Mikill áfangasigur

Nú er stađfest ţađ sem áđur hafđi veriđ rćtt ađ Suđurlandsvegur verđur tvöfaldađur. Vinur minn og baráttufélagi Hannes Kristmundsson frá Hveragerđi fćrđi mér fyrstur fréttirnar fyrr í vikunni og var ţađ gott símtal.

Sá hluti sem verđur 2+1 verđur ađ lokum tvöfaldur líka ţó síđar verđi. Ţađ er skynsamlegt ađ fara ekki í öll mislćg gatnamót strax enda eru ţau mjög kostnađarsöm. Ţetta er mikill sigur fyrir alla ţá fjölmörgu sem hafa barist fyrir tvöföldun Suđurlandsvegar.

Umferđarţungi heldur áfram ađ aukast um Suđurlandsveg ţrátt fyrir kreppuna og var umferđaraukning um 9% milli ára á Suđurlandi en samdráttur í akstri víđa annars stađar á landinu. Núverandi vegur er yfir ţrjátíu ára gamall og barn síns tíma. Nú er kominn tími á tvöföldun enda full samstađa orđin um ţađ. Bráđabirgđalausnir verđa alltaf dýrari á endanum og ţví er tvöföldun framtíđarlausn.

Fyrsti áfanginn gćti veriđ tilbúinn nćsta vor en gott vćri ađ fá tímasetningu í kaflann frá Kömbum og ađ Ölfusá enda er leiđin milli Hveragerđis og Selfoss hćttuleg eins og dćmin sanna. Sú leiđ er kostnađarsöm í framkvćmd en jafnframt afar dýr ţeim sem aka ţessa leiđ á međan hún er 1+1. Nú er kominn stór og mikill áfangasigur og ţví ber ađ fagna og ţađ ber ađ ţakka.


mbl.is Breikkun kostar 15,9 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Ţór Bragason

Ţetta er ekki kalt hlutlaust mat og ţađ er miđur. Ţetta er röng leiđ.

Birgir Ţór Bragason, 25.3.2009 kl. 21:03

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

sko viđ fögnum ţessu Eyţór svo mjög/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 25.3.2009 kl. 21:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband