Heimsverđbólga í kjölfar lausafjárkreppu?

Nú eru prentvélar seđlabanka farnar ađ vinna á sólarhringsvöktum. Peningamagn eykst...en ţó ekki í umferđ. Vandinn er sá ađ peningar safnast fyrir í bönkunum og skila sér ekki til fólks og fyrirtćkja.

Ţegar vandinn loks leysist er hćtta á ađ peningamagn verđi mikiđ og ţar međ verđbólga og raunverđlćkkun á helstu gjaldmiđlum heimsins (pappírspeningum). Rimbimbi-iđ í Kína er ţó undanskiliđ enda er ţađ taliđ stórlega undirverđlagt. Ţađ sem gerist hins vegar viđ hćkkun á ţví er ađ verđlag á kínverskri framleiđslu hćkkar en hingađ til hefur kínversk framleiđsla haldiđ heimsverđbólgunni niđri. - Ţetta fjallar Greenspan um í bókinni sinni "The age of turbulence".

Stćrsta einstaka skrefiđ í ţessa átt var stigiđ á dögunum ţegar bandaríski seđlabankinn ákvađ ađ "stćkka efnahagsreikning sinn" um eina trilljón dala međ ţví ađ kaupa skuldabréf. Ţessi eina ađgerđ dćlir ţúsund milljörđum dala inn í hagkerfiđ. Ekki er ólíklegt ađ Evrópubankinn svari á svipađan hátt til ađ vernda ESB gagnvart BNA.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ţađ ber margt ađ varast/en mest er mađur hissa á Formansframbjóđanda okkar ađ vilja ganga i ESB ţetta kemur manni á óvart/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 21.3.2009 kl. 12:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband