Forgangsröðun á Alþingi

Á meðan fyrirtækin og heimilin svíða er verið að karpa um starfsmenn Seðlabankans. Ég get ekki skilið hvernig starfsmannahald í Seðlabankanum og frumvarp um breytingar á bankanum sé á einhvern hátt að tefja fyrir aðgerðum í efnahagsmálum. Seðlabankinn ber sína ábyrgð en ríkisstjórnin gerir það ekki síður.

Reyndar var áhugavert að heyra hugmyndir framsóknarmanna um aðgerðir í efnahagsmálum í dag og væri betra að meiri áhersla væri á að ræða slíkar aðgerðir - ekki eru svo margir dagar eftir af þinginu...


mbl.is Lausn ekki fundin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er aukaatriði þetta með Seðlabankann, miðað við heimilin.

Seðlabankinn og Alþingi og allt stjórnkerfið eru til fyrir heimilin. 

Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband