26.1.2009 | 18:15
Forsetinn tekur völdin - Björgvin áfram ráðherra?
Þegar Geir Haarde fór af fundi Ólafs Ragnars Grímssonar var ljóst að ekki yrði af þjóðstjórn og stjórnarmyndunarumboðið varð eftir á Bessastöðum. Forsetinn hélt langa stefnuræðu um sjónarmið sín við stjórnarmyndun og veit ég ekki dæmi um slíkt fyrr eða síðar.
Annað og minna mál: Björgvin G. Sigurðsson sagði af sér sem ráðherra í gærmorgun og baðst lausnar. Forsetinn veitir honum hins vegar ekki lausn þar sem ríkisstjórnin hefur í raun beðist lausnar í heild og er nú starfsstjórn. Var Björgvin aðeins of seinn?
Skapa þarf samfélagslegan frið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- sisi
- nr123minskodun
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Trúlegt að forsetinn myndi utanþingsstjórn, þar mundu sitja, Hörður Torfa, Sturla bílstjóri, Hallgrímur Helgason þyrftu sennilega ekki fleiri þetta eru svo miklir snillingar. Að eigin sögn.
Ragnar Gunnlaugsson, 26.1.2009 kl. 18:28
Má ekki segja að forsetinn hafi "rænt" völdum?
Hvumpinn, 26.1.2009 kl. 18:29
Eyþór minnn! Þetta er einskonar dómsdagur hjá þínum flokki. Þið tókuð að ykkur verkefni fyrir þjóðina sem ykkur tókst ekki að klára. Niðurstaðan er: Geir H. sagði af sér fyrir sig og ráðuneyti sitt í dag. Samkvæmt venju fól forseti vor því sama ráðuneyti að sitja áfram sem starfsstjórn, að Björgvini meðtöldum! Hann varð því of seinn í burtu, og er nú innlyksa í ráðuneytinu! En þó Geir víki, þarf eitthvað að koma í staðinn. Hér er alvörumál á ferðinni, svo fólk ætti að spara aulabrandara, þeir eig akki við núna.
Stefán Lárus Pálsson, 26.1.2009 kl. 19:03
Forsetinn hélt langa stefnuræðu um sjónarmið sín við stjórnarmyndun og veit ég ekki dæmi um slíkt fyrr eða síðar.
Kínverjar hafa sín mannréttindi byggð á mörg þúsund ára hefðum. Ein er sú að tala um ekki um það sem getur valdið skömm hjá hinum aðilanum.
Fylkingin höfuðandstæðingur Sjálfstæðisstefnunnar kemur ekki á óvart. Illt er að eiga þræl að einkavin. Draumur alþjóða sósíalista er hliðstæður draum alþjóða kommúnista og hefur aldrei farið leynt. Fylkingin + Alþýðuflokkurinn er það hliðstætt Þýskaland + Frakkland.
Júlíus Björnsson, 26.1.2009 kl. 19:50
Hvað er Ólafur að gera ? Hann virðist hafa einsett sér það að víkka ramma emættisins langt út fyrir viðurkennt (enn ekki nægjanlega vel skilgreind) mörk.
Haraldur Baldursson, 26.1.2009 kl. 20:27
Haraldur, úlfur í sauðagæru er alltaf óútreiknanlegur eins og þú kanski veist?
Pétur Steinn Sigurðsson, 26.1.2009 kl. 21:25
Það var heiðarlegt af Ólafi Ragnari að gera grein fyrir áherðslum sínum við myndun ríkisstjórnar til bráðabrigða. Ólgan í þjóðfélaginu hefur ekki farið fram hjá neinum og eðlilegt að forsetinn hafi það ástand í huga.
Sú staða sem Sjálfstæðisflokkurinn er í núna, er ekki neinum öðrum að kenna en flokknum sjálfum. Til að vinna aftur traust þjóðarinnar verður flokkurinn að móta skýra stefnu, sem byggir á nákvæmri greiningu á orsökum og afleiðingum efnahags-hrunsins. Birta verður framtíðarsýn um hagkerfið, sem fellur að hugmyndafræði flokksins.
Þess vegna verður Sjálfstæðisflokkurinn að hafna kerfi Seðlabankans og þeirri "torgreindu peningastefnu" sem hann stendur fyrir. Þess vegna verður að hætta við umfangsmiklar umræður á landsfundinum um ESB. Vilji menn endilega kljúfa flokkinn, skulu menn hins vegar ræða sem mest um Aumingjabandalag Evrópu. Ég fyrir mitt leyti er sáttur við samþykkt síðasta landsfundar um ESB.
Loftur Altice Þorsteinsson, 26.1.2009 kl. 21:27
Þjóðin [80%-90%] er mjög sátt séð hérna neðan frá og ekki þarf af sætta hana, hinsvegar þarf minnihlutinn í lýðræðisþjóðfélagi að sætt sig vilja hinna sáttu á hverjum tíma og er Forsetinn ekki undanskilinn. Sú sátt felst í því að bera virðingu fyrir þjóðernislegu lýðræði hvað sem samfélagfræði sósíal-demokrata líður.
Júlíus Björnsson, 26.1.2009 kl. 21:54
Ég furða mig stundum á því hversu "sjálfstæðismenn" óttast "lýðræði" á Íslandi og þá sérstaklega þegar það er í höndum ÓRG. Gæti það hugsanlega verið NýttLýðræði sem þeir óttast. ;-)
Páll A. Þorgeirsson, 27.1.2009 kl. 02:16
Helgidagaþvottur Björgvins sést betur þegar hann þornar!
Jónas Jónasson, 27.1.2009 kl. 12:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.