26.4.2009 | 21:47
Hreinskilinn Steingrímur
Steingrímur J. Sigfússon hefur byggt upp VG úr flokksbroti úr Alþýðubandalaginu upp í að vera einn þriggja stærstu flokka landsins. Þetta hefur honum tekist án þess að hafa verið í ríkisstjórn. Hann og VG hafa verið hreinskilinn flokkur og það má segja þeim til hróss að menn vita hvar þeir hafa VG.
Það er því furðulegt að horfa upp á hvernig Samfylkingin stillir VG vísvítandi upp við vegg í einu eldfimasta máli Íslandssögunnar.
Sú aðferð að stilla upp úrslitakostum eins og frambjóðendur Samfylkingar hafa gert er ekki til þess fallin að ná sátt um leiðir.
Ég tek ofan fyrir Steingrími fyrir hreinskilni og heiðarleg skoðanaskipti.
Elítan vill í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:30 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Sko Eyþór einmitt þetta sem þú sagðir, um Steingrím ,án þessa að vera i Ríkisstjórn !!!að ver án ábyrðar !!!er svona að fylgi eykst/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 26.4.2009 kl. 22:31
Það var flott hjá Steingrími að leggja Ástþóri lið, gegn því sem ég nefni frétta-mafíu. Þeir sem þurfa að kynna viðhorf sín rekast á vegg hjá fréttastofunum, nema þeir tilheyri elítu eða nomenklatura að Austur-Evrópskri fyrirmynd. Það eru Sossarnir sem hafa innleitt þessa rétthugsun, sem er á góðri leið með að verða okkar stærsta vandamál.
Á það má benda, að hin raunverulega barátta í kosningunum stóð á milli VG og Samfylkingarinnar. Barist var um ESB-aðild og VG sigraði, sem betur fer. Þessi barátta um Evrópu-stefnu á vinstri kantinum mun halda áfram en andstaðan við ESB hefur unnið afgerandi sigur. VG hefur enga raunverulega möguleika að svíkja kjósendur sína í þessu máli og forustumenn flokksins hafa marg-staðfest þetta.
Loftur Altice Þorsteinsson, 26.4.2009 kl. 23:10
Loftur... Ég get því miður ekki séð hvernig þú færð þá niðurstöðu að andstæðingar ESB hafi sigrað í þessum kosningum, hversu fegin sem ég vildi.
Stefanía, 27.4.2009 kl. 01:25
Sæll Eyþór.
Gaman að sjá þig i sjónvarpinu í umræðu fyrr í kvöld.
Steingrimur er maður að meiri fyrir að kannast við sannleikann um fjölmiðlaumhverfið og hið þrónga sjónarhorn og skoðanamótun sem hér hefur verið fyrir hendi í fjölmiðlaflórunni.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 27.4.2009 kl. 01:40
Í hreinskilni sagt...
Ljóst er að kominn er meirihluti fyrir aðildarumsókn að ESB á Alþingi.
Rétt um helmingur þjóðarinnar vill líka sækja um.
Allir eru á einn eða annan hátt sammála um að verði sótt um þá fari slíkur samningur til þjóðaratkvæðis.
Samþykki þjóðin aðild þá þarf að kjósa aftur til Alþingis en tímaramminn fyrir slíkt er
1-3 ár.
Felli þjóðin samninginn þá er jafn ljóst að engin ESB umræða mun verða á dagskrá a.m.k næstu 10 árin, ESB er að loka á stækkun.
Gríðarlega mikilvægt er að samhent stjórn hefji strax störf við að vinna á efnahagsvanda þjóðarinnar, engin bið má verða á þeirri vinnu.
Það er algjört ábyrgðarleysi ef menn nýta ekki tæki lýðræðisins (þjóðaratkvæði) til að knýja fram niðurstöðu í þetta klofningsmál.
Okkur Sjálfstæðismönnum mistókst að ná innri samstöðu um ESB, menn geta svo dæmt um hve farsælt það varð.
Íslendingar mega ekki við því að eyða meiri tíma og orku í sundurþykkju, þetta mál verður að klára.
Jóhann F Kristjánsson (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 08:49
Þetta byggist á einföldum reikningi Stefanía. Samfylkingin fekk einungis 29,8% atkvæða, sem er rúmu prósentustigi minna en 2003 þegar flokkurinn fekk 31,0% aftkvæða. Málflutningi Samfylkingarinnar var því hafnað af kjósendum og 70,2% greiddu öðrum flokkum atkvæði sitt.
Allir vita að málflutningur Samfylkingarinnar snérist um inngöngu landsins í Evrópusambandið og EKKERT annað. Hins vegar er ljóst að Vinstri Grænir hafna algjörlega ESB-ruglinu. Þess vegna má færa rök fyrir því að á vinstri kanti stjórnmálanna hafi verið tekist hraustlega á um ESB-málið. Niðurstaðan varð stórsigur VG, en niðurlægjandi útkoma fyrir Samfylkinguna.
Loftur Altice Þorsteinsson, 27.4.2009 kl. 11:37
70% þjóðarinnar á að ráða því hverning lið starfar hjá opinberum fréttastofum.
Ég tel ástæðuna vera þekkingarleysi og lága greind spyrla og stýrenda. Allavega eru þeir hlutdrægir og fordómafullir í framkomu.
Ég vil hlusta á skoðanir frambjóðenda til að mynda mínar eigin skoðanir: ég er ekki sauður að því leyti.
Það eru ekki allir sem hafa getu til að lesa heimspressuna á frummálunum.
Styrkur til gjaldgengra framboða á hverjum tíma á að vera tími í ódýrum Ríkisfjölmiðli þar öll framboð hafa sama tíma. Góður frambjóðandi með góða stefnu skilar meiru en jarmandi fylkinging já-manna. Sumir taka lýðræðið alvarlega.
Júlíus Björnsson, 27.4.2009 kl. 13:53
Er ekki nær að segja að hann hafi náð þessum árangri af því flokknum hefur lánast að vera EKKI í ríkisstjórn. Hann spilaði á það í kosningabaráttunni að flokkurinn bæri enga ábyrgð á ástandinu.
Annars var athyglisvert að heyra Ögmund Jónasson hóta því í lokaþætti kosningavöku RUV á sunnudag, að kalla til "búsáhaldabyltinguna" á ný, ef VG yrði ekki í næstu ríkisstjórn. Fáir virðast hafa tekið eftir því þegar hann skaut þessu inn í þættinum en með þessum orðum sínum viðurkenndi hann að VG hefði skipulagt þennan "óvinafögnuð"
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.4.2009 kl. 15:34
Ætli Steingrímur sé búinn að hringja í Ástþór ???
Ísleifur Gíslason, 27.4.2009 kl. 16:37
Loftur...skil hvað þú átt við, en , mér þykir með ólíkindum að fólk skuli hegna Sjálfstæðisflokknum fyrir að vera ósýktir af ESB heilkenninu, en flykkjast um Vinstri græn fyrir það.
Þess vegna met ég svo, að það hafi annað legið að baki hruni flokksins.
Vona bara að Steingrímur verði fastur fyrir og láti ekki Samfylkinguna hafa sig útí þetta rugl, sem virðist, eins og þú segir, vera EINA stefnumál þeirra.
Stefanía, 28.4.2009 kl. 01:11
Dáðist líka að Steingrími fyrir að lýsa skoðun sinni og örugglega margra annarra á fréttaflutningi og umfjöllun um ESB .
Hefur verið vægast sagt skoðanamyndandi.
Það liggur við að maður fái samviskubit yfir að hafa ekki kosið kallinn !
Stefanía, 28.4.2009 kl. 01:15
Ég fullyrði Stefanía, að ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði ekki verið trúr ESB-stefnu sinni, hefði fylgis-hrunið orðið mun meira.
Sjálfstæðisstefnan stendur eðlilega föstum fótum í flokknum og frávik frá henni væru svik, sem myndu kippa fótum undan tilveru flokksins. Þeir sem eru annarar skoðunar verða að leita til annara flokka. Þegar Þosteinn Pálsson kveður, verður haldin hátíð.
Loftur Altice Þorsteinsson, 28.4.2009 kl. 11:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.