9.3.2009 | 15:43
Alþýðulýðveldið Ísland?
Fleiri og fleiri fyrirtæki eru að lenda í höndum ríkisins og þar með á ábyrgð þess. Rekstur félaganna er þá orðinn ríkisrekstur og fleiri ábyrgðir verða á herðum ríkissjóðs og stjórnmálamanna. Í dag er meirihluti alls hagkerfisins kominn í hendur ríkisins og sér ekki fyrir endan á þessari þróun.
Spurningin er hvert við stefnum með þessari þróun og hvenær hún nær jafnvægi.
Ríkið tekur Straum yfir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Hvað á að leggja áherslu á hjá nýrri ríkisstjórn?
Lækka skuldir ríkissjóðs 24.8%
Lækka skuldir einstaklinga 16.8%
Lækka skatta og álögur 23.5%
Auka hvata til nýfjárfestinginga 13.4%
Halda áfram aðildarferlinu inn í ESB 21.5%
149 hafa svarað
Á ríkið að ábyrgjast einkabanka?
Já að fullu 23.4%
Að hluta 13.8%
Nei 62.8%
94 hafa svarað
Hvað á að leggja áherslu á?
Skattleggja meira 21.3%
Efla fjárfestingu 44.7%
Skera niður 34.0%
94 hafa svarað
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Enginn óskaði eftir þessu. Ekki ríkið, sem erum við.
Kveðja
Finnur Bárðarson, 9.3.2009 kl. 15:56
Já arfleifðin er ekki góð eftir 18 ára samfellda stjórn nýfrjálshyggjunnar- allt að komast í ríkisins rekstur eins og í gamla Sovét... Svona fór um sjóferð þá.
Sævar Helgason, 9.3.2009 kl. 16:52
Ætli næsta mál verði ekki að fisksölufyrirtækin fari í gjaldþrot þannig að öll fisksala frá Íslandi verði aftur í höndum ríkisins eða fyrirtækja sem hafa einkarétt á að selja fisk frá Íslandi eins og var lengst af á síðustu öld.
Bankarnir í ríkiseigu og einkaréttur þriggja fyrirtækja á allri fisksölu frá Íslandi, þannig var ástandið fyrir 15 árum síðan.
Svo er það spurningin höfum við gengið til góðs...
Friðrik Hansen Guðmundsson, 9.3.2009 kl. 19:06
Þetta er nú bara afleiðingar af misnotaðri frjálshyggu. Sem við þurfum að borga þ.e. ríkið.
Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 19:07
Er við öðru að búast þegar kommúnistastjórn er komin til valda í landinu með tilstyrk Framsóknarmaddömunnar og Forseta Íslands ?
Halldór Jónsson, 9.3.2009 kl. 22:22
Nýfrjálshyggutalið í kommunum er aðeins tilraun til að tengja Sjálftsæðisflokkinn sem slíkan við starfsemi fjárglæpamannanna, sem flestir eru raunar ekki í þeim flokki.
Halldór Jónsson, 9.3.2009 kl. 22:24
Sjálftsæðis!!!? Freudískt mismæli hjá félaga Halldóri eða innsláttarvilla?
Það eru engir kommar til lengur Halldór minn, og að reyna að vekja þessa gömlu Grýlu aftur til að hræða börnin mun ekki virka vel, auðveldara er að gera lítið úr félagshyggjunni í Samfylkingunni eða nefna úrræðaleysi og vanmátt VG, bara að reyna að gefa þér ábendingar um 2009 svo þú verðir þér ekki til minnkunar með einhverjum kaldastríðsummælum sem segja ekkert annað hversu vanþróaður og illa fastur í gömlum hugmyndum þú ert vinur minn. Hægt er að fara svo langt til hægri að maður kemur aftur út vinstra meginn því þetta hægri vinstri rugl eru engin náttúrulögmál.
Það að ALLIR banka landsins séu gjaldrota og lentir andvana í fanginu á ríkinu er nú varla stjórnarflokkunum að kenna?
Setti puntudúkkan á Bessastöðum þá á hausinn? Nei varla...
Mig grunar alveg einsog þig að Ólafi hafi ekkert leiðst að veita "vinstri" flokkunum umboðið en það var heldr ekki margt annað í boði þarsem allir flokkarnir neituðu að vinna með Sjálfstæðisflokknum. Nema Jón Magnússon vinur þinn sem fer nú að verða bara sinn eiginn flokkur, farandverkamaðurinn sá.
Það fer nú varla afburðargeindum manni sem þér að vaða í afneitun hér fram og verja glundroða og eyðileggingu þá er flokkurinn þinn skildi eftir sig?
Hvað ræddi flokksforingi ykkar við stjórnarmann Glitnis og FLgroup við kvöldverðarborðið heima hjá sér?
Hverjum er varaformaðurinn ykkar gift?
Hver sagði af sér sem stjórnarformaður stærsta olíufélags landsins með orðunum "ég segi afmér til að einbeita mér að þingstörfum"? (eftir 2ja ára þingsetu hvað gerði hann áður) Vísbending:hann er alnafni fyrrum einræðisherra landsins.
Hvað hefur Kristján Þór Júlíusson haft sem aukabúgrein og hvernig vann hann áður fyrir sér? Vísbending:Skipasala með tilheyrandi
Hver er Árni Johnsen?
Ég skla gefa DO prik fyrir að reyna af miklum vanmætti og svolítilli tvísögli að vara við þessu í nokkur ár, en ef hann var svona viss afhverju skellti hann þessu ekki í þjóðaratkvæði? Og hvað með Moggan er hann hafinn yfir gagnrýni vegna?
Halldór, við skulum reyna að finna betri leiðir, leggja niður úreltar hugmyndir og vinna að einhverju sem hjálpar frekar enn að far aí þessa skotgrafir.
Ég er Krati, en það er enginn flokkur fyrir mig að kjósa lengur þarsem sú hugmyndafræði er ekki neinsstaðar við lýði og því hef ég gefist upp á flokkunum sem hér hafa riðið um sveitir og hrætt fólk einsog þig og mig til samstarfs...finnum eitthvað etra að gera...gangi þér vel
Einhver Ágúst, 10.3.2009 kl. 01:12
Afsakaðu Eyþór varst þú þarna, ég sá þig ekki.......
Varðandi þetta
"Spurningin er hvert við stefnum með þessari þróun og hvenær hún nær jafnvægi. "
Ég get nú ekki séð að við séum meðvitað að þróa þetta í þessa átt, lygarar, svikarar og þjófar hafa komið okkur í þessa stöðu með gríðarlegum tengslum við stjórnmálamenn....það er ekki einsog ríkinu hafi langað í þetta dót allt saman sundurtætt og verðlaust.
Skil ekki hvert þú ert að fara, enda bara matreiðslumaður.....
Einhver Ágúst, 10.3.2009 kl. 01:15
Það sem fleiri og fleiri eru að átta sig á er að hugmyndafræðin hrundi ekki þrátt fyrir að nokkrir einstaklingar og fyrirtæki hafi misnotað sér þær aðstæður sem frelsið skapaði.
Það ber ekki á öðru en að það séu enn til menn sem vilja koma á e.k. sósíalistisku skipulagi hér á landi, þrátt fyrir afhroð þeirrar hugmyndafræði á síðustu öld. Hugsunin er að úr því að ekið er of hratt á góðum vegum, eigi allir vegir að vera helst ófærir! Helst eigi allir að vera gangandi, þá verði engin umferðaslys.
Það sem þarf er fræðslu, eftirlit og refsingu fyrir þá sem brjóta af sér. Kerfið virkaði ekki, en það er ekki þar með sagt að hugmyndafræðin á bak við það hafi ekki verið rétt. Ef við ætlum að ná okkur út úr þessari efnahagslægð, er nauðsynlegt að virkja einstaklingsframtakið eins og kostur er.
Jónas Egilsson, 10.3.2009 kl. 09:21
Vel mælt Jónas, ég fagna þessari líkingu þinni, enda á hún við um svo margt annað, áfengi er annar svona hlutur sem ekki allir geta umgengist án þess að skaða sig og aðra en það hefu líka sýnt sig að banna áfengi er ekki leiðin.
Gallinn er bara sá að við það frjálsa markaðskerfi sem hér réð ríkjum höfðu bankarnir og efnuðu menninrnir alla dýrustu og færustu lögfræðinga landsins í vinnu, það mun leiða af sér að afskaplega erfitt verður að rannsaka þessi mál og þegar upp er staðið verður ljóst að ekkert ólöglegt var gert. Plús að peningarnir ráða svo að segja mestu við núverandi aðstæður og flestir gjaldmiðlar heimsins eru ónýtir eftir að hafa verið í höndum stjórnmálamanna, bankamanna og lögfæðinga í alltof mörg ár, ótengdir við raunveruleg verðmæti og upphaflega á ábyrgð seðlabanka landanna sem hafa sýnt sig að standa ekki undir því kerfi.
Við þurfum gjaldmiðla með raunverulegu verðmæti til að fyrirbyggja öll þessi Curry-trade og hvað þetta nú heitir þegar ósvífnir peningahryðjuverkamenn búa sér til verðmæti úr að rústa gjaldmiðlum heilu þjóðanna
Til hvers eiga menn 400 hestafla bíla í landi þarsem hámarkshraði er 90 km? Og þó verður umferð seint bönnuð það er rétt hjá þér, en rammar verða að vera til og mér sýnist að úr þessum gömlu hugmyndum sem menn vilja kalla hægri/vinstr megi vinna sameiginlega lausn og setja upp kerfi sem byggist á frelsi innann ákveðinna ramma.
Og það að kerfið virkaði ekki er jú sterk vísbending um að hugmyndafræðin hafi verið gölluð...
Einhver Ágúst, 10.3.2009 kl. 09:43
"hugmyndafræðin hrundi ekki þrátt fyrir að nokkrir einstaklingar og fyrirtæki hafi misnotað sér þær aðstæður sem frelsið skapaði" það var og. Sem sagt ekkert var að bara "nokkrir" óvitar að verki.
Finnur Bárðarson, 10.3.2009 kl. 12:45
Þetta lagast allt saman þegar fólk er orðið leitt á vinstri sveiflunni og fer að halla sér aftur til hægri.
Og sú þróun er þegar hafin, hóst strax með nýrri vinstri stjórn.
kv.
Eyjólfur
Eyjólfur Sturlaugsson, 10.3.2009 kl. 12:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.