26.1.2009 | 13:26
Kveðjukossinn - flokkadrættir framundan...
Þá er þessi ríkisstjórn fallinn. Ekki svo óvænt en er stórfrétt engu að síður og hennar getið um allan heim.
Ingibjörg Sólrún hefur verið undir miklum þrýstingi frá Samfylkingarfólki enda ólíkir flokkar sem standa að Samfylkingunni ekki ósvipað og hjá R-listanum. Þar eins og nú er það Ingibjörg Sólrún sem límdi saman flokksbrotin. Nú er hún að kljást við erfið veikindi ofan á allt saman og því erfitt um vik. Geir sagðist hafa lokað stjórnarsamstarfinu með kossi líkt og það hófst. Geir ber Ingibjörgu vel söguna sem ábyrgs stjórnmálaforingja.
Nú er að sjá hvert við stefnum enda er þetta upphafið að sérkennilegu ferli sem enginn veit hvernig fer. Verst er að nú stefnir í flokkadrætti og kapphlaup um vegtyllur. Prófkjör og kosningar setja mikin þrýsting á þá sem sitja á Alþingi og í ríkisstjórn á næstu vikum og mánuðum. Einmitt þess vegna er reynt að kjósa á fjögurra ára fresti. Þar sem mikið er um stjórnarslit er oft mikil upplausn í stjórn ríkja. Á Ítalíu hafa verið um 1 ríkisstjórn á ári frá stríðslokum.
Stöðugleiki í stjórnmálum er nú farinn. Er þá hvorki efnahagslegur né stjórnmálalegur stöðugleiki á Íslandi. Ekki er það nú gott fyrir ímynd Íslands og tefur uppbyggingarstarfið. Vonandi rísa menn upp úr skotgröfunum fyrr en seinna og láta flokkadrættina ekki vera ráðnadi. Sennilegast er þjóðstjórn heppilegust í þessari stöðu fyrir kosningar þar sem þjóðarheill er í veði.
Stjórnarsamstarfi lokið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:01 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (ISG) er veik. Það ber að harma. Öll þjóðin sýnir því skilning og óskar henni bata.
Á sama tíma eru fyrirliggjandi verkefni að líða fyrir það að traust ISG til þess varaformanns, sem síðasti landsfundur Samfylkingar valdi sér, er það lítið að hún stígur ekki til hliðar.
Valdataka ISG á kostnað svila síns Össurar skildi "óska-varaformann" hennar eftir með það sárt enni, að honum kom ekki til hugar að sækjast eftir varaformennsku.
Þó sárt sé að segja það þá líða tímasetningar ákvarðana ríkistjórnarinnar fyrir fjarveru ISG, því hún réttir ekki kyndilinn af sér til réttkjörins varaformanns.
Uppstokkun í ríkistjórn og sameining Fjármálaeftirlits við Seðlabanka hefur dregist von úr vitit af því að enginn þorir, eða má taka ákvörðun í Samfylkingunni.
Það sorglega er að þessi hiksti í framkvæmd breytinga er svo allur færður á reikning Geirs Haarde. Ég held að nær væri að fólk skoðaði hversu mikill sandur er kominn í starf Samfylkingarinnar, sandur sem ekki þyrfti að vera ef traust væri þar til staðar fólks á milli.
Og nú er stjórnin fallinn vegna sjálfhverfra krafa Samfylkingarinnar. Ég vill hvetja fólk til að skoða verk/verkleysur Samfylkingarinnar í því ljósi að þau treysta ekki einu sinni hvort öðru. Samstarf við þau hlýtur því alltaf að vera ótraust. Hárprúðir læknar geta engu við bætt á þeim bænum til upphafningar slökum grunni.
Haraldur Baldursson, 26.1.2009 kl. 13:34
Samfylkingin er að reyna að snúa við, því hún hefur verið að stefna niður undanfarið. Ég efast um að þetta muni virka, nema þau geri eitthvað stórkostlegt fyrir kosningar. Samfó, RIP.
Villi Asgeirsson, 26.1.2009 kl. 13:40
Þegar fráfarandi ríkistjórn var mynduð, hafði ég litla tiltrú á henni og var raunar andstæður samstarfi við Samfylkinguna. Auðvitað sá ég ekki atburðarásina fyrir, en ekki get ég sagt að endalok stjórnarinnar komi mér á óvart, né heldur er eftirsjá að samstarfsflokknum.
Þessi pólitíska staða gefur sérstakt tækifæri til að endurmeta efnahagsstefnu landsins. Sérstaklega á þetta við um peningastefnuna og samninginn við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Leggja þarf Seðlabankann niður í heild sinni (ekki bara Davíð) og stofnsetja Myntráð. Jafnframt þarf að taka upp samningaviðræður við IMF um nýja efnahagsáætlun, sem meðal annars mun fjalla um miklu minni fjárþörf en núgildandi áætlun gerir ráð fyrir.
Með upptöku sterks gjaldmiðils undir stjórn Myntráðs, verður ekki þörf fjármagns til að halda uppi gengi gjaldmiðilsins. Jafnframt verður ekki þörf að hlýta afarkostum ESB, varðandi Icesave. Með sterkum gjaldmiðli gengur verðbólgan að einhverju leyti til baka. Við öðlumst efnahagslegan stöðugleika, njótum lágra vaxta, eignabruninn gengur til baka og lánskjaravísitalan verður óþörf. Nú er tækifæri til að snúa efnahagslegum flótta í nýja sókn til framfara.
Loftur Altice Þorsteinsson, 26.1.2009 kl. 16:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.