veist að duglausa Geir fyrir utan stjórnarráðið, bankarnir gjaldþrota, heimilin og fjölskyldurnar á hraðbraut til helvítis með viðkomu hjá Intrum, 18% verðbólga, 8% atvinnuleysi og fer vaxandi, hrun blasir við fyrirtækjum landsins, fasteignamarkaðurinn hruninn, spilling og dugleysi aldrei verið meira og svo framvegis. Hins vegar jákvætt að búið skuli vera að redda Þorsteini litla föstu djobbi sem hann missir trúlega ekki hvað sem á dynur. Já arfleifð hans er sannarlega glæsileg!!
Og að gefa honum 3 ár til að klára dæmið?? Held að það þurfi þess ekki. Hann gekk svo rækilega frá þessu að með smá siganda verður þetta farið til fjandans eftir 6-12 mánuði. Dabbi þarf ekkert að koma og ýta við boltanum aftur....
Nostradamus, 25.1.2009 kl. 22:02
Við þurfum hvorki Davíð né nokkurn annan úr gömlu elítunni. Við þurfum nýtt fólk með ferskar hugmyndir.
Fólk sem er í jarðsambandi og hefur skilning á hvar forgangurinn í björgunarstarfinu er. Ég held að ef við ekki breytum um hugarfar og taktík núna þá verði allt komið í sama farið áður en við er litið. É dreg ekki í efa að allir þeir sem að björgunarstörfunum standa í dag, hvort það eru ráðherrar, alþingismenn eða embættismenn, eru að sinna sínum störfum af einlægni. Gallinn er bara sá að þeir eru enn að vinna eftir gömlu hugmyndafræðinni, þeirri sömu og kom okkur á kaldann klaka. Það þarf að breytast !
Hjalti Tómasson, 25.1.2009 kl. 22:21
Samkvæmt heimasíðu IMF byggir áætlun þeirra á ósk Íslendinga til að byggja upp trúverðugleika á íslensku krónunni og endurreisa íslenska fjármálageirann. Koma á eðlilegum lánaviðskiptum milli erlendra aðila og íslenskra út-og innflutnings fyrirtækja. Hvað aðhaldið varðar er útfærslan í höndum íslendinga og gengur vel. IMF mun líta á stöðu mála í febrúar.
Júlíus Björnsson, 26.1.2009 kl. 02:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.