Þjóðnýting í Bandaríkjunum

Víða eru ríki að eignast stóran hlut í bönkunum. Nú er bandaríkjastjórn að kaupa 40% hlut í Citi bankanum og virðist mörgum sem þjóðnýting bandaríska bankakerfisins sé framundan.

Bílaiðnaðurinn er í raun gjaldþrota en ríkið er að koma að "björgun" iðnaðarins þrátt fyrir afar dökkar horfur framundan. Að mörgu leyti erum við að horfa á nýja heimsmynd þótt breytingarnar séu hægarin en hér á Íslandi þegar allt hrundi á örskotsstundu.

Þjóðnýting er uppgjöf markaðarins og nú þurfa menn að horfast í augu við nýjan veruleika.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband