8.5.2009 | 08:06
Eru menn að tala saman?
Þetta er bæði stórundarlegt og grafalvarlegt mál. Ef Gordon Brown er að nota neyð Íslands er það sorgleg staða. Dráttur á lánagreiðslum IMF verða gerðar tortryggilega í ljósi þessara ummæla.
IMF á ekki að vera innheimtustofnun fyrir einstakar þjóðir. Ef Gordon Brown segir satt hefur verið logið að Íslendingum. Ef Gordon Brown er að fara með rangt mál er nauðsynlegt að það sé leiðrétt í hvelli.
Þarf ekki að hringja í nr. 10 í dag?
Bretar að semja við IMF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Hvað á að leggja áherslu á hjá nýrri ríkisstjórn?
Lækka skuldir ríkissjóðs 24.8%
Lækka skuldir einstaklinga 16.8%
Lækka skatta og álögur 23.5%
Auka hvata til nýfjárfestinginga 13.4%
Halda áfram aðildarferlinu inn í ESB 21.5%
149 hafa svarað
Á ríkið að ábyrgjast einkabanka?
Já að fullu 23.4%
Að hluta 13.8%
Nei 62.8%
94 hafa svarað
Hvað á að leggja áherslu á?
Skattleggja meira 21.3%
Efla fjárfestingu 44.7%
Skera niður 34.0%
94 hafa svarað
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Er þetta ekki einmitt það sem Hudson og fleiri fyrrum starfsmenn IMF og CIA hafa verið að vara við en íslendingar hafa ekki trúað.
Þeir eru kallaðir lygarar og ruglukollar en svo kemur í ljós að G. Brown er einmitt í beinu sambandi við IMF í þeim tilgangi einum að þjarma að íslendingum og ná af þeim öllu sem til er.
Næst kemur: "Við getum svo sem tekið auðlindirnar ykkar upp í skuld".
Baldvin Björgvinsson, 8.5.2009 kl. 08:27
Sammála þér Eiður um færsluna en......
varla getum við treyst Jóhönnu til að hringja ??
Sigurður Sigurðsson, 8.5.2009 kl. 08:56
Ég skora á Íslenska ráðamenn að tala við erlenda ráðamenn gegnum túlk eða breaskriftir enda sáum við hvað misskilningur milli Árna og Darling gat skapað mikinn vanda.
Héðinn Björnsson, 8.5.2009 kl. 09:32
Spurningin er hvort það hafi nokkuð upp á sig að hringja í Brown, það er alltaf á tali og ef hann svarar þá mun hann að sjálfsögðu ljúga ef honum sýnist svo.
Finnur Bárðarson, 8.5.2009 kl. 10:34
Héðinn. Það var aldrei neinn misskilningur milli Árna og Alistair Darlings. Sá síðarnefndi laug einfaldlega og blygðunarlaust.
Skúli Víkingsson, 8.5.2009 kl. 11:14
Ég segi bara eins og Baldvin, þetta kemur manni ekki á óvart.
Það er líka vert að benda á það að orð Gunnars Tómassonar sem starfaði hjá AGS voru rangtúlkuð í fjölmiðlum varðandi misbeitingu á sjóðnum.
Hann gaf í skyn að ríkisstjórnir misbeittu sjóðnum en játaði ekkert upp á sjóðinn sjálfan, svo geta menn snúið því í hringi, hvað er AGS, bla bla bú bú, hvað kom á undan hænan eða eggið.
Fjölmiðlar slógu þessu samt upp í fyrirsögnum eins og að Gunnar rengdi þessa menn alfarið, það gerði hann ekki og raunar ef maður hlustar á þáttinn þá styður málflutningur Gunnars Tómassonar sögu Hudson.
Það er því við fjölmiðla að sakast eins og fyrri daginn.
sandkassi (IP-tala skráð) 8.5.2009 kl. 12:39
Ég hef nákvæmlega enga trú á því að IMF sé einhver innheimtustofnun fyrir lánadrottna. Varla væru þjóðir að leita til IMF í hópum ef að þær færu sjálfar svona illa út úr því eða er það? Ég held að grunnurinn af þessum ummælum Ögmundar Jónassonar er að ríkisstjórnin er að ganga á vegg gagnvart IMF. Þeir eru búnir að lofa öllu fögru, meðal annars að semja upp á nýtt við IMF en IMF er bara ekki til umræðu um slíkt. Það er bara ekki í boði, annað hvort þiggum við aðstoðina og semjum við Breta með góðu eða illu um Icesave eða við getum leyst málin á eigin spýtur.
Svo er það alltaf möguleiki að reyna að leysa málin á eigin spýtur ef að menn vilja reyna þá leið. Ég hef ekki trú á því að sú leið sé vænleg fyrir okkur. En að IMF sé einhver lögregla kapítalismans eða lánadrottna trúi ég ekki fyrr en ég smakka á því sjálfur.
Jóhann Pétur Pétursson, 8.5.2009 kl. 16:27
Frændi við þurfum að fara til Englands og taka bæði Gordon Brown og Darling í bóndabeyglu og svo væri í lagi að lemja þá hraustlega. Við fáum örugglega fjárstyrk frá Steingrími Skalla og Össuri til að taka almennilega í lurkinn á þessum peyjum.
Hlakka til ferðalagsins
Guð veri með þér og þínum
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 8.5.2009 kl. 21:48
Þarna er ég svo sannarlega sammála þér Eyþór minn,Rósa mín,ég tek svo sannarlega undir með þér.vonandi fáum við þenna styrk frá Steingrími og Össu,HA HA HA HE HE HE HA,vonandi verður hann skatt laus,??????? HA HA HA,
Jóhannes Guðnason, 8.5.2009 kl. 23:48
Jóhann Pétur, kannski ert þú í þann mund að fá að smakka á því sjálfur.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 9.5.2009 kl. 00:19
Ég haldast að því að Forsætisráðherra Bresku Krúnunnar segi satt. Enda góð ráðneyti þar sem og í Brussel. Höfum við einhverja alþjóðlega réttarstöðu þegar við erum orðin innríkja mál ES: Evrópu Sameiningarinnar. Sameiginlegur Utanríkisráðherra. Rödd hinn hinna sameinuð ríkja hvað varðar untanríkjamál birtist nú ekki í pressunni nú til dags.
Verða það USA, Rússar og ES sem skipta milli sín Norður Heimsskautssvæðinu í Framtíðinni.
Mér finnst Forsætisráðherran óbeint vera að áfellast IMF fyrir seinagang. Þjóð sem er búin að fallast á fjárforæðissviptingu að uppástungu ES, ætli sé borin mikil virðing fyrir henni hjá alþjóða samfélaginu utan ES. Eiga Íslendingar einhverja vini utan ES?
Þetta er bara byrjunin að mínu mati. Það er okkur sjálfum að kenna að vera með öll eggin í ES körfunni. Sá ekki hefur tíma tapar taflinu.
Júlíus Björnsson, 9.5.2009 kl. 02:54
"Sá [sem] ekki hefur tíma tapar taflinu."
Mér er svo slétt sama hvað sá brúni rausar; Bretar taka ekki einu sinni mark á honum lengur. Ég vil vita hvað lífeyrissjóirnir okkar eru að gera með 360 miljarða í erlendum verðbréfum. Eru þeir að halda uppi atvinnu t.a.m. í Bretlandi? Það væri ögn skondnara en einhver ummæli stjórnmálamanns sem er á leiðinni inní algleymið.
Hafa Bretar áhrif á IFM? AUÐVITAÐ! Svo, fyrir þá sem gaman hafa að samsæriskenningum: The Money Masters - How International Bankers Gained Control of America
Það eru allir að gera það besta ... fyrir sjálfa sig.
Snorri Hrafn Guðmundsson, 9.5.2009 kl. 05:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.