Fundur međ Bjarna Ben í Tryggvaskála

Í kvöld var fjölmennur opinn fundur í Tryggvaskála međ Bjarna Benediktssyni formannsefni Sjálfstćđisflokksins. Fundurinn var mjög góđur og óx Bjarni verulega í hugum fundarmanna. Bjarni hefur skýra sýn á stöđuna og leiđir út úr vandanum. Hann er ekki fastur í flokkslínum fortíđar en horfir frekar á lausnir. Sem dćmi var Bjarni spurđur um hugmyndir framsóknarmanna um niđurfellingu lána. Bjarni tók vel í ţćr hugmyndir en vildi útfćra ţćr nánar. Hér er um stórt hagsmunamál ađ rćđa. Rćtt var um ESB ţó ţađ sé ekki lengur hitamál og fór Bjarni vel yfir ţau sjónarmiđ. Verđtryggingin var líka rćdd og sagđi Bjarni rök vera á móti henni til lengri tíma litiđ og reyndar ţyrfti ađ endurskođa gjaldmiđilsmálin í heild.

Vonandi verđur kosningabaráttan sem framundan er í prófkjörum og kosningum málefnaleg.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíđ Ţór Kristjánsson

Kom ađ vísu alltof seint fundinn ţar sem ég ţurfti ađ horfa aftur á viđtaliđ viđ nafna minn Davíđ í kastljósinu sem var eitt magnađasta viđtal sem ég hef séđ. Mér líst mjög vel Bjarna og ţađ sem hann hefur fram ađ fćra, málefnalegur ţingmađur og gott efni í framtíđarforingja. Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig Bjarni mun beita sér fyrir nauđsynlegri umrćđu sem ţarf ađ eiga sér stađ um verđtrygginguna, evrópumálin og málefni heimilanna í núverandi efnahagsţrengingum. Nú ríđur á ađ fá sterkan foringja til ađ leiđa okkur sjálfstćđismenn til forystu í nćstu ríkisstjórn.

Davíđ Ţór Kristjánsson, 25.2.2009 kl. 11:43

2 Smámynd: Haukur Nikulásson

Mér finnst Bjarni ađ mörgu leyti frambćrilegur mađur og myndarlegur.

Hann hefur hins vegar tvo galla:

1. Hann á engin sérstök afrek á ţinginu og hefur ekki beitt sér fyrir neinum málum sem eru markverđ. Ţađ eina sem ég man eftir er ađ hann var ásakađur um bellibrögđ í sambandi viđ ađ láta Roland Eracze hafa ríkisborgararétt fyrir ţađ ađ skipta yfir í Stjörnuna (ţar var hann stjórnarmađur) og eins fyrir ađ veita tengdadóttur Jónínu Bjartmars ríkisborgararétt svo hún kćmist á námslán í útlöndum eftir örfáa mánuđi í tengslum viđ Ísland. Ţú mátt upplýsa mig og ađra um ţađ hvađ annađ hann hefur afrekađ.

2. Hann er ađ mínu mati alltof mikill krónprins auđmanna til ađ geta orđiđ trúverđugur fulltrúi almennings. Hann er aukinheldur beinn erfingi ţeirra sem stóđu ađ olíusamráđinu og ţar hefur enginn ţurft ađ sćta ábyrgđ nema Ţórólfur Árnason svo ég muni. Hann er eins og hinn nýi formađur Framsóknarflokksins, fćddur međ silfurskeiđina og ég hélt satt ađ segja ađ nú vćri röđin komin ađ venjulegu fólki. Ţeir eru tćpast í ţeim hópi.

Haukur Nikulásson, 25.2.2009 kl. 18:22

3 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Enginn er gallalaus.

Eyţór Laxdal Arnalds, 25.2.2009 kl. 20:38

4 identicon

Hvers á aumingja mađurinn ađ gjalda. Ekki réđi hann hvern hann mundi erfa, frekar en Haukur Nikulásson.

kveđja Rafn.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 25.2.2009 kl. 20:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband