14.2.2009 | 21:13
Sjálfstæðisflokkurinn og uppgjörið
Hrunið 2008 á Íslandi lætur engan mann ósnortinn. Uppgjörið er að fara fram og þarf Sjálfstæðisflokkurinn að axla þá ábyrgð sem honum ber. Þannig mun honum farnast vel. Bjarni Benediktsson formannsefni hefur réttilega bent á þetta atriði. Mistökin eru raunveruleg og ekki hægt að takast á við framtíðina og uppbygginguna nema horfast í augu við þau. Ég er viss um að Sjálfstæðisflokkurinn verður enn sterkari á eftir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Hvað á að leggja áherslu á hjá nýrri ríkisstjórn?
Lækka skuldir ríkissjóðs 24.8%
Lækka skuldir einstaklinga 16.8%
Lækka skatta og álögur 23.5%
Auka hvata til nýfjárfestinginga 13.4%
Halda áfram aðildarferlinu inn í ESB 21.5%
149 hafa svarað
Á ríkið að ábyrgjast einkabanka?
Já að fullu 23.4%
Að hluta 13.8%
Nei 62.8%
94 hafa svarað
Hvað á að leggja áherslu á?
Skattleggja meira 21.3%
Efla fjárfestingu 44.7%
Skera niður 34.0%
94 hafa svarað
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Af mbl.is
Erlent
- Trump sekur án refsingar
- Guði sé lof, það var þarna enn
- Bregðast við: Framtíð Grænlands ræðst í Nuuk
- NATO sendir herskip á Eystrasalt
- Kanada verður aldrei 51. ríkið
- Pútín tilbúinn í viðræður við Trump
- Zuckerberg fari með fleipur
- Borgarstjóri LA virti blaðamenn að vettugi
- Alvarlega særður eftir hnífstungu
- Skipuleggja fund: Hann vill hittast
Fólk
- Táraðist þegar hann sá rústirnar
- Gagnrýndur fyrir útlitsdýrkun á ögurstundu
- Fyrrum heimili Matthew Perry brann til kaldra kola
- Gamlar myndir kynda undir systkinastríð
- Skellti sér í spandexgallann 40 árum eftir frumsýningu
- Sökuð um lygar af fjölskyldu og vinum
- Laufey þakklát slökkviliðsmönnum
- Fer fögrum orðum um eiginkonuna
- Skilja eftir 17 ára hjónaband
- Það hefði örugglega verið minn banabiti
Viðskipti
- Gervigreindin rétt að byrja
- OK og HP hlutskörpust í útboði Kópavogsbæjar
- Síðasta ár gott í ljósi aðstæðna
- Arion spáir 4,9% verðbólgu
- Fréttaskýring: Mestar varnir fyrir minnstan pening
- Breytingar á framkvæmdastjórn Skaga
- Ný Tesla Y kynnt
- Kvika spáir í stýrivextina
- Óljóst regluverk áskorun í rekstri
- Snæfríður ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða
Athugasemdir
Það er ekki það sama að axla ábyrgð og það að verða sparkað! Tek undir spurningu í fyrri athugasemd. Hvernig?
Jósep Húnfjörð (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 22:09
Flokkurinn getur axlað ábyrgð með því að biðjast afsökunar á því sem miður hefur farið á hans vakt. Það hlýtur að vera fyrsta skrefið að viðurkenna mistök og því næst að biðjast afsökunar.
Eyþór Laxdal Arnalds, 14.2.2009 kl. 22:48
Eitt er að "axla ábyrgð" eins og Eyþór lýsir og annað að "gjalda fyrir gjörðir sínar"!! Ég trúi því að Sjálfstæðisflokkurinn verði látinn gjalda fyrir gjörðir sínar (eða vangjörðir!) hvort sem hann "axlar ábyrgð" eður ei... eða er hagsmunaklúbburinn kannski kominn of víða til að það sé raunhæfur kostur? Það er í það minnsta athyglivert hvað hann á mikið kjarnafylgi þrátt fyrir að hafa tekist herfilega upp við stjórn landsins og að nú líti út fyrir að afar lítil endurnýjun verði á listum hans fyrir komandi kosningar. Eru þetta nokkuð trúarbrögð?
Helga Sigrún Harðardóttir, 14.2.2009 kl. 23:16
Það á enn eftir að skera úr um það hver gerði hvað, hverjir eru sekir og hverjir saklausir - ef einhverjir. Framsóknarflokkurinn getur alls ekki þvegið hendur sínar af því sem gerðist - jafnvel með nýjum andlitum. Samfylkingin getur ekki alls ekki skipt um samstarfsflokk í stjórn, sagst axla ábyrgð. Formaðurinn virðist of forhertur til að viðurkenna eigin mistök, sbr. fundinn í Háskólabíói. Augljóslega eru VG komnir upp fyrir haus í vandræðum eftir tvær vikur í stjórn, að þeir sjá ekki fram úr vitleysunni. Ekki dettur þeim nein iðrun í hug.
Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að stíga til hliðar og þannig axal sína ábyrgð. Bjarni Benediktsson formannsefni Sjálfstæðisflokksins, hefur tekið af skarið, sem ekki nokkur stjórnmálamaður hefur gert hingað til. Sagst vilja biðjast afsökunar.
Jónas Egilsson, 14.2.2009 kl. 23:54
Uppgjör við "ný-frjálshyggju" segir þú Kristinn.
Ég hef nú frekar hallast að uppgjöri við misnotkun á aðstæðum (græðgi), slakt eftirlit (e.k. allt að því kæruleysi) stjórnmálamanna og embættismanna líka að hluta til. Við sjáum fréttir frá Bretlandi þar sem aðstæður eru svipaðar og hér og varla getur Verkamannaflokkurinn verið ásakaður um "ný-frjálshyggju" held ég. Eða reglur Evrópusambandsins - sem stjórnað er af skrifinnum þaðan. Þá er nú fokið í flest skjól ef þessir aðilar hafa sl. ár verið boðberar frjálshyggju. Vandamálið er miklu frekar stjórnkerfi sem standast engan vegin snúning markaðarins og almenningsálitsins sem átti þátt í að skapa það umhverfi sem græðgin notfærði sér.
Eftir standa gildi sjálfstæðisstefnunnar, sem snýst ekki um ábyrgðarleysi, heldur takmarkaða, en faglega, réttláta og skynsama stjórnun. En gallinn er sá að almenn skynsemi er ekki almenn og þegar slíkt vantar í blönduna, er hætt við allt fari úrskeiðis - sem það og gerði.
Jónas Egilsson, 15.2.2009 kl. 08:41
Helga Sigrún:
Finnur Ingólfsson, Valgerður Sverrisdóttir, Halldór Ásgrímsson!
Kannastu við þessi nöfn, Helga Sigrún?
Búnaðarbanki Íslands - VÍS - manstu?
Sjálfstæðisflokkurinn þykist ekki hafa skipt um kennitölu um leið og hann skiptir út formönnum!
Að axla ábyrgð er einmitt það sem við erum að gera þessa dagana og það gerum við með því að viðurkenna mistök í aðdraganda einkavæðingar bankanna, að viðurkenna að löggjöf um banka og fjármálafyrirtæki hefði mátt vera betri og með því að viðurkenna að eftirlit hefði mátt vera öflugra og í samræmi við stærð þessara fyrirtækja.
Ábyrgðina á hruninu sjálfu, á skuldsetningu banka og fjármálafyrirtækja og fjármögnun þeirra yfirleitt auk mistaka í fjárfestingum bera að sjálfsögðu stjórnir þessara fyrirtækja en ekki stjórnmálamenn. Á þessa staðreynd benti Mats Gustafsson, sænskur sérfræðingur í hruni af þessu tagi, sem starfaði fyrir fyrri ríkisstjórn og núverandi.
Guðbjörn Guðbjörnsson, 15.2.2009 kl. 09:52
eitt er að axla ábyrgð í ræðu og svo er hitt á borði sem fáir hafa manndóm eða vilja til að reyna að standa undir
Jón Snæbjörnsson, 15.2.2009 kl. 10:19
Bjarni Benediktsson formannsefni hefur réttilega bent á þetta atriði
mikilvægt atriði um þennan ágæta dreng - hefur hann nokkurntíma þurf að hafa fyrir því að hafa ofaní sig og á - þekkir hann fólkið hér á fróni - kann hann að tala máli hins vinnandi manns
Jón Snæbjörnsson, 15.2.2009 kl. 10:24
Að mínu viti nær þetta til fleiri en sjálstæðismanna. Allir, sem að efnahagsmálum okkar hafa komið undanfarin 10 - 15 ár, hvort heldur er með gerðum sínum eða þegjandi samþykki, þurfa að fara í naflaskoðun og skoða vel og lengi hvernig málum er komið og hvers vegna.
Þetta er eins og með alkahólista sem vill losna útúr vítahringnum, fyrst þarf að horfast í augu við stöðu sína og átta sig á að menn hafa ekki haft stjórn á hlutunum, þá fyrst er einhver von um að hægt sé að laga það sem aflaga hefur farið. Og hluti af batanum er að viðurkenna yfirsjónir sínar og vera tilbúinn að bæta fyrir þær. Það eru til ýmsar aðferðir í þessu sambandi en viðurkenning á vandanum og sínum þætti í honum er fyrsta skrefið.
Bjarni Ben er enginn kjáni og hann hefur trúlega áttað sig á þeirri staðreynd að sá stjórnmálamaður, flokkur eða embættismaður sem fyrstur kemur með afsökunarbeiðni og loforð um breytta hegðan mun fyrstur ná sáttum við almenning í landinu. Aðrir munu eiga í erfiðleikum með að sannfæra fólk um vilja sinn til breyttra vinnubragða.
Aðalatriðið er að við getum ekki látið iðrunina eina duga, gerðir verða að fylgja í kjölfarið
Hjalti Tómasson, 15.2.2009 kl. 11:28
Nú eru nýir og breyttir tímar framundan: Vonandi tekst að setja fram nýja og gjörbreytta stjórnarskrá byggða á mannréttindum og lýðræði en ekki valdinu eins og gamla stjórnarskráin.
Stemma verður við valdaglaða stjórnmálaforingja sem því miður oft hafa orðið sekir um afdrifarík afglöp og umdeildar ákvarðanir. Víðast hvar erlendis komast menn ekki upp með neitt þannig múður. Þeir verða að axla ábyrgð strax! Hér eru ýmsir öryggisventlar eins og lög um landsdóm og ráðherraábyrgð en hefur aldrei reynt á, kannski vegna þess hve vissir stjórnmálamenn hafa komist upp með alls konar klæki og lýðskrum sem því miður gengur í allt of marga.
Eitt af því sem Sjalfstæðisflokkurinn þarf að ganga frá er ársreikningur frá 2007. Bæði Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn virðast komast upp með að draga þetta á langinn. Er einhver ástæða fyrir því? Andstæðingar þessara flokka velta fyrir sér hvort einhverjir maðkar séu í mysunni eða e-ð sem erfitt er að draga fjöður yfir. Kannski einhver spilling? Það skyldi þóaldrei vera?
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 15.2.2009 kl. 14:59
Helga Sigrún - hversvegna þorið þið ekki í prófkjör í Reykjavík og leyfið fólkinu að ákveða uppstillinguna á listann ?
Óðinn Þórisson, 15.2.2009 kl. 15:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.