13.5.2009 | 21:30
Rekstur Árborgar - eigið fé brennur upp
Á bæjarstjórnarfundi í dag var fyrri umræða um ársreikning fyrir árið 2008. Skemmst er frá því að segja að tapið er mikið og stefnir í mikið óefni að óbreyttu. Rekstur bæjarsjóðs er 1,2 milljarðar í mínus og bæjarsamstæðan skilar hátt í 1,4 milljarðs tapi - fjórar milljónir dag hvern á síðasta ári.
Eigið fé minnkar um 55% og stendur nú í einum milljarði. Heilir 2,5 milljarðar bætast við skuldirnar sem nú eru um milljón á hvern íbúa í Árborg þegar eingöngu er litið á bæjarsjóð. Erlendar skuldir eru innan við 10% af skuldum sveitarfélagsins og er því langsótt að kenna henni um stöðuna.
Frávik frá áætlun eru gríðarleg en verst þykir mér að endurskoðuð áætlun sem staðfest var í bæjarstjórn 12. nóvember - 49 dögum fyrir áramót - er svo langt frá niðurstöðunni sem raun ber vitni. Munar hér um 450 milljónir!
Ekkert fé er afgangs í fjárfestingar, ekkert í afborganir og ekki einu sinni í vexti. Niðurstaða fyrir fjármagnsliði var neikvæð upp á 73 milljónir króna og því þarf að taka lán fyrir vöxtum og afborgunum. Enginn getur mótmælt því að þetta gengur engan veginn upp.
Á sama tíma birtir Vestmannaeyjabær niðurstöður þar sem reksturinn skilar 434 milljónum og eigið fé stendur nú í 3,5 milljörðum. Bæði sveitarfélögin seldu í HS árið 2007 með hagnaði.
Á fundinum mættu slökkviliðsmenn úr Brunavörnum Árnessýslu. Staða mála þar á bæ er sorgleg. Þrautþjálfaðir slökkviliðsmenn hafa sagt upp störfum og engin lausn er í sjónmáli. Að óbreyttu verður sett í gang neyðaráætlun þar sem BÁ mun þurfa að reiða sig á slökkvilið annara sveitarfélaga sem þurfa að senda menn um langan veg. Enginn veit hve lengi þetta neyðarástand getur varað enda tekur það fjölda ára að þjálfa slökkvilið. Fjárhagslegt tjón við að þurfa að þjálfa nýtt fólk skiptir tugum milljóna.
---
Já og svo voru kaup á Internetsíu rædd en meirihlutinn ákvað að setja 3 milljónir í að hefta aðgang starfsfólks að Facebook. Skólaferðalög og Skólahreysti liggja niðri vegna fjárskorts....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:33 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- andres
- ellidiv
- hux
- hlf
- stebbifr
- bjarnihardar
- nielsen
- bingi
- jonvalurjensson
- sjalli
- villagunn
- hvala
- julli
- eyverjar
- borgar
- davidwunderbass
- otti
- eyglohardar
- austurlandaegill
- ranur
- baldvinj
- hrafnathing
- heimssyn
- gummisteingrims
- sinfonian
- seth
- dofri
- ingo
- kjarvald
- lubbiklettaskald
- fridjon
- hrafnaspark
- hlynurh
- harhar33
- viggo
- jonl
- ingibjorgelsa
- ekg
- zumann
- ural
- grazyna
- stefanthor
- agustolafur
- tommi
- jonasantonsson
- sveinnhj
- kiddip
- skotta1980
- beiker
- svenni71
- kolgrimur
- kristinhrefna
- vefritid
- almal
- arnith2
- satzen
- hilmarb
- thorbjorghelga
- sarcasticbastard
- rs1600
- ragnarna
- arnih
- nonniblogg
- pallvil
- margretsverris
- joningi
- juliusvalsson
- agny
- siggith
- jorunnfrimannsdottir
- ottarfelix
- havagogn
- sveinnt
- gummibraga
- baldurkr
- ellyarmanns
- maple123
- phoenix
- 730
- haukurn
- ahi
- godsamskipti
- dullur
- sigfus
- bofs
- omarragnarsson
- gattin
- sigjons
- gudrunmagnea
- jakobsmagg
- prakkarinn
- doddinn
- deiglan
- ragnar73
- postdoc
- sij
- bergrun
- noosus
- vild
- predikarinn
- davidg
- landsveit
- sigurjonsigurdsson
- sailor
- framsoknarbladid
- morgunbladid
- andriheidar
- mullis
- organisti
- iceman
- frisk
- eyjapeyji
- laugatun
- doriborg
- kjartanvido
- smali
- fannarh
- kolbrunb
- lth
- hafstein
- thoragud
- skodunmin
- gthg
- latur
- don
- ingabesta
- hannesgi
- turilla
- bjorgvinr
- alit
- gun
- partners
- binnag
- tharfagreinir
- isdrottningin
- brelog
- erlaosk
- bondakall
- tolliagustar
- konur
- domubod
- olinathorv
- koala
- gudjonbergmann
- karisol
- killerjoe
- marinogn
- vitinn
- kosningar
- id
- theodorn
- grimurgisla
- tryggvih
- jonarni
- dolli-dropi
- viktorbk
- zsigger
- zeriaph
- siggiulfars
- ver-mordingjar
- sigurjonth
- kiddirokk
- villithor
- gudfinna
- killjoker
- jonmagnusson
- hallurmagg
- vestfirdir
- bonham
- orri
- skarfur
- heiddal
- eyvi
- antonia
- heidathord
- reynir
- trainn
- ljonas
- bergurben
- haukari
- golli
- hannesjonsson
- jonaa
- rattati
- gesturgudjonsson
- elinora
- snorribetel
- gudni-is
- islandsfengur
- jaj
- ktomm
- arh
- gudbjorng
- uthlid
- halldorjonsson
- bleikaeldingin
- astamoller
- hector
- geiragustsson
- altice
- vilhelmina
- presturinn
- odinnth
- palmig
- skinkuorgel
- komment
- bene
- alfheidur
- isleifur
- thorsteinnerlingsson
- birkire
- oddgeire
- hjolagarpur
- sigurdurkari
- birgir
- hrolfur
- gisliivars
- geislinn
- unnar96
- steinig
- doktorper
- handsprengja
- millarnir
- perlaheim
- audureva
- photo
- jonasegils
- okurland
- hallarut
- saethorhelgi
- blekpenni
- addni
- silfrid
- rustikus
- sirrycoach
- manzana
- steffy
- gammurinn
- johnnybravo
- hugsanir
- ellasprella
- siggikaiser
- eythora
- villialli
- markusth
- kaffi
- kuriguri
- dvergholar
- glamor
- goldengate
- sigurjonb
- kht
- skallinn
- limped
- hemmi
- gullilitli
- almaogfreyja
- einarlee
- olafurthorsteins
- ziggi
- audbergur
- johannp
- fjola
- stormsker
- steinnbach
- ingolfur
- sigvardur
- hvitiriddarinn
- malacai
- hvirfilbylur
- sign
- lostintime
- hlekkur
- minkurinn
- 3englar
- rosaadalsteinsdottir
- mogga
- credo
- armannkr
- fannarg
- jon-o-vilhjalmsson
- ketilas08
- runirokk
- tulinius
- gotusmidjan
- hugs
- helgi-sigmunds
- must
- kje
- nkosi
- neytendatalsmadur
- vestskafttenor
- maggi270
- jonsnae
- solthora
- steinibriem
- gorgeir
- himmalingur
- askja
- liberal
- braids
- snorristurluson
- va
- baldvinjonsson
- tilveran-i-esb
- esb
- brv
- vibba
- saltogpipar
- sjonsson
- ibvfan
- arniarna
- fhg
- fsfi
- suf
- olijoe
- eho
- wonderwoman
- gunnarpalsson
- ljosmyndarinn
- mal214
- brandarar
- tilfinningar
- maggibondi
- gerdurpalma112
- brobba
- tori
- mummiskula
- kreppan
- taoistinn
- rynir
- lucas
- 170341
- arijosepsson
- gonholl
- valgeir
- juliusbearsson
- haddi9001
- sjalfstaedi
- saedishaf
- robertvidar
- carlgranz
- thorolfursfinnsson
- heim
- mis
- thorsteinnhelgi
- jonsullenberger
- axelaxelsson
- hinrikfjeldsted
- tibsen
- kerubi
- hjaltisig
- gylfithor
- drum
- jamesblond
- pjeturstefans
- kjoneden
- hallurg
- eggmann
- erla
- fletcher
- egill
- sigurjon
- obv
- gudjon
- asabjorg
- nonninn
- salvor
- toj
- sonurhafsins
- gudruni
- sax
- eythoringi
- hlynur
- jobbisig
- olofnordal
- lydur
- heidistrand
- einarstrand
- aglow
- herdis
- vga
- egillg
- ordid
- maggaelin
- gmaria
- tomasha
- agbjarn
- jakobk
- gunnaraxel
- toddi
- jax
- gudmundurmagnusson
- sigmarg
- halkatla
- bet
- seinars
- tofraljos
- kari-hardarson
- johannalfred
- eurovision
- heringi
- bbking
- gumson
- arnorbld
- athb
- bardi
- benediktae
- skinogskurir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- brahim
- braskarinn
- eggman
- ejk
- jari
- einarbb
- emilkr
- erlendurorn
- evropa
- frjalshyggjufelagid
- morgunn
- gauisig
- gunnargunn
- noldrarinn
- vinaminni
- gustafskulason
- ammatutte
- hhraundal
- minos
- haddih
- daliaa
- stjornun
- jonarnarson
- bassinn
- josefsmari
- kuldaboli
- kij
- krist
- holmberg
- kristjangudm
- larahanna
- loftslag
- ludvikludviksson
- magnusg
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- gmc
- svarthamar
- iceland
- rafng
- ragnargeir
- reni
- samstada-thjodar
- fullveldi
- lovelikeblood
- joklamus
- siggifannar
- siggigretar
- siggisig
- nr123minskodun
- sisi
- zunzilla
- luther
- lehamzdr
- summi
- svanurmd
- spurs
- saedis
- saemi7
- tomasellert
- tryggvigislason
- valdimarjohannesson
- villidenni
- thjodarheidur
- thorrialmennings
- tbs
- nautabaninn
Um bloggið
Eitt og annað
Bækur
Bókaskápurinn
Nokkrar góðar...
-
Josef Joffe: Uberpower (ISBN: 0-393-06135-3)
Josef Joffe ritstjóri Die Zeit hefur kennt við Harvard og skrifað mikið í Foreign Affairs. Hér skoðar hann möguleika bandaríska heimsveldisins út frá sögunni. Joffe metur möguleika BNA út frá mismunandi valdahlutföllum sögunnar og bendir á hvernig þau gjörbreyttust um jólin 1991 við fall Sovétríkjanna. Í dag standa BNA á krossgötum sem skipta okkur öll máli. Uberpower er með bestu bókum um þetta efni.
***** -
Philip Ball: Critical Mass (ISBN: 0-09-945786)
Frábær bók sem tengir saman eðlisfræði fyrri og seinni tíma við mannlega hegðun og tölfræði. Vel læsileg og frjó vísindabók.
*****
Tenglar
Nokkrar heimasíður Íslendinga
fáeinar heimasíður einstaklinga á Fróni
- Birgir Ármannsson
- Egill og silfrið Púlsinn á pólítíkinni
- Aldís í Hveragerði Bæjarstjóri til fyrirmyndar
- EKG Góður og skeleggur málsvari Vestfjarða
- Þorsteinn J Alltaf góður
- Illugi á netinu Eldklár og skemmtilegur penni. Mætti gjarnan setja frábærar greinar sínar á vefinn.
- Helgi punktur is Mætti blogga meira. Gaman að Helga.
- www.bjorn.is Skrifar af einlægni og slær ekki slöku við
- eyþór punktur is gamla góða heimasíðan mín
- Össur skarpi Hinn eiginlegi formaður Samylkingar
Heimsóknarinnar virði
Fróðlegar vefsíður. Sumu er ég sammála - öðru ekki.
- Tvöföldun Suðurlandsvegar! Hér var yfir 25 þúsund undirskriftum safnað til að berjast fyrir tvöföldun Suðurlandsvegar.
- Tíkin pólítíkin í öllu sínu kvennaveldi
- Deiglan Ein öflugasta pólítíska vefsíðan á Íslandi
- Frjálshyggjufélagið ómissandi vinkill í umræðuna
- Ahmadinejad bloggar líka.. Forseti Írans tjáir sig á vefnum.
- XD í Árborg
- Suðurglugginn á netinu Glugginn - sunnlenskt vikurit á netinu
- Suðurland punktur net Fréttasíða af suðurlandi með Dagskránni á pdf formi
- Suðurland punktur is Lifandi fréttasíða af suðurlandi
- Heimssýn Góð síða um Evrópusambandið og fullveldi Íslands
- Drudge Vinsæl bloggsíða um stjórnmál og dægurmál
- Hagstærðir og fleira gott. Hlekkjasafn um hagstærðir
- CIA factbook Góð síða til að fá stutt yfirlit um helstu hagstærðir ríkja.
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Athugasemdir
Eyþór ekki er það gott en það er ekki sanngjarnt að bera saman fjárhag sveitarfélags sem hefur staðið í stað og þenslan hefur ekki haft áhrif á og sveitafélag eins og Árborg sem hefur verulega fólksfjölgun með þeim kostnaði sem það skapar með byggingum á skólum götum og öðrum manvirkjum sem fylgir því að stækka.
það er frekar að miða við sveitarfélög sem hafa verið í sömu stöðu svo sem Reyknesbæ Hafnafjörð Kópavog Mosfellsbæ, nú veit ég ekki hvernig þeim hefur reitt af, en það er ljóst að ekki verður mikið hægt að framkvæma á meðan svona er ástatt.
Þá er það sem ég hef verið að ræða um að eftir næstu sveitastjórnarkosningar verði ekki myndaður neinn sérstaklegur meirihluti heldur skipti framboðin með sér verkum og skiptist á embættum eftir styrk þeirra í sveitastjórn.
Það hljóta allir sem bjóða sig fram að ætla að gera sitt besta og því eðlilegt að allir komi að málum.
Bæjarráð verði framkvæmdarstjórn bæjarfélagsins.
Gerum stjórnskipulag Árborgar að fyrirmyndarstjórnsýslu og verðum öðrum sveitarfélögum fyrirmynd að því að nýta alla bæjarfulltrúa sína til góðra verka án þess að vera að búa okkur til stöðu með yfirboðum á hinu ýmsum sviðum.
Stöndum saman að góðum rekstri og verum öðrum fyrirmynd.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 13.5.2009 kl. 22:31
Sæll Jón. Ég kann vel að meta þess sýn þína á bæjarmálin og væri gott að ræða þau frekar.
Eyþór Laxdal Arnalds, 14.5.2009 kl. 07:49
Jón, ef fólk var að flytja í stórum stíl til sveitarfélagsins voru þá ekki einhverjar ástæður fyrir því? Svosem þær að þar væri atvinnu að hafa, starfssemi sem skapar sveitarfélaginu einhverjar tekjur? Einhverjar tekjur hljóta sveitarfélög að hafa haft undanfarin ár í tengslum við mannfjölda...
Það sem mun gilda á næstunni er að geta sagt nei og aftur nei við kröfum um eyðslu.
Þorgeir Ragnarsson, 14.5.2009 kl. 11:43
Það mætti ef til vill benda þeim á að það er til frír "síunarhugbúnaður" (opensource) sem getur auðvledlega lokað á facebook og fl. óæskilegt ef því er að skipta
Benedikt Sveinsson, 14.5.2009 kl. 17:25
Sæll Eyþór. Rétt er það sem Benedikt bendir á að það er til fjöldi lausna sem jafnvel þarf ekki að kosta neitt. Hefur sveitarfélagið ekkert kannað slíkt? Þetta ætti að vera forgangsatriði, ekki bara varðandi þessa síu, heldur almennt í rekstri bæjarfélagsins. Mæli með að þú talir t.d. við Opin Kerfi um þessi mál, en þeir eru að prómótera opnar lausnir þessa stundina og margar hverjar mjög áhugaverðar.
Annað sem mig skortir að vita. Hver er staðan á slökkviliðsmálum bæjarins. Nú þekki ég þetta ekki vel en hef heyrt að nú eigi að láta þá sem sögðu upp í mótmælaskyni vegna lélgrar stjórnunar liðsins flakka, og kosta til miklu fjármagni í að þjálfa upp nýjan mannskap. Er þetta ekki líka stór kostnaðarliður fyrir sveitarfélagið?
Frosti Heimisson, 14.5.2009 kl. 21:08
Sælir Benedikt og Frosti - þetta er hárrétt hjá ykkur og við nefndum þetta með ódýrari leið ef menn vildu sía netið. Það er svo margt sárgrætilegt við forgangsröðunina því börnin fóru ekki í Skólahreysti og engin skólaferðalög verða í ár þrátt fyrir mótmæli kennara.
Varðandi slökkviliðsmennina Frosti þá er þetta mikið tjón bæði fjárhagslegt og tilfinningalegt. Samskipti yfirmanna og slökkviliðsmanna eru komin í hnút og mér er sagt að kostnaður við grunnþjálfun hvers og eins skipti milljónum. Þá er ómetanleg reynsla eftir áratuga vinnu við bruna en hún fer forgörðum nú.
Eyþór Laxdal Arnalds, 14.5.2009 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.