Vegir netsins

Internetið hefur gjörbylt samskiptum manna og sameinað samskipti (fjarskipti) og útgáfu.
Lengi vel var ritmálið á fárra manna valdi og kirkjan talaði latínu sem fáir skyldu.
Reyndar er það einn helsti sjarmi katólskunnar að halda sig við gamla siði en um leið er hún fjarlægari söfnuði sínum.

Nú er Páfinn kominn á netið...


mbl.is Páfi: Verðum að fylgjast með netinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kaþólska er sick, say it like it is.
Enda er þetta að deyja út, kirkjan og vatíkanið gera í brækurnar á hverjum degi.. og heimurinn hlær og hneykslast á víxl.

Hvaða gömlu siði ertu að tala um.. er það að grafa upp rotnandi lík til að dýrka, að halda fólki í fátækrargildru, að standa í vegi framfara, að búa í gullhöllum, að ógna fórnarlömbum barnaníðingspresta, að styðja við einræðisherra... the list is endless.

DoctorE (IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 20:18

2 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Nauðsynlegt að páfinn geri það Eyþór.

Hilmar Gunnlaugsson, 12.3.2009 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband