"This time it´s different"

Kreppan nú á sér fordćmi ţó alltaf sé hver kreppa međ sínu sniđi. Á síđustu átta hundruđ árum hafa veriđ margskonar kreppur sem eiga ţađ ţó sammerkt ađ eiga sér svipađan ađdraganda og allar eiga ţćr - blessunarlega - endi. Carmen M. Reinhart  og Kenneth S. Rogoff hafa tekiđ saman gagnmerka ritsmíđ um ţetta efni og mćli ég međ ţeirri lesningu fyrir ţá sem áhuga hafa á sögunni en eins og viđ vitum endurtekur hún sig. 

THIS TIME IS DIFFERENT:

A PANORAMIC VIEW OF EIGHT CENTURIES OF FINANCIAL CRISES

Carmen M. Reinhart

Kenneth S. Rogoff


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Kćrar ţakkir fyrir ţetta Eyţór

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 13.3.2009 kl. 22:32

2 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Mín er ánćgjan Gunnar - hvađ er ađ frétta af ţér? ertu á leiđ til Íslands?

Eyţór Laxdal Arnalds, 14.3.2009 kl. 08:38

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Allt sćmilegt ađ frétta af sjálfum mér. Var á Íslandi um daginn og var ţađ ákaflega ánćgjuleg ferđ. Já viđ flytjum til Íslands í sumar (helst strax) eđa svona ţar um bil.

Mér fannst viđtaliđ á RUV viđ Rogoff athyglisvert. Ţar kom Rogoff inná ţá stađreynd ađ Nýfundnaland vćri eitt af ţeim löndum sem aldrei hefur komist út úr kreppunni aftur frá ţví ađ ţađ í örvćntingu kastađi frá sér fullveldinu áriđ 1949 í von um ímyndađa lćkningu á vandamálum sem voru heima fyrir. Ţetta ćttum viđ ađ muna öll. Smáríki ţola ţetta ekki.

Rogoff er ágćtis dćmi um hinn conservative banker. Ţađ hefđi ţurft ađ vera fleiri af hans tegund

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 14.3.2009 kl. 10:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband