Betur má ef duga skal

Fjalliđ tók jóđsótt og fćddi 1% mús. Ekki var ţetta mikil lćkkun og eru stýrivextir nú međ ţví allra hćsta í heiminum. Á sama tíma og vextir eru nálćgt 0% víđa og róiđ er ađ ţví alls stađar ađ örva atvinnulífiđ um allan heim eru stýrivextir hér á Íslandi ofurháir. Verđbólgan er í mikilli rénun og lćkkađi byggingarvísitalan milli mánađa. Margt bendir ţví til verđhjöđnunar frekar en verđbólgu.

Ég vil ekki sjá 17% stýrivexti ţegar verđbólgan er á niđurleiđ.


mbl.is Stýrivextir lćkkađir í 17%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll A. Ţorgeirsson

Tek undir orđ ţín.

Ég er gjörsamlega gáttađur.  Hver "stjórnar" í raun ţessu blessađa landi okkar.

Páll A. Ţorgeirsson, 19.3.2009 kl. 10:26

2 Smámynd: Gústaf Níelsson

Og ekki er hćgt ađ kenna Dvavíđ Oddssyni um. Hvađ hefđi Jóhanna Sig. & Co sagt hefđi Davíđ enn veriđ í seđlabankanum? Vill einhver giska?

Gústaf Níelsson, 20.3.2009 kl. 20:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband