25.3.2009 | 23:14
Formaður Evrópunefndar telur Ísland eiga ekkert erindi í ESB
Það eru talsverð tíðindi í viðtali við Kristján Þór Júlíusson formann Evrópunefndar Sjálfstæðisflokksins í Viðskiptablaðinu sem birtist í kvöld. Þar segir Kristján meðal annars að: "Íslendingar eigi ekkert erindi inn í Evrópusambandið að öllu óbreyttu. Ástæðurnar eru tiltölulega einfaldar. Þetta snýst um fullveldið, yfirráð auðlinda okkar og sjálfsákvörðunarrétt þjóðarinnar," Þetta er hárrétt hjá Kristjáni og verður fróðlegt að fylgjast með niðurstöðu landsfundar í ESB málum sem enn og aftur eru komin í brennidepil.
Þá er í sama blaði viðtal við Bjarna Benediktsson frambjóðanda til formanns þar sem hann tekur skýrt fram að hann hafi "Aldrei verið talsmaður inngöngu í ESB". Þar með er það komið á hreint. Hvorugur frambjóðandanna til formanns vill aðild að ESB miðað við núverandi forsendur enda eru brýnni mál sem bíða úrlausnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:23 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 860800
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- sisi
- nr123minskodun
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Af mbl.is
Erlent
- Svakalega öflug lægð
- Loka starfsstöðvum í kjölfar stéttarfélagsaðildar
- Milei: Sakleysisleg handahreyfing
- Kalla eftir neyðaraðstoð fyrir íbúa
- Fasteignamógúll handtekinn vegna gruns um svik
- Fordæmalaust fárviðri sem gæti orðið sögulegt
- Þúsundir flýja heimili sín á ný
- Rússar telja ekkert nýtt felast í hótunum Trumps
- Við börðumst fyrir þessu í áratugi
- 78 látnir eftir brunann: Ellefu handteknir
Fólk
- Gascón skráði nafn sitt á spjöld sögubókanna
- Emilia Pérez með flestar tilnefningar
- Snerting ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna
- Íslensk amma slær í gegn á TikTok
- Frægur skartgripahönnuður látinn eftir hræðilegt skíðaslys
- Harry fær tvo milljarða í bætur
- Uppselt á úrslitakvöld Söngvakeppninnar
- Hvað er eiginlega að karlmönnum?
- Friends-leikari nældi sér læknanema
- Chris Brown vill fá 500 milljónir bandaríkjadala
Athugasemdir
Það er nú holur rómur í þessu hjá Bjarna, ég hef hlustað nógu vel og lengi á málflutning hans í EBé-áttina í Valhöll til að sjá það glögglega. Leiðinlegt samt, að menn geti ekki verið hreinlyndari en þetta, þegar dregur nær kosningum.
En þessi feitletruðu ummæli Krisjáns Þórs, að "Íslendingar eigi ekkert erindi inn í Evrópusambandið að öllu óbreyttu. Ástæðurnar eru tiltölulega einfaldar. Þetta snýst um fullveldið, yfirráð auðlinda okkar og sjálfsákvörðunarrétt þjóðarinnar," eru mjög skýr og góð og heldur skýrari en fram kom hjá honum í viðtali á Útvarpi Sögu í fyrradag, sem ég er með allt á þessari vefslóð (hvað EBé varðar): Kristján Þór Júlíusson lýsir sig andvígan inngöngu í Evrópubandalagið, en ... !
En hvar stendur þú sjálfur, Eyþór?
Vegni þér vel í öllum kosningum, ef þú bindur trúnað við landsins rétt og sjálfstæði þjóðarinnar.
Jón Valur Jensson, 25.3.2009 kl. 23:27
Því miður. "Að öllu óbreyttu" þá er þetta er mjög opið í báða enda.
Mín skoðun
Too little too late! - er ég ansi hræddur um.
Þeir sem vilja ekki taka áhættuna geta með glans sett kross sinn vil L-listann. Þar tapa menn engu. Þar geta menn verið vissir um hvað þeir fá í þessu mikilvæga málefni. Grundvallarmálefni áframhaldandi tilveru íslensku þjóðarinnar. Restina er hægt að fá hjá flestum flokkum, a.m.k við núverandi aðstæður. Valfrelsið er til að nota það.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 26.3.2009 kl. 00:00
Þetta er alveg rétt hjá þér, Gunnar. En bíðum yfirlýsinga Kristjáns á landsfundi.
Jón Valur Jensson, 26.3.2009 kl. 01:25
Ísland á ekkert erindi í Evrópusambandið meðan þar er allt í djúpum skít líka.
Offari, 26.3.2009 kl. 07:19
Sæll Jón,
ég var einn af stofnendum Heimssýnar og sat í stjórn fyrstu árin. Hef aldrei verið á þeirri skoðun að Ísland ætti heima í ESB og hefur sú skoðun eflst þegar við sjáum veikleikana í ESB í dag. Við þurfum að standa vörð um fjárhagslegt sjálfstæði landsins og taka ekki á okkur svo þungar skuldbindingar að við séum neydd í einhverjar ákvarðanir.
Eyþór Laxdal Arnalds, 26.3.2009 kl. 07:34
Ég fagna þessum ummælum þínum, Eyþór.
Jón Valur Jensson, 26.3.2009 kl. 08:22
Sæll Eyþór
Þetta er ekki lengur spurning um hvað við viljum, heldur hvaða kosti við höfum. ESB-umsókn strax myndi hjálpa verulega til skamms tíma, óháð því hvort samþykkt innganga eða ekki í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ef við náum því sem viljum í samningi, þá er hann væntanlega samþykktur, annars hafnað á grundvelli samningsins eða á grunvelli þess að ESB-samstarfið er með einhverju móti ekki fýsilegt. Ég sé ekki annað en win-win fyrir alla í þessu svona og botna ekkert í þér né öðrum að draga svona endalaust það sem þjóð og atvinnulíf er fyrir löngu búið að sjá, eins og kannanir sýna. Við hvað eru menn hræddir?
bkv jge
Jónas Gunnar Einarsson, 26.3.2009 kl. 11:13
Algjörlega sammála jge!
Stór hluti lausnar á okkar málum gæti verið að gerast aðildarríki ESB. Þetta segir ég þó með þeim fyrirvara að ásættanleg lausn náist varðandi yfirráð Íslendinga á fiskimiðum sínum og stuðningi við landbúnað.
Sá hluti af Evrópunefnd Sjálfstæðisflokksins, sem fjallaði um peningamál, var algjörlega sammála um að framtíð krónunnar væri engin og taka beri upp evru.
Nefndarmenn voru hins vegar ekki sammála um hvort það ætti að gera með einhliða upptöku evru eða með aðild að ESB.
Nær allir málsmetandi hagfræðingar sem hafa tjáð sig um málið eru andsnúnir einhliða upptöku evru og mæla með ESB aðild.
Ég spyr - líkt og jge - við hvað eru menn hræddir?
Treystið þið ekki íslensku þjóðinni til að dæma um hvort sá samningur sem næst við ESB sé ásættanlegur? Treystið þið ekki þjóðinni til að hafna óásættanlegum samningi við ESB?
Guðbjörn Guðbjörnsson, 26.3.2009 kl. 12:18
Sælir Jónas og Guðbjörn. Ég treysti íslensku þjóðinni 100% fyrir því að hafna óhagsstæðum samningi við ESB.
Eyþór Laxdal Arnalds, 26.3.2009 kl. 12:21
"Við hvað eru menn hræddir?" spyr Guðbjörn.
Miklir menn erum við, Hrólfur minn, gæti hann sagt. Ég ER hræddur við skammsýni margra landa okkar. Ég ER hræddur við ásælni Evrópubandalagsins, sem hefur sýnt það áður, að það lætur sér ekki á sama standa, hvort þjóðir láta innlimast eða ekki; dæmi Tékklands og Svíþjóðar sýna m.a., hvernig geysileg áróðursherferð fer í gang strax við umsókn um s.k. "aðild". Þetta bandalag hefur EKKI endurskoðað reikninga sína í heil 14 (fjórtán) ár og hefur samt verið staðið að því, að þar hefur verið misfarið með fé. Hjá svo voldugri stofnun er nóg til af sjóðum til að nota til undirróðurs-, áróðurs- og mútustarfsemi, án þess að það þurfi að komast upp, enda engin endurskoðunin.
Sífelldar boðsferðir manna héðan út athafna-, félags-, menningar og atvinnulífi til Brussel gætu verið angi af þessari starfsemi, og þetta virðist svo sannarlega skila sér, jafnvel af hálfu verkalýðsfrömuða.
Já, ég ER HRÆDDUR við ofurvald yfirríkjabandalags, sem er um 1670 sinnum mannfleira en okkar litla þjóð. Norðmenn voru í mesta lagi fjórum sinnum fólksfleiri en við á 13. öld, þegar Hákon konungur var að leitast við að ná okkur undir ríki sitt, en það tók hann áratugi að ná því marki. Evrópubandalagið (EBé) er meira en fjögurhundruð sinnum öflugra hlutfallslega gagnvart okkur heldur en Noregur var þá.
Ég hef líka fulla ástæðu til að vera HRÆDDUR, já, við afsal fullveldisréttinda okkar til þessa erlenda valds. Í Gamla sáttmála var það áskilið af okkar hálfu, að við fengjum að hafa íslenzka valdsmenn (sýslumenn) og íslenzk lög. Innlimun okkar í EBé fæli í sér, að æðsta löggjafarvaldið mundi færast til Brussel, þar sem við hefðum 3–6 fulltrúa af um 700. Innlimun í EBé fæli þannig í sér missi æðsta löggjafarvalds og langtum alvarlegri réttindamissi heldur en Gamli sáttmáli gerði.
Þar að auk óttast ég fullveldið sem EBé áskilur sér til að endurskoða landbúnaðar- og sjávarútvegsstefnu sína á 10 ára fresti og ekki sízt með hliðsjón af því, að neitunarvald einstakra ríkja er á útleið þar – það stendur til að afnema það. Og jafnvel þótt engin grundvallarbreyting yrði, óttast ég samt leiðirnar (þrjár a.m.k.) sem útgerðir í EBé-ríkjum hefðu (ef við létum narrast inn í bandalagið) til að sölsa undir sig fiskveiðiréttindi í okkar auðlindalögsögu.
Ennfremur bera menn réttilega kvíðboga fyrir því, að auðlindastefna EBé er greinilega að stefna í endurskoðun, enda er Parkinsonslögmálið að verki í bandalaginu eins og víðar og samþjöppun valds og yfirríkisþróun verið þar í gangi, og þá gætum við Íslendingar nú beðið fyrir okkur.
Já, allt þetta óttast ég, Guðbjörn óþjóðrækni eða skilningslausi. Ég óttast sjálft óttaleysi þitt, rétt eins og fjallgönguhópur óttast fífldirfsku síns "óttalausa" leiðsögumanns.
Krefjumst aukins meirihluta fyrir öllu því, sem varðar það að ganga af grunni stjórnskipunar okkar og dýrmætra fullveldisréttinda sem Jón Sigurðsson og hans eftirmenn áunnu þessari litlu þjóð sinni.
Með góðri kveðju til þín, Eyþór,
Jón Valur Jensson, 26.3.2009 kl. 12:54
Við Íslendingar erum ekkert einangraðir, við getum flogið hvert á land sem er og átt viðskipti við hvaða þjóð sem er, ekki bara óskað okkur þess, heldur í reynd.
Jón Frímann:
"Það er nefnilega þannig að enginn mun treysta Íslendingum án þess að við höfum eitthvað stærra á bak við okkur en krónuna."
Alveg bráðhlægilegt að nokkur skuli skrifa svona!
Svo dettur þessum manni ekki í hug að svara einu einasta atriði af því, sem ég skrifaði hér, heldur fer að tala um eitthvað annað!
Og engin minnsta vísbending er í þessari sendingu hans um það, hvernig það eigi að gerast, að verðlag (á vörum?) eigi að lækka hér við innlimun landsins í EBé. Telur hann Brusselbáknið munu borga aðflutningsgjöldin?
Og heldur hann að við séum einberar aurasálir, sem kunni þó ekki að meta þau verðmæti sem þær eigi nú þegar?
Jón Valur Jensson, 26.3.2009 kl. 21:04
Rugl er þetta, nafni, við vorum ekkert einangraðir fyrir um 1998 (vart var það fyrr sem Sjálfstæðisflokkurinn, illu heilli, lét Halldór Ásgrímsson véla okkur inn í Schengen). Og við höfum vitaskuld utanríkisviðskipti við fjölda landa fyrir EES-samninginn um 1993.
En það er svolíti til í þessu hjá þér: "Án EES samningsins hefðu Íslendingar aldrei orðið neitt í hinum hnattræna heimi dagsins í dag," þ.e.a.s. í merkingunni: við hefðum aldrei bólgnað svona út í græðginni alþjóðlega séð, í útrásarvanvizkunni, nema af því að við vorum með EES-samninginn og gátum leyft okkur þetta, en urðum líka að sæta skilmálum hans! – ergo allur okkar óþarflega mikli kreppukostnaður, sem þjóðin bað ekki um, en stórfyrirtækin stofnuðu til og fengu leyfi til að stefna á í gegnum EES-ið hans Jóns Baldvins 1993 með dyggri hjástoð Davíðs nokkurs, sem fekk þar með að sitja sem forsætisráðherra.
Þetta skrifaði ég nú allt, áður en ég kom að 3. og lokaklausu þinni í þessu ótrúlega óheflaða innleggi. Ég geld þér ekki í sömu mynt, ég er annarrar gerðar en svo, en vonandi kemstu yfir þennan samræðustíl, þótt síðar verði.
Jón Valur Jensson, 27.3.2009 kl. 01:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.